Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.08.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. ágúst 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 Skrifsfofumaður óskast þegar í bæjarfógetaskrifstofuna á Isafirði. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum. Bæjarfógetiim á ísafirði 15. 8. 1963. 4-6 herb. íbúð óskast til leigu. — Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5368“. íbúðir í smíðum Nokkrar 2, 4 og 5 herb. ibúðir til sölu í fjölbýlis- húsi við Háaleitisbraut 41. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að utan í kjallara og stigagangi full frágengin. Hitaveita. Tvöfalt gler. Nánari uppl. á staðnum og í símum 33147, 32328 og 22621 eftir kl. 8. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Hátt kaup. Upplýsingar í símum 33147 og 32328. Gott starf Stórt iðnaðarfyrirtæki vill ráða duglegan skrif- stofumann. Framkvæmdastjórastarf að loknum hæfilegum reynslutíma kemur til greina. Alger þag mælska. Tilboð sendist í Box 1047. IHúrhúðunarnet * Þakjárn Múrhúðunarnet. — Þakjárn: 6—7—8—9—10—12‘. HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun Hallveigarstíg 10 — Sími 2-44-55. Sendum innanbæjar og út á land. Trésmiðir - verkamenn Trésmiðir og verkamenn óskast. Löng og örugg vinna. Innivinna í allan vetur. ERLINGUR REYNÐAL sími 38252 eftir kl. 8 á kvöldin. Ungur maður er starfað hefur sem Sölumaður í nokkur ár, óskar eftir vel launuðu framtíðar- starfi. Tilboð óskast send afgr. Morgunbl. merkt: „Framtíð — 5368“. Burnlaust kœrustupar óskar eftir 1—2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópa- vogi nú þegar. Algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 35245. Öska eftir að kaupa sælgætis og tobaksverzlun eða veitingastofu á góðum stað. Mikil úthorgun. Tilboð óskast send í pósthólf 263 fyrir 24. þ.m. AIRWICK Húsgagnagljói Fyrirliggiandi Ólafur Gíslasun&Cohf (BÍIÁSALAN, 315-0-14-,— Chevrolet Bel-Air ’56, mjög glæsilegur einkabíU, ínn- fluttur 1960. Mercedes-Benz 190 ’58, inn- fluttur 1962, bíll í sérflokki að gæðum. Opel Rekord ’59, tvílitur. Volvo P-544 ’54 2ja dyra. Renault Dauphine ’61, mjög fallegur, leðurklæddur. IUFSM 11 Simar 15-0-14 og 19-18-1 Prentum allskonar aðgöngumiða, kontrolnúmer, merkimiða og límmiða á rúllupappír. Afgreíðslubox fyrirlíggjandi. HILNIR hf Skipholt 33 - Simi 35320 Matreiðslukona óskar eftir léttu vellaunuðu starfi. Vill gjarnan sjá um rekstur við eitthvað þessháttar. Er einnig vön að matreiða veizlumat. Hefur unnið síðastliðin 15 ár hjá tveimur fyrirtækjum hér í borg. Tilboð sendist til blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 22. þ.m. merkt: „5477“. KR-húsgögo, Vesturgötu 27 Auglýsir: Svefnbekki tnargar gerðir. Mjög ódýr sófasett. Kommóður margar stærðir. Svefnherbergissett. Borðstofuborð. Vegghúsgögn. KR-stofukoIlana og margt fl. KR-HCSGÖGN, Vesturgötu 27, sími 16680. (Homi Vesturgötu og Ægisgötu), Skifstofustúlka með vélritunarkunnáttu óskast hálfan eða allan daginn. — Upplýsingar í síma 18592. Afgreiðslustúlka Kona vön afgreiðslu óskast á veitingastofu við mið- bæinn. — Þrískiptar vaktir. — Uppl. í síma 24552 og 10252. Bakarí til leigu á góðum stað í einu af nýju hverfunum í borginni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Bakarí — 5480“. Háskólastúdent óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 20835. Stúlka óskast Viljum ráða stúlku til verksmiðjustarfa nú þegar. Upplýsingar á skrifstofunni. Magnús Th. S. Blöndal h.f. I Vonarstræti 4B. PREMTARAR Viljum ráða vélsetjara nJ þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.