Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967, Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „8668“. Atvinna óskast 36 ára kona óskar eftir atvinnu % daginn, helzt við símavörzlu eða aðstoðarstúlka á læknastofu. Góð ensku og dönskukunn- átta og nokkur vélritunarkunnátta. Til- boð sendist blaðinu merkt: „36 — 8310“. Rúskinnsjakkar Rúskinnsdragtir Rúskinnskápur Ný sending frá Hollandi tekin upp í dag. Bernharð Laxdal Kjörgarði, Laugavegi 59 — Sími 14422. Gott tækifæri — Góð kaup Óskum eftir tilboðum í eftirtaldar bif- reiðir, sem verða til sýnis næstu daga í sýningarsal okkar að Laugavegi 105. Opel Capitan árg. 1960 (ný unptekin vél). Commer sendibifreið árg. 1964. Opel Capitan árg. 1959. Convmer sendibifreið árg. 1965. Hér er tækifæri til að gera góð bílakaup ef samið er strax. Tilboðin óskast afhent fyrir 1. marz n.k. Ford umboðiÖ Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105 — Sími 22466. Austfirðíngamótið 1967 verður í Sigtúni laugardaginn 4. marz. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunar konur vantar í taugasjúkdómadeild Landsspítalans. Allar nánari upplýsingar veitir for- stöðukona Landsspítalans í síma 24160 og á staðnum. Reykjavík, 20. febrúar 1967. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Símastúlka Viljum ráða vana símastúlku frá 1. apríl n.k. Vélritun og nokkur enskukunnátta nauðsynleg. Vinnutími frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Jón Loffsson hf. Hringbraut 121. Mjaðmabeltin vinsælu frá LADY H.F. teg. 584 fyrirl'^PÍandi. PÁSKAFERDIR 1967 RHODOS 16 DAGAR . 19. MARZ NOREGUR 9 DAGAR . 21. MARZ LONDON 8 DAGAR . 25. MARZ FERÐASKRI. FSTOFAN LÖND & LEIDIR HF. ADALSTRÆTI 8. REYKJAVIK SlMAR 243.1 3 20800 ALL SET inniheldur lanólín - en hvorki votn né lakk. ALL SET gerir hórið þvi lif- andi, silkimjúkt og gljóandi. KRISTJÁNSSON h.f. Ingólfsstrœti 12 Simar: 12800 - 14878 Austurstræti. Axminster auglýsir Erum með teppi og renninga á útsölu að Grensásvegi G Axminster

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.