Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 6
MOn<5ífN®KAÐIÐ, 'MEE>VlKtIÐACfLJJÚ8. SEPTBMKEH/’19<æL J6__________________________ t - — (f____________________________ '4 TÖKUM AÐ OKKUR alls konar vlðgarðir á þungá'- __ vinnyvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf EHiðávogi 119, sími 35422. DÍSILVÉL til s&fu, í fyrsta flokks standi, hentar vel í jeppa. Upplýs- ingar í síma 92-2064. KONA ÓSKAST tíl heimilisstarfa 2Vi—3 trma á dag, fyrrj hluta diags. Upp- lýsingar frá kl. 16.00—18.00 í síma 30236. BARNGÓÐ KONA óskast sem fyrst, til að gæta háls árs barns frá kl. 9—6. Æskilegt að hún búi sem naast Akurgerði. Upplýsing- ar í síma 32912. TIL SÖLU Hittman Hunter 1967, góður bíll. Sími 34167. FYRIRTÆKI — atvirvnurekendur Reks t u r s f r æ ð ingur á fjár- mála- og viðskiptasviðinu geitur baett við sig verkefn- um. Tilboð til afgr. Mbl., merkt Aukastörf 5663. HARGREIÐSLUSVEINN óskast. Upplýsirvgar í síma 40954. TIL SÖLU nýupptekinn sex strokka Chevrolet mótor. Upplýs- tngar f síma 52160. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð óskast á feigu frá 1. okt. Uppl. í síma 22970 og 15711. UNG HJÓN MEÐ EITT BARN óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð. Upp- týsingar í síma 38181. STÚLKA ÓSKAST Óskúm eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Uppl. mWli 4—5 í ciag. Bifreiðastöð Steindórs Hafnarstræti 2. MATREIÐSLUMAÐUR óskar eftir aukavinnu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt „5906" fyrir 11. þ. m. TOYOTA CROWN 2300 árgerð '67, til sölu. Mjög góð- ur bíll, til sýnis í dag á Bíla- sölu Guðmundar Bergþóru- götu 3, sími 20070 og 19032. TVEIR REGLUSAMIR skólapiltar utan af landi óska eftir húsnæði í vetur, helzt sem næst Verzlunarskólan- um. Trlb. sendist MbL, merkt Fyrirframgreiðsla — 5907. NÝKOMNAR hannyrðavörur í miklu úrvali. Harmyrðaverzkin Jófianna Andersson Þirvgboltsstræti 24 (gegnt Spítailastíg). og nú Ég sé í gegnum gluiggain.n mirm, að g.lampar sól á haf ið blátt og unaðssemdir fornar fim\ sem fylla hug miran þrátt. Að lifa upp þá unaðsstund, er ungur kom á harfsins fund og sá I stormi seglin há sveigðu mastri á. Þá var otflt glatt í góðum byr, er garpar siigldiu iandi frá, þar unaðssemdir fann oát fyrr, í ferðum hafinu á. Og svo þ&gar héldum heim hiátt var siglt um marargeim, þá hrasti við oss blómleg strönd .með bir tu um haf og lönd. Nú röilti ég einn um svartan sand, siiglingiuinium lokið er, og brimskaflarnir bera á land blíðiar kveðjur mér frá disum þeim, sem brotna þar, og i drautni uppfylla vonimar um yndiislega unaðsstund ástmeyja við fuind. Gunnlaiig-iir Gunnlaiigsson. Náttúrusteinar Fyrr á öldum var mi’kil trú hér á landi á svokaiiaða nátt- úrusteina. Hér var ekki um að ræða dýra steina, heldur voru þetta sikrítnir steinar um lit og lögim, sem fóik trúði að ýmis- konar yfirnáttúrlegir krafitar fylgdu. Þessum steinum fylgdi bæði gæfa og ógæifa, þeir gátu iæknað sjúika, fælt burt drauga og ilia anda, varið menn galdri og gemingum og því um líkt. Menn söfnuðu þessum steinum og geymdu sem sjáaldur auga sins, oig sumir voru svo vand- meðfarnir, að geyma varð þá I hveiti og vefja hreinu líni utan um. En sumir þessara kjörgripa voru alls ekki úr siteinarilkinu. Lausnarsteinn. Þessi steinn hafði margt til sins ágœtis, en þó var sá kostur hans miestur, að hann leyisti jððsj'úlkar konur vel og fljött frá fóstri sínu. Sarns konar trú var á stein þennan um öll Norðurlönd og En.gland og er talið liíklegt að þessi trú hafi borist hingað til lands með enskum kau'pmnönnum á 16. og 16. öld. En þetta er eklki steinn, heldur viðarnýra, sem losnað hefir úr trjám úti 1 hafi ag síðan rekið að landi, enda mun mest hafa verið af þessum kjörgripum á Hom- ströndum. HuliðshjáJmssteinn. Hann dreguir nafn sitt af því, að sá sem hefir hann er ósýnilegur, en sér þó alit sem fram fer. Ótal sagnir eru um það hverníg eigi að ná i stein þenna, og eru flest ar bundnar við flugOiahreiður eða egg, t.d. að taka hrafnsegg úr hreiðri, sjóða það og korna þvi svo í hreiðrið aftur, en með an krummi er að reyna að unga því út, myndast huiliðshjálms- steinn í egginu, Hann finnst lílka í kj'óahreiðrum og músa rindilshreiðrum. Sumir töldu, að steinninn væri úr Pétursbudd- unni, sem er eggjahylki tinda- skötunnar. Óskasteinn. Hver sem hefir hann fær allar óisikir sinar upp- fylltar. En ýmsum sögum fer um hvernig eigi að ná í hann. Ein leiðbeiningin er þessi: „Óska- steinn finnst við sj'ó, að háltf- flöltnu, þegar tungl er 19 nátta og sól í fullu suðri.