Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 29. jan. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 11 Þrdttmikið æskulýös- starf á Akureyri l«ig viðfangsefni að þeirra skapi Akureyri, 11. janúar. ÆSKULÝÐSRAÐ Akureyrar erfndi í dag til fundar ineð írétta- nxinniuim og formönmim ýmiesa félagssamtaka í bænum, sem hafa æskulýðsimálerfní á sterfnu- ekrá sinni.'Auk beirra sátu fund- inin varamenn í æskulýðsráði, Haraldur M. Sigurðsoin, formað- ur íþróttaráðs, og Þórhallur Jó- hannsson, formaður Ungmenna- •ambands Eyjafjarðar. Æskulýðsráð sikipa þessir •nienh: Séra Pétur Sigurgeirsson, formaður, Björn Baldursson, verzlunarmaður, Einar Holgason, kennari, Haraldur Sigurðsson, ba.nkagjaldkeri, Sigurður Siigurðs eon, skólastjóri. Framkvæmda- etjóri ráðsins, Hermann Sig- tryggssion, æskulýðs- og iþrótta- fuilitrúi, og sr. Pétur Sigurgeirs- *on höfðu orð fyrir ráðsmönnum, ekýrðu frá starfseminni á liðnu éri og hvaða verkerfni væru fra,mundan á vegum ráðsins. Ráðið hefir nýlega gerfið út mjög smekklegt og greinagott rit, Unga Akureyri, sem ætlað er, að komi út árlega eftirleiðis. Þar er að finna upplýsingar um fram kvæmdir þær og starfsemi marg- víslega, sem ráðið befir á prjón- unuim nú í vetur og vor, auk þess sem ritið flytur glöggar UK>lýs- ingar um 19 félög í bænum, sem vinna að málefnum, sem ungt fólk hefir áhuga á, svo sem íþrótta-, skáta- og trúmála- og bindindisfélög. Þar að auki eru 5 nerfndih og klúbbar, sem starfa á vegum æskulýðsráðs. Það eru Kjóvinnunefnd Akureyrar, Sjó- ferðafélag Akureyrar, skemmtk- klúbburinn Sjöstjaman, vélhjóla kiúbburinn Örninn og fiskirækt- arklúbburinn Uggi. Á árinu 1963 voru haldin 8 tiámskeið fyrir unglinga, en þau voru þessi: Dansnámsikeið 24/1—5/3, kenn ari frú Margrét Rögnvaldsdóttir, nwnendur 160. Námskeið í hjálp i viðlögum 24/1—25/2, kennarar Tryggvi Þorsteinsson og G-uðmundur Þor- stei nsson, nemendur 40. Námskeið í teikningu og méð- ferð lita 25/1—3/3, kennari Ein- or Helgason, nemendur 37. Sjóvinnunámskeið 5/3—4/4, kennarar Björn Baldvinsson, Helgi Hálfdanarson og Þarsteinn Stefá nsson, nemendur 30. Námskeið í hjúkrun 20/3—8/4, kennari frk. Ingibjörg Magnús- dótt.ir nemendur 47. Radíónámskeið hófist 12/11 og etendur enn yfir. Kennari er Arngrímur Jóhannisson, nemend- ur 57. Námskeið i smábátasmiði hófst 26/11 og stendur enn yfir. Kenn- eri er Dúi Eðvaldsson, nemendur um 50. Námskeið í meðferð og við- gerðum reiðhjóla með hjálpar- vél hófst 6/12, kennari Sterfán Snæbj örnsson. Kvikmyndir hafa verið sýndar ( samibandi við öll námskeiðin. Þau harfa flest verið haldin í (þróttavallarhúsinu en nokkur í gamla flugskýlimu við hafnar- Stræti, en -æskulýðsráð hefix fengið það til umráða og er að feoma þar upp ýmislegri aðstöðu til tómstundaiðju, svo sem smíða- og viðgerðaverkstæði. Skemimtiklúbburinn SjÖ6tjam- uðu og fj-ölbreyttu skemmtana- haldi í Vaglaskógi um síðustu verziunammannaihelgi. Átti þar að efna tii menningarlegrar sam- komu ungs fóiks frá Akureyri, Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslu, •þar sem unglingunum væri séð fyrir nægum verkefnum, leikjum og skemmtunum undir erftirliti valinná manna. Hugmyndin var að reyna með þessu að snúa straumum við og koma á mót- vægi gegn skrílsamkomum í þeirri trú, að unglingum væri ekki hætta búin arf hálfu Bakk- usar, erf þeim væru fengin nægi- IBEAL MIXER (’RÆRIVÉLIIM og við þeirra hæfi. Því miður strönduðu