Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLABIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967. 15 Útgerðarmenn - Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi vélsteyptan 3ja og 4ra kílóa netastein. HELLUSTEYPAN, Sími 52050 og 51551. Atvinmifliigmenn Aðalfundur Lífeyrissjóðs atvinnuflugmanna verður haldinn að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 26. febr. kl. 14:00. Atkvæðaseðlar liggja frammi á skrifstofu F.f.A. Hafnarstræti frá og með fimmtudeginum 23. febrúar. Dagskrá: Yenjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. FORMICA í eldhúsið Mikið úrval af damasksængurfatnaði til tækifærisgjafa. Ennfremur Höje Creppe sængurfatnaður straufrír sem við gefum afslátt af næstu daga. Verzlunin Kristín Bergstaðastræti 7. Sími 18315. Svefnbekkjaiðjan selur framleiðsluvörur sínar á lægsta verði. Engin verzlunar álagning. Endið hjá okkur. Svefnbekkjaiðjan Laufásvegi 4 .(Gengið niður sundið). | Sími 13492, Sendiferðabíll Litill vel með farinn sendiferðabíll óskast keyptur. Plastprent h.f. Skipholti 35. íbúð til leigu Þriggja herbergja ný íbúð í Hraunbæ, er tilbúin til leigu nú þegar. Upplýsingar í síma 38513 á milli kl. 5 — 7 í dag. Hafnfirzkir unglingar Tómstundaiðja fyrir unglinga 12 ára og eldri hefst í næstu viku. Flokkar munu starfa í þessum greinum: Flugmódelsmíði, skák, ljósmyndaiðju, hjálp í viðlögum, leðuriðju, mósaikvinnu, þjóðdönsum, tízku og snyrtingu, leiklist. Innritun verður fimmtudagskvöld og þriðjudagskvöld kl. 8—10 e.h. í Góðtemplarahúsinu. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. Ameriskir auðkýfingar og ara- biskir olíukóngar hafa ekki ráð á neinu betra. Samt er Formica ekki of dýrt fyrir yður. Mikið úrval af litum og mynztrum. C. Þorsteinsson & Johnson hf. Ármúla 1. — Grjótagötu 7. — Sími 2-42-50. __________________________________________rfí Tilboð óskast í málningarvinnu í húsi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti. Útboðsgagna má vitja á skrif- stofu vora. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 Toyota Corona Traustur og kraftmikill. 4/cyl. 74. hestöfl. Tryggið yður Toyota. Japanska Bifreiðasalar. hf. Ármúla 7 — Sími 34470. r ■■ VERKTAKAR - BÆJARFELOG 3C HJOLASKIJRÐGRbFljR ★ JCB-3C er búin 4ra strokka 76 ha BMC vél. ★ I standard búnaði m. a.: Fullkomið hús með rúðuþurrkum og spegl- um, fullkominn öku- og vinnu Ijósabúnaður, vökvastýri. ★ Mikið afl og afkastamikil vökvadæla (110 1. á mín. við 2000 p. si.) tryggja topp afköst. ★ Brotkraftur á grafskóflu 5800 kg g.rafdýpt 3.60—4.05 metrar. ★ Standard skófla á moksturstæki 0.65 rúmm., lyftigeta 2540 kg. ★ Fjölbreytt úrval aukatækja fáanlegt. BÆJARFÉLÖG - VERKTAKAR Kynnið yður kosti JCB-3C, áður en þér ákveðið kaupin. Fjöldi JCB grafa hefur sannað ágæti sitt við íslenzkar aðstæður. JCB-3C er grafan, sem þér getið treyst. Leitið upnlýsinga. ATH.: Við útvegum einnig JCB-3 og 4C hjóla skurðgröfur og JCB-7C beltaskurð- gröfur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.