Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 24
[!_, e tt \fy rv- HAHKREM 176. tbl. — Þriðjudagur 20. ágúst 1963 mens vorur ****************■»**■*+************* BRAGDAST BEZT Síld langt út af Dalatanga Saltað á Austfjarðahöfnum TALSVERÐ síldveiði var um helgina um 100 mílur SA af Dalatauga, en þaðan er um 14 tima sigling í land. Voru bátarnir að koma inn í gær með síld tii söltunar á alla suðurfirðina aust- anlands, allt norður til Vopna- fjarðar og var saltað þar á öll- um söltunarstöðvum í gær og fyrradag. Og mun hafa orðið mesti söltunardagurinn á Seyðis- firði, saitaðar 7505 tunnur. Síðdegis í gær voru bátarnir aftur farnir að kasta á sömu slóð- um og fengu góðan afla. Var í gærkvöldi vitað um eftirtalin skip á landleið: Sæfari BA 700, Halldór Jóns- son 1100, Baldvin Þorvaldsson 700, Heiðrún 850, Áskell 800, Sæúlfur 700, Baldur 1000, Sunnu- tindur 700, Hilmir II 600, Seley 700, Þórkatla 1000, Sigurpáll á annað þús. Þá var ennfremur vitað að Stefán Árnason, Mímir og Jón á Stapa og fleiri voru lagðir á stað, en ekki vitað um aflamagn. Síðdegis var Sigurbjörg úr Keflavík á leið á miðin og kom- in 50 mílur út, er hún rakst á síld, og þar var einnig vaðandi 5 Eyjabát- ar i viðbót teknir SIF, flugvél Landhelgisgæzl- unnar, stóð 4 Vestmannaeyja- báta að ólöglegum veiðum í landhelgi á laugardaginn var, og þann 5. að ólöglegum hum- arveiðum. Þeir eru Júlía VE 123 og Frygg VE 116, sem voru að veiðum á Selvogs- banka, og ísleifur VE 63 og Maggý VE 111, sem voru að veiðum út af Vík i Mýrdal, og Heimir VE 138 var kærður fyrir ólöglegar veiðar með humarvörpu. Landhelgisflugvélin hefur alis kært 27 báta frá áramót um. 12 Eyjabátar höfðu áður verið kærðir fyrir ólöglegar veiðar. 8 þessara báta eru humarveiðibátar og hefur sjávarútvegsmálaráðuneytið svift þá humarleyfum. síld. Var hún búin að fá 600 tunnur um 10 leytið í gærkvöldi. Anna frá Siglufirði var einnig þar, Hannes Hafstein og Skarðs- vík voru komin þangað og búin að kasta. Veður var ágætt á mið- unum. Á Seyðisfirði var saltað á öll- um söltunarstöðvum í gær og í Neskaupstað voru saltaðar um 3 þús. tunnur. Fréttaritarinn á Eskifirði sím- ar í gær: Landanir frá hádegi á laugardag til hádegis í dag: Hall- dór Jónsson 1200 tunnur, Sæfari BA 500, Steingrímur trölli 550, Þorleifur Rögnvaldsson 55Q, Ak- urey 250, Jón Guðmundsson 350, Björg SU 200, Guðrún Þorkels- dóttir 400, Jónas Jónasson 150, Ólafur Tryggvason 800, Vattar- nes 300, Helgi Helgason 450, Einir 150. Á Eskifirði hafa verið saltaðar 16.677 tunnur og skiptist á sölt- unarstöðvarnar þannig: Auð- björg 10677, Framnes 2100, Askja 3200. Bræðslan hefir tek- ið á móti 31289 málum, í fryst- ingu hafa farið 3615 tunnur. Frá Norðurmiðunum voru eng- ar síldarfregnir. Ægir fann þó mikla rauðátu á norðaustanverðu Digranesflaki, allt upp í 70 milli- lítra, og á aðeins 2 faðma dýpi. Ætti síldin að geta sótt á þau mið átunnar vegna. Teljarinn í Elliðaánum. Girt er báðum megin við hann, svo laxinn kemst aðeins upp hjá telj- aranum, og þannig búið um að hann kemst ekki til baka. 3400 laxar gengnir upp Elliðaárnar 3400 laxar höfðu síðan 1. júni farið upp Elliðaárnar fram hjá teljaranum þann 16. ágúst sl. Er þvi óvenjumikill lax i ánum eins og er. En í fyrra gen,gu innan við 2000 laxar gegnum teljarann á öllu veiðitímabilinu. Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá Eðvardi Bjarnasyni í gær. Laxinn gekk óvenju seint í árnar á þessu sumri, sem kunn- ugt er, ekkert að ráði fyrr en um miðjan júlí. Veiði var þvi 'lítil framan af, en er nú sæmi- leg. Telja sumir veiðimenn vatn ið heldur lítið í ánum. Að und- anförnu hefur aðallega veiðzt á fluigu og mest á efra svæðinu, þar sem ekki er notað annað en flugan. Fá menn allt upp í 5—6 laxa á 6 tímum, að sögn Eðvards Bjarnasonar, en veiðileyfin gilda ýmist frá 7 á morgnana til kl. 1 e. h. eða frá 15—21 síðdegis. Síldin við Suðurland ókyn broska ungsíld 40—50 sildarbátar komnir suöur til veiða EFTIR AÐ fréttist um síld- veiði við Suðurlandið, héldu margir af síldarbátunum fyr- ir norðan heim. Munu 40— 50 bátar vera farnir suður, HÉRAÐSIMOT Sjálfstæðismanna * I Borgarnesi 24. ágúst IIÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Norður-Þingeyjarsýslu verður haldið að Skúlagarði, Norður-Þingeyjarsýslu laugar- daginn 24. ágúst kl. 9 síðd. Þorvaldur Garðar Kristjáns- son, framkvæmdastjóri Sjálf- | stæðisflokksins og Jónas G. | Rafnar, alþingismaður, flytja ræður. Leikararnir Árni Tryggva- | son og Jón Sigurbjörnssonf skemmta. Ennfremur syngur Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari, með undirleik Skúla Halldórssonar, píanó- leikara. Dansleikur verður um kvöldið. Þorvaldur G. Kristjánsson Jónas G. Rafnar þar af sumir af aflahæstu bát unum á síldveiðinni fyrir norðan. Fiskideild Atvinnu- deildarinnar hefur að undan- förnu verið að rannsaka síld- ina sem veiðist hér fyrir sunn an og í gærkvöldi skýrði Egill Jónsson, aðstoðarmaður Jakobs Jakohssonar, fiski- fræðings, frá niðurstöðum í fréttaauka útvarpsins. Sagði Egill að þarna væri um að ræða íslenzka síld af vorgots- stofni, aðallega tveggja ára eða um 90% af afla. Varla sæist eldri síld en 5 ára. Sé síldin 25% sm að meðaltali á lengd. Þetta sé ókynþroská fiskur og því mjög varhugavert að veiða hana, það heyrði úndir rányrkju. Yrði þarna að treysta á dórp- greind útgerðarmanna og sjó- manna, að þeir sjái að þetta getur ekki gengið, þar sem auð- æfin í hafinu séu sá höfuðstóll, sem við höfum til að lifa af, og aldrei sé gott að tekið sé meira af honum en vextirnir. Alveg eins og sá bóndi þætti ekki hygg inn sem dræpi öll sín lömb að hausti ef hann ætlaði sér að búa áfram. Það sama sé nú að ger- r ■ miðunum fyrir sunnan Elliðaárláxinn er aldrei mjög stór, en Eðvard sagði að þessi sem hefði verið að veiðast und- anfarið væri ágætur, upp undir 10 punda lax. — Annars er verst að veiði- timabilið er að verða búið, þvl lýkur 4. september í Elliðaánum, sagði Edvard. En út af fyrir siig er ekki nema gott að laxinn komist sem mest upp, þar eð hann fer upp í árnar til að hrygna. Sem sagt það er mikill lax I Elliðaánum og ef kæmi rigning- artímabil núna, mætti búast við mikilli veiði þar. Eiga laxana fram yfir 3000? Mbl. hefur frétt að borgaryfir- völdin eigi eignarrétt á miklum hluta af þeim laxi sem er fram yfir 3000 og gengur upp í Elliða árnar, og megi taka hann, ef óskað er. Ekki tókst Mbl. að fá þetta staðfest í gærkvöldi. JVorrsenir ráðherrar sitja iund í Biiröst í GÆRKVÖLDI kom sænski félagsmálaráðherrann Svend Asp lin,g til landsins, til að sitja fund félagsmálaráðherra Norðurlanda, sem hefst í Bifröst á fimmtudag. -undinn sitja ráðherrar frá öllum Norðurlöndum, nema Noregi. Frá Danmörku kemur Lars B. Jensen innanríkisráð- herra og 5 Danir og tveir ráð- herrar koma frá Finnlandi I kvöld. Af íslands hálfu situr íundinn Emil Jónsson, félags- málaráðherra og 5 íslendingar aðrir. Á miðvikudagsmorgun verður haldið að Bifröst um Þingvelli og verðúr fundurinn settur á fimmtudagsmorgun. HÉRAÐSMÚT Sjálfstæðismanna að Skúlagarði 24. ágúst HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Mýrasýslu verður haldið i Borgarnesi laugardaginn 24. ágúst kl. 8,30 síðdegis. Jón Árnason, alþingismað- ur og Ásgeir Pétursson, sýslu- maður flytja ræður. Til skemmtunar verður einsöngur og tvísöngur. — Flytjendur verða óperusöngv- ararnir Kristinn Hallsson og Sigurveig Hjaltested, undir- leik annast Ólafur Vignir Albertsson. — Ennfremur skemmtir Brynjólfur Jóhann- esson, leikari. Dansleikur verður um kvöldið. Jón Árnason Ásgeir Pétursson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.