Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 4
4 M.ORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. jan. 1963 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL emstaKiiaga, félaga, bátf og fL — Saniningagerðir. — Timi eitir samKomulagi Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, simi 16941 Fjölnisveg 2 Bílamálun • Gljábrennsla Vönduð vinna. Merkúr h.f. Hverfisgötu 103. — Sími 21240 og 11275. Múrarar athugið Vantar múrara í stiga’nús. Gott fyrir 3—4 múrara. — Verkið liggúr mjög hreint fyrir. Uppl. í síma 35709 og 10005. I*riggja herb. risíbúð nýstandisett, til sölu. Út- borgun 100 þúsund kr. — Upplýsingar i síma' 33143. Keflavík Til leigu tvær samliggjandi stx)fur, með húsgögnum og eldhúsi, að Smáratúni 28, uppi. Keflavík Tökum upp í dag kulda- skó á börn og unglinga. — VEIÐIVER, síimi 1441. Til sölu Góður hestur með öllum reiðtygtjum. Upplýsingar Stangarholti 32. Vil kaupa 3ja—4ra herbergja íbúð nú þegar. Má vera fokheid og í sambýlisihúsi. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „Fokheid“. Mercedes Benz 170 árgerð 1949, í góðu standi, til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 41137. Vinna Tveir menn á bezta aldri óska eftir vinnu um helgar og jafnvel á kvijldin. Allt kemur til greina. Sími 22794. Sængur Endurnýjum gðmlu sæng- urnar. Eigum dún- og tið- urheid ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggj andi. Dún- og fiðurhreinsurin Vatnsstíg 3. — Sínú 18740. að auglýsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. jaorðuul)laí)ií> V. /I MIKIÐ er rætt um flugvélakaup Þessa dagana og veit enginn hvað ofan á verður, nema auðvitað það sem allir vita, að þlessaður geimurinn er öilu ofar. Þessi mynd er samt til þess að gleðja hjartað í þessari miklu óvissu. ■ CaravelleÞoUn hækkaði flug- ið ört, þegar þessi mýnd var tek- in milli himins' og jarðar árið 1961, en styttan af Jóni Sigurðs syni og Dómkirkjan voru bæði á sinum stað, þegar þotan hvarf í skýin yfir Miðbænum, eða nán- ar tiltekið yfir nýja Ráðhúsinu, sem á að rísa við Tjörnina. Gegnum kýraugað MAÐUR nokkur hvíslaði þeirri spurningu í eyra mér í gær gegnum kýraugað, hvort félagatala Dagsbrúnar, félags verkamanna í Reykjavík, komist að lokum niður í núll. Árið 1961 íékk framboðslisti kommúnista 1584 atkvæði, árið 1962 1443 atkvæði, árið 1963 1389 atkvæði og nú, á því herrans ári 1964, dalaði atkvæðatalan niður í 1295. Félagatölu „stærsta" verka- mannafélags landsins hrakar í sama hlutfaili og atkvæða- tala vaidhafanna, sem hugsa meira um pólitískan hag eins stjórnmálaflokksins en verka- mannanna í Reykjavík. „Auka meðlimaskráin“ þykkist jafnt og þétt, og í stað þess að 27. — 28. Kristján Jóhannesson 28. — 29. Ólafur Einarsson 29. — 30. Eiríkur Björnsson 30. — 31. Páll Garðar Ólafsson 31. — 1. febr. Jósef Ólafsson Slysavarðstofán i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin alian sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h; (Xl HELGAFELL 59641297 IV/V. I.O.O.F. 7 - 1451296>i == ÞB. I.O.O.F. 9 = 1451298>/a = N.K. Orð iífsins svara i sima 10000. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Guðsteinn Þorsteinsson bóndi Köldukinn Holtáhreppi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Svana Guðmunds dóttir Bólstaðarhlíð 16 og Már Hólm Einarsson, Eskifirði. ganga ríkt eftir því að auka tölu fullgildra meðlima, er reynt bæði leynt og ljóst að minnka tölu kosningabærra félaga, því að allt á að vera I lagi, meðan kommúnistar láta sína^ menn kjósa og Þá, seni blekkjast af þeim hlægilega áróðri, áð skrifstofumönnum Eðvarði og Guðmundi J. sé bezt treystandi fyrir hags- munamálum reykviskra verka manna. Maðurinn, sem talaði við mig í gegnum kýraugað, spurði að lokum: „Ef atkvæða talan heldur áfram að minnka, er þá ekki bezt að breyta nafni Dagsbrúnar í Aftan Ijóma eða Kvöldroða?" Orð spekinnar Kunnir þú að hlusta, munta jafnvel græða á tali þeirra, sem einna sizt kunna að haga orðum sínum. Plutark; sá NÆST bezti F R É T T I R Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sumiudaga kl. 1:30—4 e.h. Geðverndarfélag íslands heldur fund 1 kvöld 29. janúar í kennslustofu Há- skólans kl. 8:30. fyrir félagsmenn og velunnara félagsins. Þar flytur Þórð- ur Möller yfirlseknir erindi. Sýnd verð ur kvikmynd um vandkvæði fyrrver- andi geðsjúklinga og rætt um efni myndarinnar. Félag áhugaljósmyndara heldur fund i kvöld kL 8:30 £ Breiðfirðinga- búð. Verðlaunaafhending fer fram á fundinum. Kvikmyndasýning. Nýir fé- lagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Kvennadeild Sálarrannsóknafélags íslands heldur fund n.k. fimmtudag 30. janúar kl. 8.30 1 húsi S.