Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967. 27 SÆJABBí Bími 50184 Frnmsýning ítölsk-frönsk djörf gaman- mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. JARL JÖNSSON lögg. endurskoðandi Holtagerði 22, Kópavogi. Sími 15209. KOPAVOGSBIO Sími 41985 Carter kldrar allt (Nick Carter va tout casser) Hörkuspennandi og fjörug ný, frönsk sakamálamynd, er fjallar um ævintýri leynilög- reglumannsins Nick Carter. Eddie „Lemmy" Con- stantina Daphne Dayte. Sýnd aðeins kl. 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 6. Sími 60249. Harlow Víðfraeg ný amerísk mynd, sem byggð er á ævisögu Jean Harlow leikkonunnar frægu. Myndin er í litum og Panavision. tSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Carrol Baker Sýnd kl. 9. Farið d húsmæðra- skóla í Danmörku Við bjóðum ungum íslenzk- um stúlkum á námskeið með góðum kjörum. Á námskeið- um þessum er kennt: heimilis- hald, vefnaður, saumaskapur og barnagæzla. 3ja mánaða námskeið frá 1 maí, 5 mánaða námskeið frá 6. ágúst og 6. janúar. Sendum yður gjarnan n-ámsáætlun. Johanne Hansen, Als Husholdningsskole, Vollerup St, Danmark. TIL SÖLU 250 ferm. fokheld 2. hæð á bezta stað í Bústaða- hverfi. Byggingaréttur á 3. hæð. Hentugt fyrir íbúðapláss, læknastofur, skrifstofur eða léttan iðnað. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 17 — Símar 16870—24645. Ragnar Tómasson, hdl., Stefán J. Richter sölum. Kvöldsími 30587. !Árshátíð félags Þingeyinga verður haldin í Sigtúni laugardaginn 25. febr. kl. 19. Samkoman sett af formanni, Jóni S. Péturssyni. Veizlustjóri: Kristján Friðriksson. Ræða: Séra Páll Þorleifsson. Upplestur, ljóð: Þóroddur Guðmundsson skáld. Söngur: Leikhúskvartettinn. Skemmtiljóð og fl.: Egill Jónasson skáld frá Húsavík. Fjöldasöngur, stjórnandi: Páll H. Jónsson. Aðgöngumiðar fást í Últíma, Kjörgarði. Borð tekin frá í Sigtúni á fimmtudag. STJÓRNIN. USTAVAKA hernámsanstœð- inga Föetudagur 24. febrúaa- kl. 21,00 í Háskólabíó: KVÖLD MEÐ EISENSTEIN Erindi: Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur. Kvikmynd: ÍVAN GRIMMI (fyrri hluti). Síðari hluti myndarinnar verð ur sýndur á sama stað 3. marz MIÐASALA t BÓKABÚÐUM MÁLS OG MENNINGAR OG KRON. — MIÐAPANTANIR 1 SÍMA 24701 KLUKKAN E.H. Hárskerasveinn óskast. — Dömu- og herraklippingar. Haukur Óskarsson, Kirkjutorgi 6. Aðstoðarmaður óskast við sjórannsóknir. Laun skv. launasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar í síma 20240. HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN. FUS STEFNIR heldur fund í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði, fimmtu daginn 23. febr. kl. 20,30. Fundarefni: Hvers vegna á innlend stálskipasmíði rétt á sér? Framsöguerindi flytur Jón Sveinsson tækni- fræðingur. Stefnisfélagar og aðrir sem áhuga hafa á þessum málum eru hvattir til að mæta á fundinum. STJÓRNIN. WnGO i Austurbæjarbiói ARMANN SG-hliómplötur SG-hljómplötur SG-hljómplðlur SG-hljómplðlur SG-hljómplötur SG-hljómplötur SG - hljómplötur Fáar hljómplötur njóta jafn mikilla vinsælda hér á landi og þær, sem sungnar eru af hinum ágætu söngkvartettum; MA-kvartettinum, Smárakvartettinum, Leikbræðrum og Tigulkvartettinum. En, ótrúlegt en satt, hljómplata með söngkvartett hefur ekki komið út í tíu ár — þar til í dag, að í hópinn bætist nýr kvartett. TÚNAKVARTETTiNN frá Húsavík TÓNAKVARTETTINN kom fram í útvarpsdagskrá s.l. haust og vakti söngur hans mikla athygli — það mun hann áreiðanlega líka gera á þessari ágætu hljómplötu TÓNAKVARTETTSINS. rauóar rósir . i kránni isl. pjoðlagasyrpa synqaflooió napoli nætur capri catarina SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljómplötur SG-hljómplötur SG - hljómplötur SG - hljömplötur SG - hljómplötur SG-hljómplölur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.