Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971 11 Kalman Stefánsson: Viðburðaríkt sumar NÚ LÝKUR senm viðburðaiiku sumri. Á erlendum vettvangi ber hæst borgarastyrj old í Pakistan og geimferðir stórveldanna, nú siðast ferð Bandaríkjanna til tungOsins, sem tóikst með þeim ágætum að fágætt er. t>að er einkennilegt að hu-gsa til þess, að ferðir til annanra hnatta eru orðnar að raunverulelka og það áður en mannkynið hefur náð þeim þrosíka að hafa komið á friðsamlegu samkomuilaigi hér á jörðinni um skiptingu lífsgæð- anna. Nærtækust okkur Islend- ingum eru átökin í friandi sem hafa harðnað mjög að undan- fömu. Eðl'ilega tefcur okbur Is- lendinga mjög sárt til frærnda okkar Ira og eigurn erfiltt með að skilja hvemig innanlands ágreiningur getur komizt á svo hábt stiig, að vopnim séu látin skera útr. Sjálfir höfum við á þessiu sumri gengið til friðsamilegra kosninga um þjóðmálin. Niður- staða þeirra er öllum í fersfcu minni, enda urðu afieiðingar þeirra stjómarskipti, þar sem af völdum lét viðreisnarstjórn, Al- þýðufl. og Sjálfstæðisflokks, en við tók samstjórn Framsðknar- flokks og AilþýðubanidalagB ásamt Frjálslyndium og vinstri mönnum. — Fyrir þessar kosningar bar allmikið á kenn- ingurn um það að lýðræðið í landinu væri í rauninni ekkert, þar sem úrsiit kosninga vætru raunveruilega ljós fyrir fram. — Bkki verður sagt um það, hver alivara hafi fylgt þessuim boð- skap, en athygliisvert er að þjóð- in hafnaði þessu aigerliega. Boð- inn var fram af flytjendium þess- arar kenninigar listi, sem aðeins fékk óverulegt magn atkvæða. Var brosilegt að sjá og heyra í sjónvarpi viðtal við forystumenn þessa lista, þar sem 2 af 3 sem spurðir voru viðurkenndu, að þeir hefðu haft kjósendur sina að algerum ginningarfiflum. Enda sýndi niðurstaða kosn- iniganna allt aðra mymd en þess- ir menn höfðu boðað, þar sem það sýmdi sig, að aðeins 5% kjósemda eða um það bil einn af hverjum tuttugu í landinu, er kusu nú á annan háitt en raun varð á við síðustu kosningar, gjörbreytfcu validahlutföMium á Aiþingi, sem afbur bar þann ávöxt að stjómvöld í liandimu færðuist nú i hendiur fyrri stjóm- arandsitæðinigum. Ekki er-unnt að fuillyrða um hvað valdið hefur þessum skoðanaskiptum þess- arra 5% landsmanna, fyrri stjómarandstöðu í hag, en ætla verður að sá miálflu'tningur, að flest hafi aflaga farið hér á landi hin síðustu ár og nauðsyn á stjómarslkiptum þvi brýn, hafi að þessu sinni átt meiri aðgang að kjósendum en áður, að við- bættúm kxforðum um úirbætur á flestum sviðum. Við þessu er ekkert að segja. í lýðræðislandi fara þeir aðilar með völd, sem fá til þess mest fyHgi í almenn- um kosningum, en reynslan sker svo úr um, hversu til tekst. Dóm- ur fóíllksins í landinu um hverja stjóm, fer eflaust mest efltir því hvemig til tekst um framkvæmd á þeim úrfbótum sem viðfcomandi aðiiar hafa boðað fyrir kosning- ar hverju sinni. Ekki fer milli mála, að amesta athygli mun vekja á næstu mánuðum, hvern- ig núverandi stjóm tekst til með að færa landhelgi landsáns út í 50 múlliur eða meira frá igrunnlin- um. Hér er um að ræða ffifshags- munamál þjóðarinnar. t>ó niokk- ur ágreininigur sé um hver sé heppilegasta leið til að fá útfærsi una viðurfcennda aí öðrum þjóð- um, þá er ekki ágreininigur