Í.B.S. við Bræðraborgarstíg. Norrœnar konur K.F.U.K. Amtmannslíg 2B: Fundir verða haldnir í húsi félagsins fyrir norrænar konur á öllum aldri, sem búsettar eru eða starfa hér í bænum síðasta miðvikudag í hverjum mánuði kl. 8.30. Breytileg dagskrá. Kaffi. Æskilegt að konumar hafi með sér handavinnu. Fyrsti fundur ársins verð ur miðvikudagifin 29. janúar. kl. 8.30 Þeir sem hafa norrænar stúlkur í þjónustu sinni eru vinsamlega beðnir að vekja athygli þeirra á þessum fundum. Kvenfélag Neskirkju heídur spíla- kvöld 1 Féiagsheimilinu miðvikudag- inn 29. janúar kl. 8.30. Stjórnin. Athugið Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur spila- og saumafana í Iðnskólanum n.k. fimmtudag kl. 8.30 (Gengið inn frá Vitastíg). Konur vinsamlegast beðnar að fjölmenna. HVAÐ ER KLUKKAAI? Meistari Jakob, meistari Jakob! Sefur þú? Sefur þú? Hvað slær klukkan? Hvað slær klukkan? Hún slær þrjú! Húnslærþrjú! Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 e.h. London 1 e.h. Wien 2 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. Los Angeles 5 f Jt. París 2 e.h. Tokyo 10 eJh. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði það sem eftir er mánaðarins 25. — 27. Jósef Ólafsson (sunnud) Flugfélag fslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 1 dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur á morg un kl. 15:15. Innanlandsfíu^: I dag er áætlað að fíjúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur, Vestmannaeyja og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir)', Kópaskers, Þórs- hafnar, Vestmannaeyja og Egilsstaða. Kaupskip h.f.: Hvitanes losar á Reyð arfirði. H.f. Jöklar: Drangjökull fór 22. þm. frá Camden til Rvikur. Langjökull fór 20. Þ m. frá Vestmannaeyjum til Norr- köping_ Gdynia, Hamborgar og Lond- on. Vatnajökull fer frá Grim.sby 1 kvöld til Calais og Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavík í gær austur um land í hringferð. Esja fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21:00 1 kvöld til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar. ÞyriU er í Fredrikstad. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á Austfjörðum á suð- urleið. Baldur fer frá Rvik í dag til Snæfellsneshafna. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leiö til Akraness. Askja er í Reykjavík. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er vænt anlegt til Helsingfors 31. þ.m„ fer Þaðan til Hangö og Aabo. Araarfell er i Rvík. Jökulfell fór 24. þm. frá Camden til íslands. Dísarfell fór frá Helsingborg til Kalmar. Litlafell fer væntaniega í dag frá Rvík til Vest- fjarða. Helgafeli er væntanlegt til Rvíkur 31. þ.m. Hamrafell er væntan legt til Hafnarfjarðar 3. febr. Stapa. fell fór 27. þm. frá Hvaifirði til Berg- en. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Leith 24 þm. væntanlegur til Rvíkur um kl 19:30 í dag 28. >m. Brúarfoss fer frá Hamborg 30. þm. til Rvlkur. Dettifoss fór frá NY 25. þm. til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Stykkis- hólmi 28. þm. til Þingeyrar, Akureyr- ar, Raufarhafnar, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar og þaðan til Hull og Hamborgar. Goðafoss íer frá Kotka 29. þm. til Gaut.aborgar Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss kom til Ham- borgar 28. þm. fer þaðan til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fer frá Akur eyri í kvöld 28. þm. Ul ísafjarðar, Flateyrar og Faxaílóahafna. Mána- foss íer frá Borgarnesi £ dag 28. þm. tU Keflavíkur og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Kaupmannahöfn 28. þm. til Gautaborgar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fór frá Dublin 27. þm. til NY. Tröllaíoss kom tíl Rvíkur 19. þm. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Rott- erdam 30. þm. til Antwerp«B. Hull og Rvíkur. Þér eruð ljós heimsins, borg, sem stendur uppi á fjalli, fær ekki dulist (Matt. 5, 14), í dag er miðvikudagur 29. janúar. 29. dagur hins nybyrjaða árs 1964 Árdegisháflæði kl. 5:40. Síðdeglsháflæði kl. 18:03. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er i Iðunnar- apóteki vikuna 25. 1. — 1. 2. Sími 11911. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Mál séra Péturs Magnússonar frá Vallanesi var mikið rætt hér í bænum á sínum tíma. * .... Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup og Dr. Páll Isóifsson organisti og tónskáld voru við jarðarför saman. Páil ísólfsson segir þá við séra Bjarna: „Getur þetta nú gengið fyrir prest, ef það sannast, að séra Pétur hafi verið á gægjum á glugga hjá stúlku að næturlagi?" „Ég held varia", segu' séra Bjarni- „Það gæti í hæsta lagi gengið fyrir organista."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.