Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1964, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 29. jan. 1963 MORGUNBLAÐID 21 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó ÁS, verzlanirnar Rádningasfofa landbúnaðarins annast vinnumiðlun fyrir bændur og þá, er vinna vilja að sveitastörfum. Hún er opin allt árið frá kl. 9^—12 og 13—17 daglega nema á laugardögum aðeins kl. 9—12. Á vegum Ráðningastofunar er nú laust starf fyrir öldruð hjón í nágrenni Reykjavíkur og í öðru lagi er laust starf ráðsmanns, sem þarf að annast umsjón með búi og geti annast aðgerðir af ýmsu tagi auk þess að nauðsynlegt er að hann hafi ökuleyfi. Starfið laust 1. apríl. Ennfremur þarf Ráðningastofan nauðsynlega að vita hið fyrsta ef bændur óska að fá útlendinga til sumarstarfa, það er von en ðngin vissa, að nokkrir Danir hafi í hyggju að koma með vorinu. Ráðningastofa landbúnaðarns. Sími 19200. Vélaverkfræðingur útskrifaður frá Danmörku 1957, sem unnið hefur er- lendis frá þeim tíma, óskar eftir atvinnu hér á landi. Tilboð og fyrirspumir afhendist á afgreiðslu Morgun blaðsns fyrir 2. febrúar, merkt: „Vélaverkfræðingur — 9058“. Skrifstofustörf Stúlkur og karlmenn vantar til starfa á skrifstofu hjá stóru fyrirtæki í Reykjavík. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf óskast sendar til blaðsins fyrir 5. febrúar nk. merkt: „Regluspmi — 9925“. Með umsóknirnar mun farið sem algjört trúnaðarmál og þær endursendar að lokinni athugun. I miUjón kr. býður ungur maður að láni öruggu íslenzku fyrir- tæki. Mikil reynsla erlendis. Skilyrði: óskast til vinnu við fyrirtækið. Fullkomið þagnarheiti. Tilboð sendist Mbl. merkt: „9926“. Fiskveiðar á Crænlandi Den Kongelige Grönlandske Handel, óskar þess að hafa samband við eigendur fiskiskipa, sem húg hefðu á fiskveiðum við Grænland, og að selja fisk sinn Gnænlenzkum frýstihúsum. Hér koma til greina veiðar á: þorski, steinbít, lúðu, laxi, loðnu og öðrum nytjafiski. Aðallega er um að ræða veiðar fyrir frystihúsin í Sukkertoppen og Narassaq. En ís og kassar fást endurgjaldslaust á ofangreindum höfnum. Mögulegt er að fá hluta áhafnarinnar í Grænlandi. Allar upplýsingar gefa hr. Svendsgaard og Hr. Ingebrigtsen, á Hótel Borg, dagana 29. — 31. janúar. DEN KONGELIGE GRÖNLANDSKE HANDEL. Heimavinna Höfum til sölu 2 stk. iðnaðarhandprjónavélar no. 10. Upplagt tækifæri til að skapa sér heimavinnu. Get- um tekið greiðslu á vélunum að nokkru leyti í prjónavörum. Ennfremur 1 stk. Fouquet no. 26, raf- magnshringprjónavéL Prjónastofa Onnu Þórðardóttur h.f. Ármúla 5 — Sími 38172. IBLODI g^l SI M A R 1 3 1 7 2 - 1 1 7 9 1 Hin fróboaru ný|u PESSONNA rokblöí ér „stoift- bu stooT «rv nú lokúm fóonUg hór 6 londl Stotnta iknfiS I þróun rokbloSo fró þvi 08 from- l*»tlo Hrra hóftt. PEtSONNA rofcbloí.8 b*Wvr flvgbiti fró fyrtta til siSotta = 15. rohttur*. HUlDSOfU BIDOÐIR Atthagafélög - Starfsmannahdpar Nú skal halda árshátíðina eða þorrablót — Múlakaffi hýður ykkur hinn vistlega veitingasal sinn til mannfagnaðar ykkar, * — hvort heldur er á laugardags eða sunnudagskvöldi . -á Danshljómsveit ýr Gamanvísnasöngvarinn Karls Jonatanssonar Ómar Ragnarsson skemmtir. ■ Vegna fjölda fyrirspurna frá félagasamtökum, um salinn, eru það vinsamleg tilmæli að ielög er ætla að halda árshátíð sína, hafi sem fyrst samband við forstjóra Múlakaffis, Stefán Ólafsson. Múlakaffi, Sími 37737 Hallarmúla loyndordómor PCTSONNA *r pé, 08 m»8 «tö8- ugum tOraunum hofur ronnsóknorlifti PERSONNA tokixt 08 gera 4 flugboiHor eggjor o bvoqu btafti. wm PERSONNA blóðin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.