Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.02.1967, Blaðsíða 19
19 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐMIKUDAGUR 22. FEBRÚAR 1967. Samstarf margra aðia nauðsynlegt — III að koma upp fiskasafni SVERRIR Guðvarðsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, skýrði frá því á borgarstjórnarfundi síðastl. fimmtudag, að sjómannasam tökin í Reykjavík og Hafnar- firði hefðu lengi haft hug á að koma upp fiskasafni og m.a. komið upp vísi að sjóði í þessu skyni. Hann sagði að sjómanna- og fiskasafn Lrslit úr rit- gerðarsam- keppni um norrœna samv. f TILEFNI af norræna deginum, 7. október sl. efndi noræna fé- lagið í Kópavogi til ritgerðar- eamkeppni um norræna sam- vinnu í efstu bekkjum barna- skóla bæjarins og í gagnfræða- skólanum. Viðurkenningu fyrir beztu rit- gerðirnar hlutu þessir nemend- ur: Úr Digranesskóla Helga Hall- dórsdóttir, 15. deild. Úr Gagnfræðaskóla Kópavogs Ólafur G. Flovens, 3. bekk X Úr Kársnesskóla Dóra Haf- steinsdóttir, 12 ára Þ Úr Kópavogsskóla Hildigunn- ur Haraldsdóttir, 12 ára E. Nemendurnir fengu í verðlaun áritaðar bækur um Norðurlönd. í marzmánuði ráðgerir Norræna félagið í Kópavogi að halda Svía vöku. færi vel saman og eðlilegt að þau væru í sömu húsakynn- um. Hins vegar benti borgarfull- trúinn á að það væri mjög kostn aðarsamt að koma slíku safni upp og eðlilegt væri að ríkis- valdið og samtök sjómanna og útgerðarmanna ættu þar hlut að máli. Guðrún Helgadóttir (K) kvað það ekki vanzalaust að ekki væri til í Reykjavik myndarlegt safn nytjafiska og náttúrugripa, ekki sízt þar sem „fáfræði barna og unglinga um þessar mundir væri aldeilis furðuleg." Málverk á 200 milljónir Washington. 20. feb. — AP — BANDARÍSKA listasafnið National Gallery of Art í Washington tilkynnti í dag, að það hefði fest kaup á málverki Leonardos da Vinci „Ginerva dei Benci“ Daghlöðin New York Tim- es og Washington Star sögðu, að safnið hefði keypt listaverkið á um 200 millj. ísl. kr., en safn- ið mun ekki gera opinber- Iega kunnugt um kaup- verðið fyrr en að tveimur dögum liðnum. Ef hin virtu dagblöð fara með rétt mál, er þetta mesta upphæð, sem listasafn hef- ur gefið fyrir eitt lista- verk. Árið 1961 keypti Metropolitan Museum of Art í New York málverk hollenzka meistarans Rem brandts „Aristóteles hug- leiðir brjóstlíkan af Hóm- er“ á um 100 millj. ísl. kr. Málverkið af Ginerva dei Benci er 36x41 sm. að stærð, og að öllum líkindum málað í lok ársins 1470. Það hefur verið í eigu prinsins af Lic- htenstein, Franz Josef II., en hann á eitt dýrmætasta lista- verkasafn í heimi. Umræddu málverki hefur oft verið líkt við málverk da Vincis „Mona Lisa.“ Á bak- hlið verksins er blómaskreyt- ing gerð af meistaranum og latneska áletrunin .Virtutem forma decorat." Nýju mjólk- urkælðrnir Selfossi, mánud. 