þessar ráðagerðir að þesu sinni á synjun lögregluyfir- valda í Þingeyjarsýslu, en aftur mun verða reynt næsta sumar. Þau verkefni æskulýðsráðs, sem nú eru framundan, etru þessi helzt: Dansnámskeið, kennari Margrét Rögnvaldsdóttir, hefst 14/1. — Námskeið í bein- og 'hornvinnu, kennari Jens Sumar- liðason, hefst 16/1. — Sjóvinnu- námskeið, bæði fyrir byrjendur og framihaldsnemendur, hefst 28/1, forstöðumaður Björn Bald- vinsson. — Námskeið í teikningu og meðferð lita, kennari Einar Helgason, hefst 5/2. — Námskeið í skák hefst 6/3, og verða leið- beinendur úr SkákféJagi Akur- eyrar. — Leikjistarnámskeið verður haldið í marz í samráði við Leikfélag Akureyrar. — Biú- vinnunámskeið herfst 10/4, for- stöðumaður þess verður Ármann Dalmannsson. — Tónlistarkynn- ing er fyrirhuguð tvisvar í vet- ur, en að hensni standa auk æsku- lýðsráðs Borgarbíó og Tónlistar- félag Akureyrar. FalEeg Kraftraikil Fjölhæf Hrærir — þevtir — hnoðar hakkar — skilur — skrælir rifur — pressar — tnalar blandar — mótar — borar bónar AFBRAGÐS HRÆRIVÉt, A ÓTRÚLEGA UAGSTÆÐU VERÐL Ennfremur BALLETTO hand- hrærivél, MASTER MIXER stór-hrærivél t*g CENTRI- BLEND blandari og hrámetis- véL O KOMMERIIP-HANtEM Simr I2A06-Suí*iiripótu 10 -• Rcviiiavik Brýnasta verkerfni æskulýðs- iðs er nú að koma á fót tóm- stuhdaheimili handa ungu fólki eða „opnu húsi“, sem sums staðar er kallað. Noikkur reymsla er kom in á slíka staði í fáeinum kaup- stöðum, svo sem Reykjavík, Siglu firði og Akranesi, og þess háttar rekstur er fyrirbugaður allviða. Hér hefir málið strandað á því, að ekki hefir tekizt að útvega hentugt húsnæði enn þá, en von- andi rætist úr því, áður en mjög langt líður. Margar fúsar hendiur vinna að málerfnium æskufólks á Akureyri undir forustu hins ötula æsku- lýðs- og „Jþróttafulltrúa, Her- manns Siigtryggssonar, enda sýn- ir unga fölkið sjálft með þátt- töku sinni, að það kann vel að meta það, sem fyriir það er gert og til heilla horfir. Sv. F. Somkomur Almenn samkoma. — Boðun fagnaðarerindisins. Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 í kvöld — miðvikudag. Samkomuhúsið ZION, Óðinsgötu 6 A s Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. — Heimatrúboðið. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í Kristniboðshúsiinu, Betaníu, Laufásveg 13. Tveir ræðumenn. Allir velkoronir. K.F.U.K. Vindáshlíð. Arshátíð okkar verður að þessu sirnni föstudaginn 31. jan úar kl. 19,30, fyrir 7—12 ára börn. Laugardaginn 1. febrúar kl. 20,00 fyrir 1' ára og eldri. Aðgöngumiðar fást í húsi KFUM og K. 29. og 30. janúar frá kl. 5—7 e.h. Áríðandi er að vitja mið- anna á tilsettum tíma. Stjómin. SR GÍSLI BRYNJÓLFSSON: - Bfl ER LANDSTdLPI Framleiðni er ný.tt orð { málinu svo nýtt, að ég efast um það sé í nýju orðabókinni þó getur það verið — ég hef ekki séð hana ennþá þetta ©rð mun vera þýðing á produktivitet. Ekki veit ég hver fann það upp eða bjó það til — Það er lika sama — það getux verið jafngott fyr- ir því, og það má líka mis- nota það eins og önnur orð. En áður en lengra er haldið er bezt að gera sér grein fyrir því hvað það þýðir. Hafi ég ekki misskilið þetta orð og það sem um það hefur verið skrifað, þá íinnst mér framleiðni vera nokkurn- veginn það sama og vaxandi framleiðsla eða máski öllu heldur möguleikar ákveðinn- ar atvinnugreinar til að auka framleiðsluna með sama vinnukrafti — m.