“ Steinn þessi er hvítgulur að lit. Aðrir sögðu að steinninn væri eggja- kerfi óskabjarnarins, sem er margtfætt saikvikindi og er 2—3 þuml. á lengd. Þetta eggjakerfi verður hart eíns og steinn og svart á lit þegar það þornar. Þess vegna fannst hann táðum á fjlöruim. Fékvöm (eða fésteinn). Hún finnst í garnimör sauðikinda, hvit á lit og verðiur háJ ag hörð ef hún er þurrkuð. Hún er ek'ki annað en noífckrir samvaxnir kirtlar, sem mynda seigan köklk. En þegar menn fundu fé kvðrn var hún geymd eins og hver önnur gersemi. Var því trúað að sá myndi verða ríkur, sem ætti fléfcvörn, einikum að hann mund'i verða fjármagur og aldrei missa neina kind með vá- veiflegum hætti. — Annar fé- steinn er móalóttur og hnöttótt- ur í laginu. „Hann finnst otft við sjö þá tungl er 9 nátta. Hann skal geyma í hvitu og óbomu lérefti ag mun að gagní kama.“ Agat. Á honum höfðu menn mikla trú og eignuðu honum 24 náttúrur. Islendinigar kölluðu hann ýmist svart ratf, eða svart- an agat. Segir Purkeyjar Ólafur að hann sé ekki aðeins vörn mót alls konar eitri, hungri og þorsta, heldur verði sá, sem gengur með hann á sér, glaðvær og góðlyndur, hugljúfi hvers manns og njóti höfðingja hylli; DAGB0K Jesú sagði: Því að hver, sem vill bjarga Kfi sínu, mirn týna því, en hver sem týnir lííi sínu nnn vegna, |mun finna það. 1 dag er miðvikudagur 8. september og er það 251. dagur árs- ins 1971. Eftir lifa 114 dagar. Mariumessa hin siðarL Árdegisihá- flæði kl. 8.15. (Úr íslands aknanakinu). Eæknisþjónusta í Reykjavik Tannlæknavakt er í HeMisu- vemdairstöðinni laugard. og siunmud. M. 5—6. Símni 22411. Símsvari Læknaíélagsins er 18888. Næturlæknir í Keflavík 7.9. og 8.9. Jón K. Jóhannsson. 9.9. Kjartan Ólaflssan. 10., 1L og 12.9. Amibjörn Ólafiss. 13.9. Kjartan Ólaiflsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið summudaga, þriðjudaga ög fimmtudaga frá kL 1.30. Að- gangur ókeypis. I.istasnfn Kinars Jónssonar er oplö daglega frá kt. 1.30—4. Inngangur frá Ejríksgötu. Náttúrugripasafniíi Hverfisgötu 116, OpiO þriöjud., firamtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjánusta Geðverndarfélags- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis aö Veitusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimii. Sýning llandritastofunar lslands 1971, Konungsbók eddukvæöa og Flateyjarbók, er opin daglega kl. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi viö Suður- götu. Aðgangur og gýningarskrá ókeypis. hann segir að steinninn ráði honum heilræði og auki afl hans. — Þetta er ekki steinn, heldur steingjörvingur í ætt við surtarbrand, og er eldfimur. Hann hefir ekki fundist í jörð hér, en á Vesttfjörðum var hann víða á fjörum og áleit Eggert Ólafisison að hann mundi hrynja úr bj'örgunum, eða brim brjóta hann úr fótum þeirra. Frá horfnum tíma VISUK0RN Tæmd er flaskan, titrar hönd, tapaðir allir sjóðir. Sundur slitin sœmdarbönd, svona er láfið, bróðir. Timii. SA NÆST BEZTI „Pétur, atf hverjú heldurðu að ég haldi hendinni fyrir munn- inn þegar ég hósta?“ spurði mamma. „Til þess að tennumar detti ekiki út úr þér, mamma." Spakmæli dagsins Land mitt skuldar mér ekk- ert. Það gatf mér tækitfæri eins og öllum drengjum og stúllkum. Það veitti mér skólagöngu, at- hafnafrelsi, möguleika til þjón- ustu og heiðurs. I engu öðru landi gæti drengur ættaður úr sveitaþorpi, arflaus ag án áhrifamiikilla vina hortft fram á viö með takmarkalausri von — H. Hoover. Gamalt og gott Espólín telur vísuna eftir síra Eirík Magnússon á Auðkúlu, en aðrir telja, að hún sé eftir sira Jón Jónssan gamla á Staðar hrauni, og ennfremur, að hann ihafi ort aðra vísu, er bú hans hafði gengið mjög saman eítir harðindi: Níu á ég börn ag níu kýr nærri fimmtíu sauði sex eru eftir söðladýr, svo er háttað auði. (Útf bókinni Ég skal kveða við þig vel, eftir Jóhann Sveinsson frá Flögu). FRETTIR Kvenfélag Bústaðasóknar Áriðandi sikynditfundur verður i Réttarholtsskóla fimimtudaginn 9. september kl. 9. Vaktaslit í Hvalfirði 4 hvalveiðibátar voru á dögimrtm í höfn í Reykjavik. Þetta gerist sjaldan, enda hlýtur ástæðan að vera bræla á miðimum, líklega vaktaslit uppi í Hvalfirði, þar sem bátar þessir leggja upp. Hvalveiðar eru merkileg atvinnugrein, og stöðin uppi í Hvalfirði m,fög merkiieg, því þær eru ekki margar eftir í heiminum, nema þá imi borð í stórum inóðurskipum. Myndina að ofan tók mjósm. Mbl. í fyrri viku, Sv. Þorin. þá staddur við Ingólfsgarð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.