Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 30
f 30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1971 L Forsala á ÍBK - Totten- ham FORSALA aðgöngumiða á leik ÍRK og Tottenham, sem : fram fer á I.augardalsvellin- iim n.k. þriðjudag, hefst í Reykjavik og Keflavik í dag. í Reykjavík verður selt ijaícli við Útvegshanka ís- lands í Austnrstræti og mun sala fara þar fram daglega frá kl. 14 — 18, fram á þriðjudag. í Keflavik fer forsalan fram i verzluninni Sportvík. ÍBK mun einnig semja við Flugfé- lag íslands um sérstök afslátt- i arfargjöld fyrir þá áhuga- menn i Vestmannaeyjum og á I Akureyri sem æskja þess að | sjá leikinn. Efnilegur tennisleikari Sonur ræðismanns Isl. í Brasilíu Kjell Ringseth skoðar sig um við Gullfoss (Ljósm. Mbl. A. J.) TENNISLEIKUR er lítt þekkt iþróttagrein hérlendis, enda veð urskilyrði oftast þannig að mjög erfitt væri að stunda þessa íþróttagrein. Á norska meistaramótinu, sem haldið va.r fyrir skömmu vakti ungu piltur, Kjell Ringseth, sér staka athygli og sigraði hann með miklum yfirburðum í sinum ald- ursfiokki. Kjell Ringseth, er son ur íslenzka ræðismannsins, Kaare Ringseth, í Rio de Janeiro í Bras iliu, og var hann á ferð hér fyrir skömmu. í f.rásögn norskra blaða, þykir Kjell sérlega efnilegur tennis- leikari, hefur góða tækni og ör yggi í leik sínum, og minnir á margan hátt á atvinnumenn í greininni. KONUR: 100 m grindahlanp l.ára SveinRdóttir A Sijfrún Sveinsdóttir Á SipurborK Gufimnnsdóttir Á Spjótkast Hólmfríður Bjórnsdóttir lR E.vkIó Hauksdóttir A Bilja Ouómundsdóttir ÍR Langstökk Sifirríin Sveinsdóttir Á Lára Sveinsdóttir Á Siírurbnrsr Ouðmundsdóttir / 200 m hlaup Sifirrún Sveinsdóftir Á kára Sveinsdóttir Á Sifirurhorfir Ouðmundsdóttir } 4x100 m boðhlaup 1. A-sveit Ármanns 2. Sveit ÍR 3. B-sveit Ármanns wk. J7„8 J19..3 J9,S m 30.27 23.43 22.65 m 5.32 5.08 4.75 seh. 28.0 28.7 29.1 seb. 53.8 56.0 68.0 Ármenningarnir sem færðu félagi sínu nafnbótina „Bezta frjálsiþróttaféiag Reykjavíkur 1971" Kristján Maffnússon A 18:38.5 400 m grindahlaup sek. Borgrþór Magfnússon KR 59.4 Kristján MaKnússon A 62.2 Rudolf Adolfsson A 64.0 Kangstökk m Valbjörn I>orláksson A 6.78 Friðrik l>ór Óskarsson lR 6.64 líorgrþór Magrnússon KR 6.42 Marinó Kinarsson KR 6.31 Hástökk m Klías Svcinsson ÍR 1.80 Arni Forsteinsson KR 1.70 Friðrik l»ór Óskarsson |R 1.70 Skrrún Sveinsdóttir Á 13.5 Lára Sveinsdóttir A 13.8 Sigurborg (*uðmundsdóttir á 14.1 400 m hlaup sek. SÍKurborg: Guðmundsdóttir á 65.0 Sifirrún Sveinsdóttir A 66.5 Kilja Guðmundsdóttir ÍR 69.4 Hástökk m Auna Kilja Gunnarsdóttir A 1.35 l>ára Sveinsdóttir Á 1.35 SÍKrún Sveinsdóttir A 1.30 Kringlukast m Kristjana Guðmundsdóttir iR 29.60 Rorgrþór Magnússon KR 13.76 Stefán Jóhannsson Á 12.56 Kringlukast m Jón I>. Ólafsson ÍR 42.96 Óskar Jakohsson ÍR 38 66 Grétar Guðmundsson KR 38.32 Stangarstökk metr. Valbjörn Þorláksson A 3.55 Árni Þorsteinsson KR 3.46 Friðrlk I»ór óskarsson ÍR 3.40 Klías Sveinsson ÍR 3.25 Sig:urður Krist jánsson ÍR 3.25 Sleggjukast » Jón H. Magnússon ÍR 47.00 óskar Sigrurpálsson A 46.60 Þórður B. Sigurðsson KR 40.76 Sigrrfður Eiriksdóttir ÍR 24.58 Ouðlausr Björnsdóttir Á 21.94 SÍÐARI DAOHR: 110 m firrindahlaup eek. Valbjörn I>orláksson Á J5.6 Borgrþór Mafirnússon KR J5.9 Á«rúst Schram Á 10.7 400 m hlaup Vilmundur Vilhjálmsson Klt 51.5 Borgrþór Magrnússon KR 52,8 Jóhann Oarðarsson A 55,1. 1500 m hlaup Ágrúst Ásgreirsson ÍR 4:18.2 Kristján Mafirnússon Á 4:40.0 Jóhann Oarðarsson Á 4:45.0 100 m hlaup seh. Valhjörn I>orláksson A Jl.9 Vilmundur Vilhjálmsson KR 11.9 Marinó Kinarsson KR J2.0 4x400 m boðhlaup min. 1. Sveit Ármanns 3:45.5 2. Sveit ÍR 3:48.1 3. Sveit iR (sveinar) 4:02.1 ]>rístökk jnm Friðrik J»ór Óskarsson ÍR 14.02 Víkingsliðið sem leikur í 1. deild að ári, ásamt þjálfara sínum, Eggert Jóhannessyni. Kúluvarp (iuðni Sisrfússon Á Orétar Ouðmundsson KR Hallgrrímur Jónsson Á Spjótkast Stefán Jóhannsson Á Klías Sveinsson ÍR Valhjörn J>orláksson Á KONKR: 100 m hlaup 13.53 12.56 12.53 m 48.81 45.62 42.98 sek. 1 Rey k j avíkurmótið frjálsum íþróttum EINS og frá hefur verið skýrt í þlaðinu fór Meistaramót Reykja- vikur i frjálsum íþróttum fram á Laugardalsveilinum um síðustu helgi. Árangur í mótinu var heldur slakur og var árangurinn t.d. lakari í 21 grein af 27 grein- um nú en i fyrra. Þess ber þó að geta, að veður var afleitt til keppni að þessu sinni, og þrír af beztu frjálsíþróttamönnum Reykjavíkurfélagana, þeir Bjarni Stefánsson, Erlendur Valdimarsson og Guðmundur Hermannsson voru erlendís. Helztu úrslít í einstökum greinum á mótinu urðu þessi: 1111111 IIAC.IJR KARI-AR: 200 m hlaup sek. Valbjörn Porláksson Á 23.1 Vilmundur Vílhjálmsson KR 23.3 Frlörik Þór Óskarsson IR 23.9 300 m hlaup mtn. Jóhann Garöarsson Á 2:09.6 •Jón Hermannsson Á 2:13.5 Kristján Marnússon Á 2:19.2 5000 m hlaup mfn. Áerúst Ásgeirsson R 16:19.3 Jóhann Garðarsson Á 18:30.8 Gunnar Kristjánsson Á 18:34.5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.