ö.o. gera verkafólkinu það mögulegt að auka afköstin án þess að þurfa að leggja meira að sér eða lengja vinnutimann að sama skapi. — Af þessu má sjá að það er ekki seinna vænna fyrir fslendinga að finna upp betta þarfa orð — framleiðnina — svo mikið hefur verið á þessu klifað n.ú upp á siðkastið. Sú at- vinnugrein á sko ekki mik- inn rétt á sér í þessu landi, sem ekki getur sýnt og sann- að svo og svo mikla fram- leiðni og þar með bætt kjör, meiri afköst — hækkandi tekjur — sá atvinnuvegur, er ekkert nema hokur, dragbítur á almennar framfarir í land- inu, hemill é mannsæmandi lífskjör fólksins- Sumir halda því fram, að framleiðni hafi verið lítil hjá landbúnaðinum undanfarina áratugi. Það er mikill mis- skilningur, sem er þörf að leiðrétta, því að sjálfsagt munu þeir, sem slíku halda fram vilja hafs það sem sann- ara reynist. — Til að benda á, hvað hér hefur verið að gerast skulu til færðar nokkr- ar tölur, frá undanförnum ára tugum. Þær gefa góða hug- mynd um vinnuaflið í land- búnaðinum annarsvegar — framleiðslunna hinsvegar. íbúar Ar í sveitum - í þéttbýli. 1920 54,2 þús' 40,4 þús 1930 49,5 — 59,4 — 1940 47 — 74,5 — 1950 39,2 — 104,7 — 1960 35,4 — 141,8 — Ef þetta er tekið prósent- um líta tölurnar þannig út: Ár: 1920 lifðu 42,9% af landbún. 1930 _ 35,8 — 1940 _ 31,6 — — 1950 _ 21.7 — 1960 _ 18,8 — Um þessa fólksfækkun i sveitunum þýðir ekki að sak- ast. Þetta gerist í öllum lönd- um og hvort sem mönnum lik ar það betur eða verr, virðist þetta vera óviðráðanlegt eims og nú standa sakir. — Eins og þessar tölur bera með sér bef- ur íbúum sveitanina fækkað um tæplega 20 þús. á þessum fjórum áratugum en fólkinu í þéttbýlimu fjölgað um rúm- lega 100 þús. Gg sá hjuti lands manna, sem starfar við land- búnað og lifir a bonum hefur minnkað úr 42,9% í 18,8%. Hvaða áihrif hefur nú þessi girfurlega fólksfækkun í sveit- unum haft á framleiðslu land- búnaðarafurða. — Það sést á eftirfaramdi tölum: Ar Mjólk Kindakjöt 1920 31 millj. kg 5623 tonn 1930 42,2 6898 — 1940 65 7630 — 1950 73 5774 — 1960 103,5 11400 — Af þessum tölum má draga ýmsar áiyktamir. Að þessu sinni skal eimumgis bent á þó staðreynd, að um leið og sveitafólkinu fækkar um 20 þús. vex órsframJeiðsla um 72,5 millj. lítra mjólkur og 5777 tonn af kindakjöti. — Þær tölur segja sína sögu um framleiðni landbúnaðarins. Féiagslíf Knattspyrnufélagið Valur. Knattspyrnudeild. Æfingar í kvöld, miðviku- dag, eru: 4 fl. kl. 6,50 Furxkir á eftir 3 fl. kl. 7,40 Fundur ó erftir Meistaraíl. 1. og 2 fl. kl. 8,30 Fundiur á erftir Valsmenn, fjökneninum rétt- stundis. Þjálfarar. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. — Tnntaka nýliða. Vígsla embætt ismanna. — Jón Einarsson sýnir litskuggamyndir fná Frakklandi og Spóni. Æ.T. SAVANNATRÍÓI® SVNGUR nn hefir gemgizt fyrir aansleikj- um í Lóni, félagsheimili Geysis, hálfsmánaðarlega. Eru þeir ein- göngu ætlaðir unglingum á aldir- tnum 14—18 ára og eru vitamlega vínlausir. Trúnaðar- og erftiirlits- maður fyrir hönd æskulýðsráðs befir orftast veri’ð Dúi Björnsson. Sjö ungir piltar hafa amnars all- (m veg og vanda af þessari starf- aemi. Æskiulýðsráð hafði í saimvinnu við ýrnis féiög hér í bæ hafið víðtækan undirbúning að vönd- NDINDISMENN! TRYGGIÐ BÍLINN HJÁ ÁBYRGÐ — ÞAÐ BORGAR SIG! Látið ekki blekkjast. Kjörin eru ekki allsstaðar þau söniu. Þau eru hag- kvæmust hjá: ÁBYRGDP TRYGGINGAFÉLAGI BINDINDISMANNA Laugavegi 133 — Sími 17455 og 17947.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.