Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 29. Jan. 1963 MOHGUNBLAÐIÐ 23 — Alþingi Framh. af bls. S segja, að afltooman sé óviðunandi (hijá útgerðinni, etf ekki næst hiut ur og raunar einnig hjá sjómönin- junum, því að grundvölliurinn undir því að fara á sjó og fiska er það að niá í mikinn afla, sem gefur þá góðan hlut. En yfir lengri tíma má þó ætla, að þessi viðbót við fiskverðið sé nærri (því að jafna aðstöðu sjómann- anna við kaup manna í landi eft- ir þær hækkanir, sem orðið hafa, ef utm sæmilegan afla verður að ræfia. Um hlut útgerðarinnar er það að segja, að þessi uppbót gerir betur en bæta upp þær beinu kauphækkanir sem orðið hafa, en hins vegar telja útvegs- menn, að ýmsar aðrar hækkanir fcomi þar til, sem gerir hlut út- gerðariinnar lakari. En hvað sem því líður, er hér um að ræða verulega úrbót frá því, sem varv er frv. var lagt fram. Það er gert ráð fyrir því, að þessi við- bót við fiskverðið verði greidd nokkurnveginn jafnóðum, en um það munu verða settar sérstaikar reglur“. TILLÖGUR FRAMSÓKNAR. SKÚLI Guðmundsson (F) gerði grein fyrir áliti minnihl. fjár- hagsn. neðri deildar og breyt- ingartillögum hans, en þær voru í meginatriðum þessar: Ríkisstjórnin skipi 8 mainna nefnd, 2 frá hverjum þingflokki, til að rannsaka efnahag þjóð- arinnar og leita samkomuLags um ráðístafanir til úrlausnar. Ríkissjóður verji 60 millj. kr. á árinu til endurbóta í flram- leiðslu flreðfisks, saltfisks og •kreiðar. í frv. ríkisstjómarinn- ar er giert ráð fyrir'43 millj. í framleiðsliu freðfisks. Ríkissjóður veiti 15 milfj. kir. & árinu til viinnslustöðva, sem iakasta hafa rekstraraðstöðu. I frv. ríkisstj. er þessi liður ekki. Greinin um hækkun söluskatts ins í frv. ríkisstj. falU burtu. Heimild ríkisstj. til að flresta framkvæmduim falli niður. Afurðalán Seðlabankans bæði sjávarútvegs og landbúnaðar hækki í 67 % af verði framleiðslu vörunnar. Vextir af afurðavíxluim, sem Seðlabankinn endurkiauþir, — lækki í 5—5.5%. • Nýr liður bætist við frv. um nð ríkisstj. skipi nefnd til að gera tillögur um stofnun fiskiðn- nkóLa. Skúli Guðmundsson kvað rík- ísetj. í upphafla hafla ætlað að af- nema uppbótakerfið, en því hefði verið haldið við og nú ætti að auka það. Stjórnarkerfið hefði mistekizt, og enn væri eitt aðalloflorð ríkisstj. óneflnt, þ. e. Joforð uim Tiðskiptafrelsi, því að enn væri útflutningur háður leyf um og hluti innflutningsins. — Kaupmáttur launa hefði minnk- að, og enn ætti að skerða hann. Alger óþarfi væri að hækka sölu skattinn, þótt útgjöld ríkissjóðs ykjust. * TILLÖGUR KOMMÚNISTA. Lúðvík Jósepsson (K) gerði grein fyrir breytingartililögum sínum við flrv. ríkisstj. 43 ja milljóna íramlagi ríkissjóðs ætti að verja í alla fiskframleiðslu, ekki einungis til freðfiskfram- Jeiðslu. Styrtour fyrir þann úthalds- tíma, sem skip veiðir fyrir inn- Jendan markað, verði helmingi hærri en fyrir þann tíma, sem það veiðir fyrir erl. markað. Fiskverðið þækki um 15%. Útflutningsgjald fyriir þær sjávaraifurðir, sem tilgreindar eru í 1 tölul. 