Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 7
MOHGXJNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971 7 Kynlegur kvistur með kyndugt almanak Kynlegan kvist rak á fjör- ur okkar Morgunblaífsmaona i síðustu viku. Nafn hans er Björn Ingebrigt Iversen frá Pleasanttown i Miehigan i Bandaríkjunum. Og erindi hans var hvorki meira né minna en það, að hann vill breyta dagatalinu, leggja til orrustu við þá páfa, svo sem eins og Gregor VIII, sem stóðu að okkar tímatali. I stuttu máli er hugmynd hans sú, að hver mánuður hafi 4 vikur með 7 dögum, en það gefur honum niður- stöðuna, að þá va.ntar cinn rnánuð, og hann er ekkert banginn við að koma honum fyrir, kallar hann upp á ensku LOVE eða ást, ©g hann á að vera milli júní og júlí. Hver dagur hefur sána tölu og byrjar á 001, sem Iver- sen ber fram upp á ensku með þvi að segja „síró, sínó, vonn,“ „Og hvenær fædidist þessi hugimynd yðar?“ spyrjum við þenna norskættaða Ameiík- ana. „Eiginlega byrjaði þetta með þvi, að ég skrifaði grein í kvennablað, og þar með Mjóp skriðan af stað. Mér finnst alimanaikið vera eins og sólin, ekki hægt að ganga fram hj'á því. Ég held að þetta nýja tímatal geti tengt þjóðir heims betur saman. Ég hef talað um hugmyndina við Sameinuðu þjöðirnar, og þær hafa sýnt áhuga á málinu, og þegar ég kem heim, bregð ég mér aftur til þeirra til að ræða málið." „Hafið þér, Iversen, velt nokkrum vöngum yfir sér- stöðu ýmissa þjóða, eins oig t.d. Islendinga, sem eiga stundum fjölmarga jóladaga, stunduim svokölluð Stóru- brandajól, og að auki eigum við marga fridaga uim páska, m.a.s. annan hvitasunnu- dag?“ Iversen rak upp stór augu, THE NEW CAIENDAR og var aiugsýnilegt, að um þetta hafði hann ekki velt vöngum, kom honum eilltið spánsfct fyrir sjónir. Við birt- um með þessum liinum raynd af þessu nýja aknanaki, en ekki viljum við fullyrða neitt um það, hverniig Iver- sen tekst að troða þessu upp á marinskapinn. En maður skyldi aldrei segja aldrei, eins og karlinn sagði. — Fr.S. Hinn nýi almanakshöfimdur Iversen frá Ánægjubæniun í Bandaríkjunum (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) GAMALT OG GOTT Fyrrum mörkuðum menn mijög ttðarfar eftir þvi, hvernig viðr- aði á vissum merkisdögum. Mik ið rnark tóku menn á Pálsmessu (25. janúar), sem tvær næstu Vísur sýna: Heiðrikt loft og himinn kJlár á helga Pálusmessu, mun þá verða mjög gott ár: mark sikal taka á þessu. En ef þokan Óðins kvon á þeim degi byrgir, f járdauða og fellisvon Æbrsjál'l bóndinn syrgir. FORNUM VEGI ÚR ISLENZKUM ÞJOÐSÖGUM Símon koðri 1 Múlasýslu var héralegur maður, sem Símon hét, og h'laut hann viðurnefnið koðri, af þvi, að það orð mátti hann aldrei heyra nefnt, þá varð honum illt. Var honum jafnan illa við allt klúrt tal og ljótan munnsöfnuð. Einu sinni vildi svo til, að sýslumaður kom á bæinn. Var honum sagt frá þessu, en hann vildi ekki trúa að óreyndu. Var þá ka'llað á Símon og hann nefndur koðri. Tók hann þá á rás með hljóðum og velgju og hinir á eftir. Seinast tróð hann sér ofan í forargryfju og iá þar með uppköstum, þegar sýslu- maður kom að. Er sagt, að ARNAl) HKILLA Nýlega hafa opmberað trúlof un síina Sigrún Guðmundsdóttir