20. febr. f MORGUNBLAÐINU sl. sunnn- dag var sagt frá nýjung er Mjólkurbú Flóamanna hefur tek ið upp í kælingu mjólkur. Á myndinni sést einn slíkur mjólk- urkælir á bænum Læk í Hraun- gerðishreppi. Fremst á myndinni er mjólkur tankur sem tekur 600 lítra, en í honum er spaði sem gengur fyr- ir rafmótor og heldur mjólk- inni á hreyfingu. Sjálfur kælir- inn er í kassa sem sést bak við tankinn. í honum er ísvatn um það bil 0 gráður og er hringrás úr kælinum um botn mjólkur- tanksins þar sem mjólkin fær kælingu sína. Á myndinni sjást Gísli, bóndi á Læk og Hermann Österby, mjólkurfræðingur, eftir litsmaður Mjólkurbús Flóa- r >• Oánægðir með bolfiskverðið • „Aðalfundur Vélstjórafélags Vestmannaeyja, haldinn 5. febrú ar 1967, mótmælir harðlega fram komnu bolfisksverði, og vítir harðlega þann seinagang verð- fegsráðs á verðákvörðun. Legg- ur fundurinn sérstaka áherzlu á, að hið lága fiskverð eigi stærsta þáttinn í því, hve erfiðlega geng ur að manna bátaflotann rétt- indamönnum og reyndum sjó- mönnum yfirleitt". Ríkissjóði afhent höfn Þorlákshafnar SÝSLUSJÓÐUR Árnes- og Rangárvallasýslu afhenti rikis- sjóði í gær höfnina í Þorláks- höfn, en hún var með lögum á síðastliðnu ári gerð að landshöfn. Hafa samningar um eigenda- skipti á höfninni staðið yfir að undanfömu. Mbl. barst í gær svohljóðandi fréttatilkynning frá Samgöngumálaráðuneytinu. Með lögum nr. 61 13. maí 1966, um landshöfn i Þorláks- höfn, var ríkisstjórninni veitt heimild til að taka upp samn- inga við eigendur hafnarinnar í Þorlákshöfn, sýslusjóði Árnes- og BINS og menn rekur minni til, iótbrotnaði In.ga Þórðardóttir leikkona skömmu eftir frumsýn- inguna á Fjalla-Eyvindi, en þar lék hún hlutverk Guðfinnu. — Anna Guðmundsdóttir leikkona hljóp I skarðið og hefur hún leik ið hfetverkið undanfarin 9 skipti en í kvöld tekur svo þriðja Guð- finnan við, Bmelía Jónasdóttir. Hún hefur áður leikið Guðfinnu, við opnun Þjóðleikhússins. Sýningin i kvöld á Fjalla-Ey- vindi er hin 14. í röðinni, en að- sókn er sem kunnugt er með ein- dæmum; selzt upp samdægurs á hverja sýningu og venjulega upp selt á 2—3 sýningar fram í tím- annn. Á myndinni sjást þau Helgi Skúlason, Helga Bachmann og Pétur Einarsson í hlutverkum sníum sem Kári, Halia og Arn- i es. — Rangárvallasýslna, um að ríkis sjóður tæki við höfninni sem lands'höfn. Samningar hafa nú tekizt og verið undirritaðir, og formleg afhending eignarinnar fór fram í Þorlákshöfn í dag. Formaður hafnarnefndar, Páll Hallgríms- son, sýslumaður, afhenti eign- ina fyrir hönd eigenda Eggert G. Þorsteinssyni, ráðherra hafn- armála, sem veitti henni viðtöku fyrir hönd ríkissjóðs. Auk þess voru viðstaddir hafnarnefnd sýslnanna, stjórn hinnar nýju landshafnar, landibúnaðarráð- herra og ýmsir embættismenn. Verður höfnin nú rekin sem landshöfn með stjórn kosinni af Alþingi. Verktaki við hafnarfram- kvæimdir í Þorláksihöfn, Efraí^ll h.f., bauð viðstöddum til kaffi- drykkju að athöfninni lokinni. manna. — T.J. Ekið á kyrr- stæða bíla Á laugardagskvöldið frá kl. 21 til kl. 02 var ekið á gráa Moskvitchbifreið af árgerð 64, þar sem hún stóð á móts við Brautarholt 20 og beyglað vinstra frambretti hennar. í fyrinótt var ekið á gula Taunus-gifreið af árgerð 62, þar sem hún stóð á bílastæði á móts við húsið Álftamýri 58. Var dældað hægra afturbretti. Þeir, sem gefið geta einhverj- ar upplýsingar um árekstra þessa eru vinsamlegast beðnir að snúa sér til rannsóknarlög- reglunnar sími 21108. Neodon og DLW gólfteppi Verð pr. ferm. 298 á Neodon, Verð pr. ferm. 345 á DLW. LITAVER, Grensásvegi 22 Símar 30280 og 32262.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.