1. mgir. 3. gir, frv. ríkisstjórnarinnar, lækki úr 6% í 2.4%, en ekki aðeins í 4.2%, eins og ráðgiert etr í stjórnar- flrv. í>á var lagt til, að tekjuim af útflutningisgjaldi af sjávarafurð- um skuli skipt á annan veg en gert er í frv. ríkisstj. Lúðvík Jósepeson lagði mesta áherzlu á tvennt: Óhjákvæmi- legt væri að leysa vandiamál sjávarútvegisins í heild, og ekki ætti að leggja á nýja skatta, heldur finna aðrar leiðir til þess að veita útveginum óumflýjan- legan sibuðning. Nú ætti að láta það koma skýrt fram, að verð- lag skuli hækka veg.na aukinna álaga, og kauphækkunin síðasta skuli tekin aftur jafnharðan. Hækkun fiskverðsins um 6% leysti engian vanda. Hún væri ekki sanngjörn vegna sjómanna, því að þessi ra un verulega 6% kauphækkurr þeirra væri hin fyrsta, sem þeir hefðu fengið í rúmt ár, meðan verkamenn hefðu fengið 30% hækkun og opinber- ir starfsmenn að meðaltali 45% — en margir mun meiri. Sjó- menn ætíu að fá 6% hækkun, þótt þeir ættu eins og aðrir að standa undir nýjum álögum, og afleiðingfn hlyti að verða sú, að -sjómönnum fækkaði og dregið yrði úr bátaútgerð. L.J. kvaðsit hér leggja til 15% hækkun, þótt hún þyrfti að vera meiri, — Líklegt væri, að horfið yrði firá þorskveiðum en til síldveiða. Verðlag mundi stórhækka, ef söluskatturinn yrði hækkaður, og því mundi ganga verr að semja um eðlilega kaupbreyt- ingu í vor. Líklegt hefði mátt telja, að samkomulag hefði náðst í vor um litlar kaupbreytingiar, ef verðstöðvun hefði orðið. Nú benti allt til þess, að efcki yrði hægit að semja án harðra átaka. Lagt væri til í breytingartil- lögum sínum, að setja mætti þau skilyrði fyrir greiðslu styrks til togiara, að samningar bafi tekizt um sanngjarna hækkun á kaupi togarasjómanna. Kvað L.J. ekki rétt, að togarar fengju verkfalls styrk. Halldór Ásgrímsson (F) kvað ailt komið í strand hjá ríkisstj. Stefnt væri norður og niður, ráðherrar minntu á fulltrúa danskra einvalda, sem lögðu álögur á þrautpíndan almúga, og nú ætti að leggja meiri álög- ur á til að koma stjórnarfley- inu á flot. Kvaðst þingmaður- inn mótmæla því. að réynt væri að kreista fé undan nöglum landsmanna. ÞESSI mynd birtist af Guð- rúnu Bjarnadóttur í danska kvennablaðinu Feminu, sem út kom í gær og henni fylgir þessi texti með yfirskriftinni: Allt gott að frétta frá hafinu. „íslenzka fiskimannsdóttir in og fegurðardrottningin Guðrún Bjarnadóttir er orðin frönsk greifafrú og til að sakna ekki heitra linda ætt- jarðarinnar of mikið, hefur hún gjósandi gosbrunn fyrir framan svefnherbergisglugg- ann.“ Við lásum þennan texta í síma fyrir fóður Guðrúnar, Bjarna Einarsson og hafði hann gaman af. Þau hjónin fengu bréf frá Guðrúnu í fyrradag, en hún hefur verið i New York síðan í nóvember og unnið sem Ijósmyndafyr- irsæta hjá fyrirtækinu Plaza 5. Guðrún segir í bréfum sín- um að sér gangi vel, en minnist ekki á að hún sé gift eða í giftingarhugleiðingum. Svo sennilega hefur Femina bara búið til þessa róman- tízku sögu tU að fá tækifæri til að birta mynd af fallegri stúlku Davíð Ólafsson kvað uimræð I urnar ekki gefa tilefni tiil and- svara, nema þá stuttra athuga- semda um einstök atriði. Skv. breyt.till. minni hluta fjárhagsn. ætti að auka útgjöld um 32 millj. Ekki væri þó gert ráð fyrir nýjum