sjúkraliði Tun,guvegi 42 og Sverrir Gíslason iðnnemii Ból- staðarhlíð 66. Nýlega voru gefin saman í hjónaband i Bangkoík í Thai- landi Shirabha Pupipith og Seev- ar Sveinn Guðmundsson. Heim- ili þeirra er í Sv&þjóð. sýslumaður hafi þá kveðið: Ef að Símon er á snoðri óvarlega nefndur koðri, hans má heyra kátlegt kvein. Upp úr honum lifur og lungu ieita vill með skapi þungu. Ótal eru manna mein. (Þjóðs. Th. Hólm). GANGIÐ UTI I GÓÐA VEÐRINU VERZLUNARHÚSNÆÐi Til leigu sölubúð með góðum innréttingum, á góðum stað i Austurba&num. Sanngj. leiga. Tilboð, merkt Verzlun 6277, sendist afgr. Mbl. f. 11. þ.m. TIL LEIGU 5 herbergja íbúð fré 1. okt. með húsgögnum. Tilboð með upplýsingum sendist Morg- unblaðiinu fyrir 9. sept., merkt libúð 77 — 6276. HERBERGJASKIPTI Pilt vantar herbergii, helzt sem næst Sjómannaskólan- um. Komið getur til greina skipti á herbergi á Aikureyri, eiimnig fæðii og þjónusta. Uppl. í siíma 12596 Rvk f. hád. PENNAVINIR Mike Schwartz, 17 ára 3 Dean Court E. Nortlhport N.Y. 11731 U.S.A. óskar eftir pennavinum. Hefur áhuiga fyrir ferðalögum, siigiing- um, ljósmyndun og sögu. HÚSMÆÐUfl Stórkostieg fækkun á stykkja þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott ur, sem kemor í deg, trlbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðoimúla 12, sími 31460. BROTAMAUVIUR Kaupi allan brotamólm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÖSKA EFTIR konu eða stúlku til að vera 'hjá börnum é heimili við Kaplaskjólsveg. U'p>plýsingar i síma 23017. TIIL SÖLU CORTINA '65 Wfjög vel með farinn og fal'teg ur bílil i toppstandi, er 4 cfyra og sjó'lfskiptur. Sftmi 37862 eftir kl. 18. PÖTATIMBUfl TIL SÖLU 500 m 1x6 og 100 m 2x4. Upplýsingar i síma 36076. SVUNTU- og peysufataisjilkið er komið. Verzluoiin Öldugarta 29 (Guðbj. Bergþórsd), siimi 82281. 16 ARA STÚLKA óskar eftir að komeist i vrst hjá íslenzkri fjölskyldu í Bandaríkjunum eða i Noregi. Uppl. í síma 95-5382 eftir kl. 20 á kvöldin. rAðskonustarf óskast hér i Reykjavík fyrir eiin- bleypia eldri konu. Gott hós- næði og góð virtnuaðstaðe áskilin. Tilboð með upþl. sendist Mbl, merkt £656. HAFNARFJÖRÐUR - bamagæzla Fóstra getur tekið börn í gæzlu fyrir hádegi frá og með 1. október næstkomandi. — Sími 52949. IBÚÐ ÓSKAST TM. LElGú 3—4 herbergi, helzt í Auetur- bænum, með eða én hús- gagna. Upplýsingar í síma 31365. HERBERGI TIL LEIGU BARNGÓÐ KOIMA frá 15. sept. með húsgögn- um. Uppl. í siima 26454 frá kl. 18—21 þessa viiku. óskast til að gæta tveggja barna i Veslunbæ. Tirmi 8—2, 5 dege í viku. SSmi Í4656. 4 til 5 herbergja íbúð óskast nú þegar i Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 84005 og 85010. ÞU, sem ló-kst rautt drengjaihjó:! í Sólheimum 25 í siíðustu viku, viltu skrla þvlí afftur é sama stað. GARÐEIGENDUR Ef ykkur vantar kassa und r kartöflur, sem þið viljiið geyma í jarðhúsunum, þá bringið í síma 10328. SEM NÝR MiNKAPELS ti'l Sölu, l;ÓS, OT. 40—42. Uppl. í sima 18970. álnavöru markaður HVERFISGÖTU 44 BÚT ASALAN hefst í dag þúsundir búta koma fram á álnavörumarkaðnum f dag. Opið í hádeginu álnavörumarkaðiir — Hverfisgötu 44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.