Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974 Týr FUS Kópavogur. Aðalfundur Týs, félags ungra Sjálfstæðísmanna I Kópavogi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi fimmtudaginn 7. nóv. n.k. Fundurinn hefst kl. 8.30 Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundartörf. Friðrik Sophusson formaður SUS kemur á fundinn. KAUPMANNAHÖFN Vetrarferðir Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík hafa ákveðið að skipuleggja nokkrar ferðir til Kapmannahafnar í vetur. Ferðirnar verða með mjög hagkvæm- um kjörum. Farseðlillinn er opinn og gildir í einn mánuð. Fyrsta ferðin verður farin 14. nóvember n.k. og síðan ein ferð í mánuði. Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval sími 26900 og skrifstofa Sjálfstæðisflokksins sími 1 7100. Heimdallur Heimdallur Umræðuhópur um verkalýðsmál Umræðuhópur um verkalýðsmál heldur sinn fyrsta fund fimmtudaginn 7. nóv. kl. 18.00 í Galtafelli að Laufásvegi 47. Umsjónarmaður Þorvaldur Mawby. Umræðuhópurinn er opinn öllu áhugafólki um verkalýðsmál. Þátttaka tilkynnist í síma 1 7100. Snæfellingar Spilakeppnin heldur áfram föstudag 8. nóvem- ber kl. 9 siðdegis að Lýsuhóli í Staðarsyeit á Snæfellsnesi. Skemmtiskrá: Félagsvist, veiting- ar, dans. Ávarp flytur Inga Jóna Þórðardótir, Akranesi. Þetta er annað kvöldið í 3ja kvölda spilakeppni. Góð verðlaun. Heildarvinningur — Úrvals ferð til Mallorca fyrir tvo. Allir velkomgir. Sjálfstæðisfélögin á Snæfellsnesi. Aðalfundur Samtaka ungra sjálfstæðismanna í Norðurlandskjördæmi eystra, verður haldinn i Félagsheimili Húsavíkur sunnu- daginn 10. nóv. kl. 13.30. Dagskrá: 1: Þingsetning. 2. Kjör þingforseta, þingritara og kjörnefndar. 3. Ávarp. Friðrik Sópusson form. SUS. 4. Skýrsla stjórnar. 5. Lagabréytingar. 6. Kjördæmaskipanin. 7. Húsnæðismál ungs fólks. Þorvaldur Mawby. 8. Önnur mál. 9. Þingslit. Allir ungir sjálfstæðisménn i Norðurlandskjör- dæmi eystra eiga rétt á þingsetu. Stjórnin. Draumur að rætast Með fjárstuðningi og mikilli sjálfboða vinnu er nú lang- þráður draumur að rætast. BMB Betur má ef duga skal Sjálfboðaliða % vantar til ýmissa starfa, laugardag kl. 1 3.00. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. Til sölu tveggja herbergja íbúð í 10. byggingarflokki við Stigahlíð. Umsóknir félagsmanna berist skrifstofu félagsins að Stórholti 1 6 fyrir kl. 1 2 á hádegi miðvikudaginn 1 3. nóvember n.k. Félagsstjórnin. Danskt útflutningsfyrirtæki óskar * eftir sölumanni á íslandi fyrir litla raf-bíla og mótorhjól — mikil dægrastytting og ánægja — auðseljanleg hótelum, matsölum, tjald- svæðum, skemmtigörðum ofl. Raf-knúnir smábílar og mótorhjól hafa náð ótrúlegum vinsældum. Farartækin eru með sjálfsölum og þurfa því lágmarksgæslu og svo auk þess að skapa góðan ábata — aðdráttarafl fyrir gesti og auka umsetningu í rekstrinum. Vinsamlega hafið samband við: DANCAP l/S, Brinken 6, 9900 Frederikshavn, sími (08) 42 18 19, Danmark. Námskeið HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ISLANDS HNÝTING — MAKRAMÉ — KVÖLDNÁMSKEIÐ Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. Byrjar 12. nóv. — 10. desember. JÓLAFÖNDUR — DAGNÁMSKEIÐ. Kennt er þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 1 5.00 — 1 8.00 1. Námskeið 1 5. nóv. — 22. nóv. 2. Námskeið 26. nóv. — 3. des. 3. Námskeið 4. des. — 11. des. Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félagsins. r Islenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, — Sími 11 785. Auglýsing um rekstrarstyrki til sumar- dvalarheimila fyrir börn. Eins og undanfarin ár mun menntamálaráðu- neytið veita styrki til rekstrar sumardvalar- heimila og vistheimila fyri börn úr bæjum og kauptúnum á árinu 1 974. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtök- um, sem reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar ráðu- neytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, upphæð daggjalda, svo og upplýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfs- reynslu og menntun), ennfremur fylgi rekstrar- reikningur heimilisins fyrir árið 1 974. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. desember, n.k. Menntamálaráðuneytið, 1. nóvember, 1 974. Fiskiskip Skipasalan og skipaleigan, Vesturgötu 3, sími 13339 eftirkl. 7 13878. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. 1 Annast allar1 raflagnir Félwslíf 1.0.0.F. 5 = 1561 17810 = 9.0. L.O.O.F. 1 1 = 1551 178VÚ = Bingó St.-. St.-. 59741 177 -—VIII. M.H. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn fimmtudag- inn 7. nóvember kl. 8:30 I Félags- heimilinu uppi. Að fundi loknum verða kynntar smyrnavörur frá Ryabúðinni. Stjórnin. Skemmtikvöld verður haldið í Félagsheimili Sel- tjarnarnesi föstudaginn 8. nóvem- ber, húsið opnar kl. 8.30. Kvikmyndasýning, kaffi, smurtbrauð og kökur. Dansað til kl. 1. Kátir FéTagar sjá um fjörið. Miðar kr. 500.— verða seldir'til fimmtudagskvölds I Veiðimannin- um Hafnarst. 22. Stjórnin. íþróttafélagið Leiknir knattspyrnudeild. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn fimmtudaginn 1 4. nóvember kl. 20,30 í Fellahellir. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvennadeild Víkings heldur aðalfund sinn í Félags- heimilinu við Hæðargarð miðviku- daginn 1 3. nóvember kl. 21, Stjórnin. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K., Amtmannsstig 2b. ( kvöld kl. 8,30 talar Hjalti Huga- son. Ungar raddir: Ásdís Emilsdóttir og Ásmundur Magnússon. Hljómsveitin Rut leikur og syngur. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Ræðumaður Haraldur Guðjónsson ofl. Basar Kvenfélag Keflavíkur heldur sinn árlega basar i Tjarnarlundi sunnu- daginn 10. nóvember kl. 3 sið- degis. Margt góðra muna. Basarnefndin. Hjálpræðisherinn í kvöld fimmtudag kl. 20,30 al- menn samkoma. Foringjar stjórna og tala. Föstudagur kl. 20,30 sérstök sam- koma. Þýskur ræðumaður Reverent Werner Burklin formaður fram- kvæmdanefndar Eurofest, sem er alþjóðlegt unglingamót haldið i Brussel á næsta ári á vegum dr. Billy Graham, talar. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.