tekjum, heldur felldir niður tekjiuliðir. Þetta væri verðbólguleiðin og ekki nýtt, að á hana væri bent úr hessari átt. Sams konar tillög- ur hefðu verið fluttar þing eftir þing af sömu aðiljun. Tillagan um skipun 8 manna nefndarinnar væri heldur ekki ný; grafin hefði verið upp till. frá 1960. Ekkert nýtt væri í rauninni tii mála lagt. Síðasta breytingartillaga Fram sóknar fjallar um skipun nefnd- ar ve^na fiskiðnskóla. Um þetta lægi þegar fyrir tillaga, og væri eðlilegt, að hún hlyti þinglega afgreiðslu, en ekki farið að hnýta sams konar tillögu aftan í óskylt mál- L. J. vildi hækka fiskverðið um 15% og auká/útgjöldin þar um 125 millj- án nýrra tekna. Væri þetta sem annað óraun- hæft. Skúli Guðmundsson (F) sagði leið þeirra minnihlutamanna ekki vera verðbólguleið, heldur ætti að nota umframtekjur ríkis- sjóðs. Björn Pálsson (F) kvaðst oft á liðnum árurS hafa bent ríkis- stj. á þær leiðir, sem fara ætti, en hún ekki sinnt þeim. Allar hrakspár sínar væru nú að koma fram. Nú ætti að fara að taka upp „eysteinskuna", sem stjórn- arsinnar hefðu svo nefnt. Ekki hefði átt að fallast á hækkun fiskverðsins, þar hefði ríkisstj. gert skyssu. í þess stað hefði átt að lækka vextina. ■•í ATKVÆDAGREIDSLA Atkvæðagreiðsla fór fram í lok þingfundar. Voru tillögrur ríkisstjórnarinnar samþykktar og málinu vísað til 3. umr., en allar tillögur stjórnarandstæð- inga felldar. Nafnakall var viðhaft um til- lögu L. J. um 15% hækkun fisk- verðsins- Var hún felld með 21 atkv. gegn 11, en 5 sátu hjá. 3 voru fjarstaddir. Gegn tillög- unni greiddu atkvæði þingmenn Sjálfstæðisflokksins og Aiþýðu- flokksins auk Björns Pálssonar (F). Með tillögunni voru kommúnistar og þessir þingmenn Framsóknarflokksins: Ágúst Þor valdsson, Björn Fr. Björnsson, Eysteinn Jónsson, Halldór Ás- grímsson, Ingvar Gíslason, Jón Skaftason og Sigurvin Einarsson. Fimm Þingmenn Framsóknar sátu hjá. Þriðju umræðu lokið. í gærkvöldi var haldinn kvöld- fundur í Neðri deild Alþingis og frumvarpið tekið til 3. um- ræðu. Afbrigði var veibt fyrir umræðunni svo og breytingatil- lögium, sem fram komu á fund- inum. Skúli Guðmundsson flutti breytingatillögu um að sveitar- félög fengju hlut af söluskatts- aukningunni. Þá tpluðu þeir Þór- arinn Þórarinsson, Hannibal Valdimó rsson, Einar Olgeirsson og Jón Skaftason, sem flutti tvær breytingartillögur. Sú fyrri fjall aði um að útflutningsgjald yrði lækkað á saltaðri og sérverk- aðri síld. Hin síðari fjalilaði um að endurskoðun færi fram á útflutnimgsgjaldinu og það mið- að við þunga í stað verðmætis og yrði lækað verulega. Umræðu laufc kl. 23.30 og var gengið til atkvæða. Breytingatillögiur voru felldar og málið - sent Efri deild. Helsingfors 28. janúar (NTB). KRÚSJEFF, forsætisráðherra Sovétríkjanna, mun ekki heim- sækja Finnland í vor, er hann heimsækir Noreg, Svíþjóð og Danmörku. Kekkonan Finnlandsforseti hefur boðið Krúsjeff að heim- §ækja landið, en í dag skýrði finnska utanríkisráðuneytið frá því, að Krúsjeff gæti ekki þegið boðið fyrr en síðar. Nýtt knupskip komið til lundsins Seyðisfirði, 28. jan. SL. sunnudagskvöld kom hingað til Seyðisfljarðar hið nýja skip Kau pskips