Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÖVEMBER 1974 *u03fHUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Nauðsynlegt að halda sér vel að verki f dag, þó án mikils bægslagangs. Þú skalt ekki vantreysta öðrum, þótt sjálfum finnist þér þú vinna öll verk öðrum betur. Wi ^ Nautið 20. apríl — 20. maí Ekki skaltu láta undan augnabl ikssvart- sýni, þótt á móti blási f dag, þvf að fljótlega fer að létta til. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Áður en þú fellst á tillögu, sem þér er gerð, skaltu fhuga málið og reyna að sjá það frá sem flestum hliðum. Leggðu ekki eyTun við slúðri. Þú gerir stundum of mikið af því. 'ÍM& Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Nú eru góð áhrif frá tunglinu á merkið. Færðu þér það í nyt, eftir því sem föng eru á, en ofmetnastu hvergi. Ljúnið 23. júlí — 22. ágúst Það er einhver smálægð hjá þér um þessar mundir. Bráðum færðu góð og jákvæð tfðindi og skaltu ekki láta hug- fallast. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Nú er kominn tfmi til að greiða úr ýms- um flækjum í einkalífinu. sem hafa gert þér lífið leitL Leggðu allt kapp á það. fií'MI Vogin W/l^r4 23. sept. • 22. okt. Fitthvað verður til að tefja framgang máls, sem þér er hugleikið, en með atorku muntu sjá, að málið leysist far- sællega. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Stundum er gott að minna sporðdreka á að flýta sér hægt. Það á alveg sérstaklega við f dag — og á flestum sviðum. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Jákvæðir bogmenn, sem líta tilveruna f Ijúfu Ijósi, geta búizt við, að afrakstur erfiðis upp á sfðkastið fari að koma fram. ^tí Steingeitin 22. des,—19. jan. Það þjónar engum tilgangi að æsa sig upp út af smámunum, allra sízt, þegar vitleysuna má að öllum Ifkindum skrifa á þinn reikning. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. t.óður dagur fyrir vatnsbera. Nú skaltu ekki draga dul á hæfileika þína og vinna af kappi og lagni og þú munt sjá, að það horgar sig. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Dagurinn einkennist af skemmtilegu annrfki. 1 kvöld ættirðu að sinna þeim málum, sem hafa lent f útideyfum upp á sfðkastið. X-9 'A RlSK .SJALFAN SP'ilaxlubb, |?dr sem hartn finnar,,, Phil reKur slóS byss- Unnar áb dular-futlum LAFÐI VENöEANCE sjAlfa ! &GER HÆTT ÞessaRI SKEMMOAR " VERKASTARr- f NÆsr IRÆÐSTÉG HLUSTAÐU Á þjALFARA f>lNA,GÖÐA. HEIMILI — RlSKg ER HEILT \ HEKUIKKI- .Æ h r ENVlÐ, J VITUM po l HVENÆR hann fer ae> heimah.', smAfúlk Þú ættir að prófa skauta- íþróttina, Magga. I HAVE UJEAK ANKLE5, 5IK Y THERE I5N'T 5UCH A THIN6, MAKCIE... Ég er með svo auma fótleggi, herra. — Svoleiðis nokkuð er ekki til. Magga. IT'S JU5T A MATTEK JF HAVIN6 5KATE5 THAT FlT PK0PERLV... MAVBE IíJHEN ,W 5KATIN6 PR0 6ET5 HEPE, K0U C0ULP TKV A FEU) LE650N5... Þú þarft bara að vera á skaut- um, sem passa alveg. Kannski gætirðu tekið nokkra tfma hjá skautakennaranum mínum, þegar hann er kominn. URRRR! — Hann er geðstirður, en hann er góður kennari! KOTTURINN FELIX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.