Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FÉBRÚAR 1<H57. 7 Föstumessur á morgun MYND þssa tók Sveinn Þormóðsson af byggingar framkvæmdum við Hallgrímskirkju á Skólavörðu- hæð fyrir nokkrum dögum. Turninn hækkar og hækkar, og ljóst er að kirkja þessi á eftir að verða höfuðkirkja landsins um ókomnar aldir. Stefnt er að þv:, að hún verði fullgerð árið 1974. Dómkirkjan Föstumessa kl. 8:30. Litania sungin. Séra Óskar J. Þorláks- son. Hallgrímskirkja Föstumessa kl. 8:30. Dr. Jakob Jónsson. Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8:30. Sr. Frank M. Halldórsson. Langholtsprestakall Föstumessa kl 8:30. Séra Si.g- urður Haukur Guðjónsson. Háteigskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8:30. Sr. Arngrímur Jónsson. Laugarneskirkja Föstumessa kl. 8:30 Séra Garo- ar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík Föstum’essa kl. 8:30. Séra Þor- steinn Björnsson. Spakmœli dagsins Nýlega voru gefin saman af séra Þorsteini L. Jónssyni í Landakirkju Vestmannaeyjum, ungfrú Gerður Guðríður Sigurð- ardóttir og Guðni ólafsson. Heim ili þeirra er að Helgafellstoraut 17 (Ljósmyndastofa ÓSŒCARjS). 14. jan. voru gefin saman af séra Þorsteini Björnssyni, ung- frú Sigrún K. Einarsdóttir og Hilmar Guðmundsson, Hring- braut 71 (Nýja Myndastofan, Laugavegi 43to sími 15-1-26). Þú skalt ekki fremja neinn löst sakir þess að þú teljir hann svo lítilfjörlegan, né vanrækja neina dyggð af því, að þú álítir hana svo smávægilega. — Kínverskt. VÍSUKORN Meðan sólin skæra skín, skreytir tinda hvíta, ó, ef hún mætti inn til mín allra snöggvast líta. Valdimar Pétursson. 16. febrúar opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Kolbrún Úlfs- dóttir, ritari, Sörlaskjóli 78 og Jóhannes M. Haraldsson, lög- regluþjónn, Laugarlæk 24. Börn eiga ekki heima á götunni Verndið börnin gegn hættum og freistingum götunnar og stuðlið með því að bættum siðum og betra heimilislífi. sá NÆST bezti Ein er sú saga um Kjarval, að hann hafi tekið þátt í málverka- samkeppni. Skyldi sá málari hljóta verðlaunin er málaði frumleg- ustu myndina ög væri fyrstur. Bkki er tilgreint, hversu margir keppendiurnix voru. Kjarval málaði allan strigann svartan og skilaði fyrstur. Þegar hann var spurður, hvað þetta ætti að tákna svaraði hann: „Þetta er málverk af svertingja að moka kol í svartamyr(kri“. FRÉTTIR Fótaaðgerðir í kjallara Laugar neskirkju eru hvern föstudag kl. 9-12. Símapantanir á fimmtudög um í síma 34544 og á föstudög- um í 34516. Geðverndarfélag íslands, Veltu sundi 3, sími 12139, — Skrifst. tími kl. 2-3 e.h., nema laugard., — og eftir samkomulagi. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónustu mánudaaa kl. 4-6 e.h. Þiónustan ókeypis og öllum heimil. MUNIÐ HNÍFSDALSSÖFN- UNINA. Afgrbiðslur allra dagblað- anna í Reykjavík taka á móti framlögum. Kvenfélag Lauganessóknar. Hárgreiðsla fyrir konur í sókn- inni 65 ára og eldri, verður í kirkjukjaliaranum á þriðjudög- um frá kl. 1—5. Tímapantanir í síma 37845. Austfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Austfirðingamótið verð ur laugardaginn 4. marz í Sig- túni. Nánar auglýst síðar. Hvítabandið. Afmælisfundur félagsins verður haldinn í Átt- hagasal Hótel sögu miðvikudag- inn 22. febrúar kl. 8.30. Kaffi- drykkja og skemmtiatriði Rangæingafélagið minnir á þorrafagnaðinn í Hlégarði 25. þ.m. —-------— Ur Passíusálmum IfnHgrímur Pétursson. Sú er mín huggun sama, sem þín var, Jesú minn, krossinn þá að vill ama, ofsókn og hörmung stinn. Hjá þinni hægri hendi, hér þó nú lífið endi, fagnaðargnægð ég finn 13. sálmur, 11. vers. —-——-----------------------------------1 Kýrin mjólkar ekki meira, þó { skjólan sé stór. .- ----------...................♦ MÁLSHÁTTUR^ Munið eftir að gefa smáfugl- unum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fást vonandi í næstu búð. Danska Multiplast marmaramálningin frá S. Dyrup & Co, fæst í 11 lit- um. Leitið uppl. Póstsend- um. Einkaumboð Málara- búðin, sími 21600. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. Flfót hreinsun Nýjar vélar, nýr hreinsun- arlögur, sem reynist frá- bærlega vel. Hreinsum og pressum allan fatnað á 45 mín. Efnalaugin Lindin, Skúlagötu 51. Rúskinshreinsun Hreinsum rúskinnskápur, jakka og vesti. Sér stök meðhöndlun. Efnalaugin Björg, Háaleitisbr. 58—60. Sími/ 31380, útibúið Barma hlíð 3, sími 23337. Nýjar prjónasilki náttki-lar og prjónasilki undirkjólar. Rauðir og bláir nælon und irkjólar. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61 og Kefla- vík. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi í 5, 7 og 10 cm þykktum. Vönduð og ódýr framleiðsla. Sendum. Hellu og steinsteypan sf. Bústaðabletti við Breið- holtsveg. Sími 30322. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Fjölnisv. 2. Sími 16941. Húsgagnasmið eða vanan mann vantar á verkstæði. Tilb. með uppl. um nafn og heimilisfang (sími) sendist Mbl. merkt „Plast-innréttingar 8311“ Köflótt stretch-efni Köflótt stretch-efni og tere lene efni í buxur og pils. Rauð og blá nælon-skjört. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61 og Kefla- vík. Einhleyp stúlka óskar eftir 2ja herb. íbúð helzt í Vesturbænum, nú þegar eða 1. maí. Uppl. í síma 10566 frá kl 2-5 í dag og á morgun. Ung háskólamenntuð barnlaus hjón óska eftir góðri 2-3 herb. íbúð á leigu Uppl. í síma 16782 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýrar gallabuxur Ódýrir drengjasokkar. vík. Þorsteinsbúð. Snorrabraut 61 og Kefla- Volkswagen Teg. 1200 árgerð 1060 til sölu. Uppl. í síma 30186. Starfsstúlka óskast að barnaheimilinu Tjalda- nes í Mosfellsdal. Uppl. hjá forstöðumanninum Sími um Brúarland. Ungt reglusamt fólk óskar eftir í’búð frá og með 1. maí. Tilto. leggist inn á afgr. ■ Mbl. fyrir 1. marz merkt „Reglusamt 8670“. Bílabónun — Bílabónun Þrífum og bónum bifreið- ar. Fljót og vönduð vinna. Pöntunum veitt móttaka í síma 31458. Bónver Álf- heimum 33. Félags'teimili Heimifaílar Opið hús í kvöld (sjónvarp o. fl.) Húsbyggjenour Byggingafélög Getum útvegað með stuttum afgreiðslu- fresti eldavélar í mörgum stærðum á hag- kvæmu verði. — Upplýsingar gefur H. G. Guðjónsson Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60, uppi. Sími 37637.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.