hf. Ms. Hvitanes. Kaupskip hf. hefur rekið skipið í 4 mánuði og hiefur það farið eina ferð til Vestur-Indía og víð- ar í Suður-Armeríku. En hingað kom það með 24 þús. tunnur írá Noregi. Skipið er 2540 dw tonn. Áhöfn er 22 imenn. Skipið er byggt í skipasmiíðastöð Agust ,Taihl í líamiborg, sora var fyrri eiigandi skipains. Skipstjóri er Sigurður Þorsteinsson og 1. vélstjóri Reyin- ir Jónsson. Framkvæmdastjóri er Úlfur Sigurmundsson. — Sv. G. Erfitt að ná nótum á reki FYRIR nokkrum dögum urðu bátar varir við sildarnætur á reki á sildarmiðunum, þar af var ein af Jóni Garðari frá Garði, sem sökk þar nýlega. Mbl. spurði. Guðmund Jónsson á Rafnkelsstöðum hivort nokikuð hefði verið gert til að ná nót- inni. Hann kvaðst hafa beðið Eggert á Sigurpáli um að svip- ast um eftir henni og eins hafði Eggert beðið aðra báta um að reyna að draga hama inn eða gera hana óvirka ef þeir yrðu hennar varir og það væri hægt, sem væri erfitt í vondum Verður togarinn Bjarni Ólafsson seldur? AKRANESTOGARINN Bjarni Ólafsson hefur legið inni á Sund- um að undanförnu og er í eigu Stofnlánadeildar sjávarútvegs- ins. Nú rounu þeir Sæmundur og Þorsteinn Auðunssynir vera að athuga um kaup á honum. Er Mbl. spurði Sæmund um þetta í gær, sagði hann að um- ræður um það hefði átt sér stað, en ekkert væri ákveðið um kaup. Aðspurður sagði hann að ef til þess kæmi að þeir bræður keyptu togaflann mundu þeir að sjálfsögðu reyna að gera hann út til fiskiveiða. En það væri erfitt, því alltaf væri svo vont i sjóinn, oe. síid- sjó, því síldarnætur eins stórar og þessi væri sjálfsagt komin í hengla. Helzt væri að ná af henni fláateinunum og þá sykki hún og yrði óskaðieg bát- um, sem geta flækt skrúfuna í rekand'i nóbum. Annars kvaðst Guðmundur vona að nótina hefði rekið af miðum bátanna, því þegar hún sást var hún á reki að landi. — Höfuðkúbubrot Framh. áf bls. 24 mikið hafa leikið með knatt- spyrnuliðum þar nyrðra. Jafcob þótti þó snjallastur þekva bræðra í þessarj íþrótt. Hann tók að leika í meistaraflokki að- eins. 17 ára gamall. Hann léEk fyrst með íslenzka landsliðirau 1961 í Englandi, en hafði áður verið varamaður í liðinu. Árið 1957 var hann valinn í liðið til leika við Frakkland og Bélgíu, en gat þó etoki tekið þátt í þeim leikj'um vegna þess að þá var hann að taka stúdentspróf. Jakob lauk stúdentsprófi frá MenntaSkólanum á Akureyri voir ið 1957, en hefir síðan stundað tannlæknanám við háskólann I Erlangen, sem fyrr getur. Við sama háskóla nam Sig- urður heitinn Jóhannsson einnig frá Akureyri, en hann fórst þar af slysforum fyrir nokkrum ár- um. Fjórir skólabræður Jakobs úr Menntaskólanum fórust einou ig af slysförum, er flugvél þeirra hrapaði á Öxnadalsheiði 1968. Jakob var auk þess að vera góður íþróttamaður ágætur söng maður. Hann var mjög vinsaeU Og vel gerður maður. Langholtsvegur lœgri húsnúmerin BLAÐBURDAFOLK \ ÓSKAST t þessi blaffahvcrfi vantar Morgunblaðiff þegar unglinga, röska krakka effa eldra til þess aff bera blaðiff til kaupenda þcss. Gjöriff svo vel aff tala viff afgréiðsítt blaðsins eða skrifstofu. SÍMI 2 2 4 8 0 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.