um marikmið. Væntanlega mun nú- verandi stjórn fara sina ieið í málinu, segja upp samnirngum við Bretland og Þýzkaland um IiandheSligina, þótt samningur skuldbindi þessar þjóðir til þess að beita okkur engum harðræðum í sambandi við aðgerðir í landhelgismálum öðrum en þeim að skjóta rétt- mæti málsins til dómstóla þjóð- anna í Haag. Virðist mörigum það fúMliitil trú á okfcar góða málstað að vilja frekar berjast Kalnian Stefánsson. um málið en að leggja það í gerð. En þó ágreiningur sé • um þetta og einnig ýmisleg fram- kvæmdaatriði svo sem hyggileg- ustiu tímasetningu og röðun að- gerða, má það þó á engan veg spillla þjóðareininigu um málið. Framh. á bls. 18 Kona er nefnd Sigríður Kristbjörg Sigurðardóttir öðru nafni frú Stoneson. Hún fluttist ung að árum vestur um haf til Bandarikjanna og giftist þar Kanadamanni af íslenzkum ætt um, Ellis Stoneson að nafni. Hans ætt er komin frá Borgar- firði eytsra og var Stoneson upphafiega Þorsteinsson. Vest- ur í Kaliforniu stofna þau hjón svo eitt umsvifamesta bygging- arfyrirtæki þar um slóðir. Einn þeirra er sóttu ræðis- mannaráðstefnuna hér á landi nýlega var nýsidpaður ræðis- maður fslands í San Fransisco, Donald Stoneson, sonur Sigríð- ar og Ellis, en hann annast nú rekstur fyrirtækisins, Stoneson Associates. Með honum í för- inni voru Sigríður móðir hans, og sonurinn Des. Okkur þótti því ærin ástæða til að rabba við þau mæðgin áður en þau héidu af landi brott, og hittum þau að r Stonestown. Verzlunarmiðstöð in er fyrir miðju, en íbúðarblo kkimar í hálfhring yzt til vins tri. Islenzkt mill j ónaævintýr í Bandaríkj unum máli þar sem þau dvöldust að Hótel Loftleiðum. ,,Ég er fædd á Sauðárkrðtoi," sagði Sigriður á mjög frambæri- legri isleinzku. „Foreldrar mln- iir voru Sigurður Þórðarson skó- smiðmr og kona hans Ingibjörg Bjömsdlóttir, en þau fluttust til Bandaríkjanna árið 1902, þegar ég var 3ja ára að aldri. Orsök brottflutningsiins mun einkum hafa verið sú, að móðurbróðir minn bjó þar vesitur frá, og í gegnium bréfaskipti við hann, vaknaði áhugi foreldra minna á að ikynnasit Bafndari'kjiunum að eigin raun. Þau fóru fyrst til Kanada, en síðan til Blain í Washingtonríki þar sem faðir minn rak lengst af skósmiðaverk stæði. 1 nóvember 1919 giftist ég svo EMis Stoneson, en hann vann við byggtogaframlkvæmdir í Kainada, og þar dvöldumst við í tvö ár. Síðan fórum við til San Fransiseo, þar sem EJllis hóf rekstur fyrirtækisins, Stoneson Associates, og þar höfum við bú ið síðan," sagði þessi broshýra, unglega Bandarikjakona frá Sauðárkróki. Fyrst í stað byggði fyrintæk- ið íbúðarhús í smáum stíl, en færði srnátt og smátt út kviam- ar og nú hefur það byggt um 20.000 þús. Stærsta framkvæmd- in hingað til er í Lake Side Vill- age, heilt hverfi sem saman- stemdur aif fjórum ibúðarblokk- um og verzluniarmiðstöð. Þes'si framfcvæmd hófsit 1949, Ellis Stoneson lézt 1952, en þá tók Donald sonur hans við, og Stonestown, en svo nefndist hverfið, reis fullbúið árið 1953. í Stonestown eru 700 íbúðir og 85 verzlanir í miðstöðinni, þ.