Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 29 ján. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 9 Saumastúlkur Saumastúlkur óskast í Reykjavík og Kópavogi. Uppl. í síma 17891 eða hjá Miklatorgi. Forstöðumann eða konu vantar okkur til að standa fyrir sauma- stofu. Viðkomandi þarf að geta sniðið og leiðbeint. Tilboð sendist skrifstofu Sjálfs- bjargar, Bræðraborgarstíg 9,- Reykjavík. Sfálfsbjörg Reykjavgk Alit á sama stað Bifvélavirkjar eða vanir menn óskast. Getum tekið nema í bifvélavirkjun. Uppl. hjá Matthíasi Guðmundssyni. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240. Blikksmiðir og vanir RAFSUÐUMENN óskast. Blikksmiðjan Sörli sf. Hringbraut 121 — Sími 21712. Caboon fyrirliggjandi Stærðir 5 x 10 fet. Þykktir 19 og 22 mm. Hjörtur Bjarnason & Co. Hallarmúla. — Sími 32400. . ASEA hefur hinn rétta mótor yðar. • Gott slitþol mótorrofa fyrir rafmagns- • Gott rofa- og lokunarafl. # Yf>rstraumsliði af innstunmrrrð. JOHAN RONNING h.f. Skioholti 15 — Sími 1063: Ti1 sölu m.a. 2 herb. íbúð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð í smíðum við Lyngbrekku. 3 herb. íbúð við Esikihlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Rauðalæk. Allt sér. Biiskúrs réttur. Stór huseign í Norð- urmýri. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson. fasteigna- viðskiptL Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. . íbúðir óskast Hef kaupendur, með mikla útborgun, að 2ja og 3ja herb. nýlegum íbúð um. 2ja, 3ja herb. íbúðum í Þing- holtunum eða nágrenni. 3ja—4ra herb. kjallara eða ris íbúð í úthverfi borgarinnar. 3ja—4ra herb. íbúð í gamla bænum. Einbýlishúsi á fögrum stað. Stórri húseign, helzt við um- ferðargötu. Má vera út timbri. Til sölu 2ja herb. góð íbúð við Blóm- vallagötu. 2ja herb. ný íbúð við Asbraut. 3ja herb. ný og góð íbúð í Laugarnesi með herbergi í kjallara. * 4ra herb. hæðir við Kirkju- teig og Njörvasund. KÓPAVOGUR: Hæðir með allt sér, einbýlis- hús, parhús, raðhús, bygg- ingalóðir. . SlllHB mlKISIIH Laugavegi lb. — 3 hæð Sími 19113 og 21520. Til sölu 4 og 5 herb. íbúðir, tilbúnar undir tréverk, á úrvais stöð- um í borginni. Hagstæðii skil málar. — 2ja og 3ja herbergja íbúðir óskast til kaups nú þegar. Mjög háar útborganir. Véffí/tffu/ur ~r33e tys/adctsÁreú/f/ 'fas/etffnaso/a - S/c/pasa/a 2396 PÍANÓFLUTNINGAR ÞUNGAFLUTNINGAR Hilmar Bjarnason Sími 24674 Lögregluman nsstaða í Kópavogi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launasamningi Kópavogsbæjar. Umséknarfrestur til 25. febrúar 1964. Bæjarfógetinn í Kópavogi. í MEIRA EN 30 ÁR HEFIR TWIN DISC HAFT FORYSTU UM SMÍÐI Á GÍR- KÖSSUM FYRIR' BÁTAVÉLAR. Útvegum með stuttum fyrirvara GÍRKASSA og aflúrtök fyrir allar gerðir og stærðir dieselvéla. Höfum fyrirliggjandi gírkassa fyrir 120—180 ha. dieselvél. EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI FYRIR TWIN DISC INTERNATIONAL, S. A., Björn & Halldör hf. Síðumúla 9 — Símar 36030—36930. Plötusmiður óskast, — Símar 41487 og 22763. Vélasjóður HARÐTEX ' 120x210 cm, verð aðeins kr. 69,50 platan. Birgðir á þrotum. Illars Trading Company hf, Klapparstíg 20 — Sími 17373. Útsala - Útsala Karlmannafrakkar stórlækkað verð. Karlmannaföt — Stakir jakkar. j;. Ít.’UÍW,-' ■" , seL BIHHHÍHI Klapparstíg 40. ÚTSALA - ÚTSALA / / Nýtf úrval af vetrarkápum í dag JERSEYKJÓLAR í úrvali — POPLINKÁPUR — STRETCH NÆLON SÍÐBUXUR — PEYSUR og VEFNAÐARVÖRUR í miklu úrvali. Allt með miklum afslœtti EYGLO Laugavegi 116 — Sími 22453.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.