Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 08.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVLKUDAGUR 8. SDPTEMBER 1971 29 Miðvikudagur 8. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna: Ingi- björg Jónsdóttir les áfram sögu sína „Þegar pabbi missti þolinmæð ina“ (3). Utdráttur úr forustugreinum dag blaðanba kl. 9.05. Tiikynningar ki. 9.30. Létt lög lejkin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25: Kirkju- leg tónlist: Ferdinand Klinda leik- ur Prelúdíu og íúgu um nafnið BACH eftir Liszt á orgelið í Smet- ana-hljómleikahöllinni i Prag / Borgarkórinn í Aachen syngur „Lofsöngva til Maríu meyjar" og „Te deum" eftir Verdi með Borg- arhljómsveitinni I Aachen; Theo- dor B. Rehmann stjórnar. (Kl. 11.00 Fréttir). Tóniist eftir Sjosta- kovitsj: Sloika Malanova og Belg iska útvarpshljómsveitin leika Fiðlukonsert í a-moll op. 99; Réne DefCossez stj. / Prelúdíur og fúg- ur íyrir pianó; höfundur leikur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (5). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 íslenzk tónlist: a) Lög eítir Sigfús Einarsson. Svala Nielsen syngur, Ingvar Jón- asson leikur á viólu og Guðrún Kristinsdóttir á pianð. b) Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Gísli Magnússon leik- ur á píanó og Guðmundur Jóns- son syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. c) Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Egill Jónsson leikur á klarinettu og Clafur Vignir Alb- ertsson á píanó. — Pólýfónkórinn syngur; Ingólfur Guðbrandsson stjórnar. d) Tónlist eftir Magnús Blöndal Jöhannsson. Sinfóníuhljómsveit Is lands leikur. Þuríður Pálsdóttir syngur við undirleilc Jórunnar Viðar. 16.15 Veðurfregnir. Lög leikin á blokkflautu. Fimmtudagur 9. september Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn kt. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund harnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les áfram sögu sína „Þegar pabbi missti þol- inmæðina** (4). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einnig áður milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef ánsson ræðir við Björn Þorfinns- son skipstjóra um síldveiðar 1 Norðursjó. Sjómannalög. (11.00 Fréttir). Sígild tónlist: Ríkis- hljómsveitin I Dresden leikur Sin- fóníu nr. 9 I C-dúr eftir Schubert: Wolfgang Sawallisch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 13.00 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel BerIíuM eftir Vicki Baum Jón Aðils les (6). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Aldo Parisot og Óperuhljómsveit- in I Vín leika Sellókonsert eftir Heitor Villa-Lopos; Gustav Meier stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin 1 Cleveland leikur „Dauða og ummyndun" eft- ir Riehard Strauss; Georg Sznell stjórnar, og Janet Baker syngur lög eftir sama höfund; Gerald Moore leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og lciðir Ari Torfi Guðmundsson talar um Vatnajökul. 19.55 Einsöngur í útvarpssal: Þuríð ur Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; Ól- afur Vignir Albertsson leikur á pl- anó. 20.10 l,eikrit: „DauAi Bessie Smith“ eftir Edtvard Albee Bríet Héðinsdóttir islenzkaði og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur: Hjúkrunarkona: í>óra Friðriksdóttir Kandídatinn: Erlingur Gíslason Sjúkraliðinn: Baldvin Halldórsson Faðir hjúkrunarkonunnar: Valur Gíslason Jaok, vinur Bessie Smith: Gísli Halldórsson Bernie, kunningi hans: Jón Sigurbjörnsson Hjúkrunarkona á öðru sjúkrahúsi: Margrét Guðmundsdóttir. 21.20 Ma/.úrkar eftir Cliopiit Ignaz Fredman leikur á píanó. 21.30 í andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Útlendingurinn*4 eft- ir Albert ('amus Jóhann Pálsson les sögulok (11). Bjarni Benediktsson íslenzkaði. 22.35 Kammertónlist Ronald Turini leikur á planó með Orford-kvartettinum. a) Kvintett op. 44 eftir Sohumann. b) Kvartett op. 13 .eftir Mend- elssohn. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. 20,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn Fimmti áfangi ferðasögunnar um leiðangur sem farinn var frá Ham borg austur til Bombay. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21,25 Kynslóð Pólsk blómynd frá árinu 1956. Leikstjóri Andrzej Wajda. Aðalhlutverk Tadeuz Lomnicki, Ur sula Modrzynska og Tadeuz Jano- zar. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Myndin gerist í Varsjá á striðsár unum, og fjallar um pólskt æsku- fólk, sem vaknar til sameiginlegra átaka gegn Þjóðverjum. 