á m. stór vöruhús, kjörbúðir, skrif- stofur og raunar allar nauðsyn- legustu tegundir verzlana. Allt þekur þetta um 35 hektara lands en JQyrirtækið á og leigir öll húsin. „Eftir síðari heimsstyrjöldina var húsnæðisþörfin mikil, þegar menn losnuðu úr hernum og öðr um spennitreyjum striðsins," sagði Donald Stoneson. „Þá var stöðnun í viðskipitaiMfinu, og má segja að um 4 ára doða hafi ver- ið að ræða, áður en allt komst i gang á ný. Þessa þörf skynjuðu lánastofnanimar og veittu fé til byggingaframkvæmda áreiðan- legra fyrirtækja. Faðir minn byrjaði með tvær hendur tómar, en með miikilli vinnu, kostgæfni og sparsemi og fyrst og fremst góðu mannorði, heiðarieika og framleiðslugæðum, tókst honurn að aflla þess Dánsfjármagns sem til þurfti. Faðir minn tók lán, og borgaði þau nefnilega aftur, það skapar áfraimhalldandi láns traust.“ Og þannig fékk Ellis Stoneson hvorki meira né minna en 12—15 milljón dollara lán til að byggja Stonestown. Ekki er Stoneson- fjölskyldan af baki dottin og nú eru i bígerð þrisvar sinnum stærri byggingaframikvæmdir handan San Fransisooflóans,, með 1500 íbúðasamstæðum og 1000 heimilum (3—4 herbergi og 2 baðherbergi), ásamt tilheyrandi verzlunarmiðstöð. Donald Stoneson tjáði okkur að húsnæðisþörfin í San Fran- siseo væri mjög brýn. Að meðal- tali eignist Bandarikjamenn a.m.'k. 2—3 hús um ævina, eftir þvi sem fjölskyldan stækkar og efnin aukast. Umig hjón byrji kannski með þvi að kaupa ffitið hús á 1800 dollara, en hafa yfir- leitt filutzt í stærra hús að 12 ár um liðnum. Við spurðum hvort talsverður hliuiti manna ætti ekki örðugt með að geta sliikt. Stoneson kvað það rétt vera, það væru að sjálfsögðu slæmir borgarhliut- ar, þar sem húsmæöi væri í mjög óíullnægj'andi ásigkomulagi. Þar byggi fólk sem vegna fjár- skorts hefði ektoi efni á öðrui, en ríkisstjórnim veitti því nolkk- urn fjárstyrk tii húsnæðis- kaupa, sem næði þó alltof sikammt. Samt taldi Stoneson að elkki væri rétt að nefna þessa borgarhluta fátæfcrahverfi eða „ghetto“ lengur. Donald Stomeson sagðist ektoi hafia séð mikið af íslénzkum íbúðabyggimigum að innan, en auigljóst væri þó að hér væru mijög háar kröfur gerðar i þeim efinum, og allt byggt meira og minna úr steypu. Hann kvað þau hafa verið hér sem dæmi- gerðir ferðamenn og séð helztu staði. Hann sagðist hafa orðið fyrir miklum áhriifum á Þingvöll um þegar hann stóð á þessum aldagamla þingstað, og þau vaaru öffi djúpt snortin af land- inu. Stoneson er mýorðimm ræðis- maður í San Fransisco, og tek- ur við af Steingrímii Þorliálks- syni sem dró sig í hlé fyrir aM- urs sakir. Hann segist nú hafa kynnzt stoyldum sLnum í þvi starfio og hygði gott til að vimna fyrir ísland í Kalifornáiu. „Éig verð fiul'ltrúi íslenzku rik- issíjórnariminar ag mun kynma Island eirikuim á sviði viðskipta og ferðamála. Þá mun ég veita ferðamönnum sem leið eiga hjá þá aðstoð sem ég get. Það er enn margt ógert í þessu efni.“ Þau mæðginin lýstu ánægju með övöJina hér, og ætla að koma aftur sem fyrst, em trvær dætur Sigríðar og Ellis eru gift- ar í Bandaríkjumum ag áttu ekki heimángengt að þessu simmi. „Næst ætla ég að koma að vetrarlagi,“ sagði Donald Stone son, „þá hef ég kynnt mér báð- ar ásjónir íslands.“ Þar með kvöddum við þetta ís lenzk-ameriska athafnafólk, sem sumum þætti kannski orðið ískyggilega mikið ríki í ríkinu^ en sem sannar þó, að enn þá gerast ævlntýr, — mill’jónaævim týr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.