22,50 Dagskrárlok. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ilaglegt mái Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. Piltur Reglusamur piltur, 15—18 ára, óskast til afgreiðslustarfa á bókalager, strax. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaðinu, merktar: „Röskur — 6279". 19.35 Upphaf kommúnistahrey fingar á Íslandi og fyrstu fjögur starfsár Komm- únistaflokks Islands. Baldur Guðlaugsson ræðir við Þór Whitehead. 20,25 Sinfóníuhljómsveit Islands leik ur I útvarpssal Konsert nr. 2 (K-314) fyrir flautu og hljómsveit eftir Wolfgang Ama deus Mozart; Bohdan Wodiczko stjórnar. Einleikari: Henrik Svitzer frá Danmörku. 20.25 vSumarvaka a) Ást f örbirgð Séra Gisli Brynjólfsson flytur frá- söguþátt. 1») í hendingum Herselía Sveinsdóttir flytur lausa- vísur eftir ýmsa höfunda. c) Kórsöngur Kammerkórinn syngur nokkur lög. Söngstjóri: Ruth Magnússon. d> Skofffn Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21.30 Útvarpssagan: „Innan sviga*4 eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Útleiidingiirinit" eft- ir Albert ('amus Jóhann Pálsson les (10). 22.35 Kanadísk nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir; þriðji hluti. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Dale Carnegie sölunámskeiiii er að hefiast — mánudagskvöld. Ef þú ert framsækinn og duglegur sölumaður, er hefur áhuga á því, að læra betri og auðveldari söluaðferðir, viljum við gjarn- an tala við þig um DALE CARNEGIE SÖLUNÁMSKEIÐIÐ. Við getum hjálpað þér: ■A Ef þér gengur rlla að Ijúka sölu. Ef þú átt erfitt með að taka gagnrýni viðskiptavina þinna. A Ef þú átt erfitt með að skipuleggja tíma þinn. -Ar Ef þú þekkir ekki kaupamerki viðskiptavinanna. Ef þér finnst, að söluræðu þina skorti sannfæringarkraft. Ef þér finnst þig skorta sjálfstraust. Ef þú vilt hressa upp á söluaðferðir þinar. Þetta er raunhæft námskeið er fjallar um daglegt vandamál sölumannsins. Til frekari upplýsinga, hringið í síma 3-02-16. STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. Vito Wrup Heimilisplast Sjólflímandi plastfilma . . til a3 leggja yfir köku- og matardiska pg pakka inn matvælum til geymslu í ísskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Okeypis! Okkar nýja stóra verðskrá í litum, sem sýnir hv— þér getið hnýtt gullfallegt teppi í frítíma yðar. Nýjung! i hinni nýju, stóru verðskrá okkar eru yfir 50 mynstur af flosteppum með litagreiningum, sem þér getið sjálft hnýtt eftir hinni sérstæðu, einföldu Readicut-aðferð. Einnig lægra verð! Við höfum nú jafnframt okkar ekta ullargarni, blandað enskt garn, sem veitir yður möguleika á að hnýta vandað Readicut-teppi fyrir mjög lítið verð. Lesið um þetta hagkvæma tilboð í verðskrá okkar, sem þér fáið senda án aukakostnaðar er þér sendið úrklippuna. Það er gaman að hnýta Readicut- teppi. Allt, sem þér þarfnist er í Readicut-pakkanum. Strammi með teiknuðu mynstri í réttum litum, eins og teppið, sem þér hafið valið. Garnið, sem er klippt nákvæm- lega í þær lengdir, sem þér notið og hin fræga Readicut-nál, sem gerir hnýtinguna svo skemmtilega einfalda. Allt á einum stað. Allir hafa ánægju af að hnýta Readicut-teppi. Hjón vegna ánægj- unnar af að vinna saman. Einstakl- ingar vegna þess að það er tóm- stundagaman og ílegg í fram- tíðarheimilið. Fyrir aldraða er það nytsamt, skapand>i starf. Fyrir unga er það athafnaþrá, sem veitir umfram- krafti útrás. Allir hafa ánægju, gleði og not al Readicut-hnýtingum. Valið er svo auðvelt í hinni stóru verðskrá vorri. Hvert teppi er sýnt í réttum litum, og þér fáið gam- prufur í 52 litaafbrigðum, svo getið þér borið litina saman heima. Hvert teppi er i mismunandi stærð- um og af fjórum gerðum: Fer- hyrnd, hálfmána, hringlaga og egg- laga. öll verð eru greinilega upp- gefin fyrir öll mynstrin (ómynstruð teppi eru ódýrust). Þér veljið þé stærð. sem hæfir yður og þér getift greitt annað hvort allt í einu eða skipt greiðslunni. Munið að Readicut-tryggingin veitir yður möguleika á að fá endur- greiðslu, ef þér eruð ekki ánægð. Sendið því úrklippuna strax í dag. Þér fáið prufuteppi án aukakostnaðar Þegar þér pantið Readicut fáið þér án aukakostnaöar efni í teppi 35x50 cm til að æfa ykkur á. Lesið um þetta 1 veröskránni, og einnig um Readicut- trygginguna og hina hagstæðu greiðslu- skilmála okkar. Readicut Kupon: Readicut Danmark, Holbergsgade 26, 1057, Köbenhavn K. Send venligst Deres katalog uden ekstra omkostninger til: Navn: Adresse H 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.