Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.11.1974, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. NÓVEMBBWW74 ViélKaplaskjólsveg Til sölu er 3ja herbergja endaíbúð á annari hæð í blokk. íbúðin með 2 svölum, mjög rúmgóð, 92 ferm., sem skiptast í stóra stofu, 2 svefnher- bergi, salerni, eldhús með borðkrók og gang. íbúðin er sérstaklega skemmtileg innréttuð. Jón Gunnar Zoega lögfræðingur Vesturgötu 2, sími 27105. 12. leikvika — leikir 2. nóv. 1974. Úrslitaröð: X11 — 121 — 111 — X11 1. VINNINGUR: 12 réttir — kr. 403.000.00 35697 (Reykjavík) 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 28.7000.00 163 8551 951» 36391 36705 37738 Kærufrestur er til 25. nóv. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinn- ingsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 1 2. leikviku verða póstlagðir eftir 26. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — íþrótamiðstöðin — REYKJAVÍK Erlendir flokkar á fimleikasýningu Tilkynning frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. Kaupum tómar flöskur merktar ÁTVR í glerið. Verð: heilflöskur og hálfflöskur kr. 15,00 pr. stk. Ennfremur glös undan bökunardropum fram- leiddum af ÁTVR. Verð kr. 5,00 pr. stk. Móttaka Skúlagötu 82, mánudaga til föstudaga frá kl. 9 —12 og 13 —18. Laugardaga frá kl. 9 — 12. ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: AUSTURBÆR Kjartansgata, Þingholtsstræti, Skólavörðustígur Miðtún. Laufás- vegur 2 — 57, Freyjugata frá 1 —27, Grettisgata frá 2 — 35. VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata Garðastræti ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, Selás. Langholtsvegur 71 —108, Akurgerði. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upp/ýsmgar í síma 52252. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan ! Reykja- vík, sími 1 01 00. Undanfarin ár hefur Fimleika- samband Islands og fþróttakenn- arar gengist fyrir mikilli fim- leikahátfð f Laugardalshöllinni. Svo verður einnig nú, en að þessu sinni verður þó um tveggja daga hátíð að ræða, þar sem sýningar verða bæði 30. nóvember og 1. desember. Verður það aðeins Fimleikasambandið sem fyrir sýningunni stendur. Á sýningunum munu koma fram tveir erlendir fimleikaflokk- ar, sem gestir Fimleikasambands- ins og munu þeir sýna báða dag- ana flokka- og einstaklingsfim- leika. Er þarna um að ræða drengjaflokk frá Hermes i Dan- mörku, en félagió sem drengirnir eru í heldur hátíðlegt 100 ára afmæli sitt á þessu ári. I flokki þessum veróa 10 drengir. Frá Sví- þjóð kemur svo stúlknaflokkur frá Huskvarna og verða í honum 13 stúlkur. Báðir þessir fimleikaflokkar vöktu sérstaka athygli á Norræna fimleikamótinu, sem hér var haldið sumarið 1973, enda standa þeir í fremstu röð á Norður- löndunum. Fimleikafólk þeirra hefur á þessu ári unnið marga sigra í einstaklings- og flokka- keppni. Þá munu á sýningunum 30. nóvember og 1. desember koma fram nokkrir fslenzkir fimleika- flokkar, bæði frá félögum og skól- um. Þegar hafa nokkrir aðilar til- kynnt þátttöku, en bréf var sent út til allra iþróttakennara og félaga til að kynna verkefni þetta. Enn er þó möguleiki fyrir flokka að komast að á sýningu þessari, en þátttökutilkynningar þurfa að berast Fimleikasambandi Islands hið allra fyrsta. Sem fyrr greinir hafa sýningarnar undanfarin ár vakið mikla athygli og hafa íþrótta- kennarar og þjálfarar sýnt þeim mikinn áhuga og fjöldi barna og unglinga hefur þarna fengið skemmtilegt viðfangsefni að glíma við. Knattsjíyrnuúrslit 1. DEILD FRAKKLANDI: Nimes — Marseilles 3—1 Nantes — Nastia 0—0 Lille — Angers 1—5 Troyes — Lens 0—1 Red Star — Reims 2—1 Monaco — Rennes 2—0 St. Etienne — Lyons 1—0 Sochaux — Nice 1—1 Strassbourg — Metz 3—0 Bordeaux — Paris St. Germain 1—2 1. I)EILD UNGVERJALANDI: Videoton — Vasas 3—3 Bakascsaba — Diosgyoer 0—1 Tatabanya — Ferencvaros 1—1 Egyyetertes — Salgotarjan 0—0 Honved — Csepel 1—1 MTK — Pecs MSC 1—1 Raba Eto — Haladas 1—0 Zalaegerszeg — Ujpest Dozsa 0—2 Skógstrendingar Fyrsta samkoma vetrarins verður laugardaginn 9. nóv. '74 í Síðu- múla 34, gengið inn frá Fellsmúla. Kaffi, spil og kynningar. Sam- koman hefst kl. 2 e.h. Mætið vel og stundvíslega. Ujpest Dozsa hefur forystu f deildinni með 22 stig eftir 11 leiki. Honved er með 19 stig og Ferencvaros 15. 1. DEILD JÚGÓSLAVlA: Partzian — Olimpija 2—0 Zeljeznicar—Radnicki 2—0 1. DEILD BÚLGARlA: Slavia — Levski Spartak 2—1 Etur Veliko — Minyor Pernik 1—0 Trakia Plovdiv — CSKA Sofia 1—0 Spartak Pleven — Lokomotiv 1—0 Yantra Gabrovo — Chemo More 1—1 Sliven — Dounav 1—0 Dounav hefur forystu f deildinni med 15 stig eftir 11 leiki. Slavia er með 14 stig og Levski Spartak með 13. 1. DEILD AUSTURRlKl: SW Innsbruck — SC Einsenstadt 1—0 SK Voeest Linz — Kapid 2—1 Austria Salzburg — Austria/WAC 1—1 Austria Klagenfurt — Lask 2—1 Admira Wacker — Sturm Graz 3—1 Rapid og Voeest hafa forystu f deildinni með 17 stig eftir 13 leiki, en Austria Salzburg er með 16stig. 1. DEILD RÚMENlA: Bucharest Steava — Constanta 2—0 Arad Uta — FC Arges Pitesti 3—1 Tírgu Mures Asa — Sportul Studentesc 2—0 Resita — Universitatea Cluj 2—1 Galati FC—Politehnica 1—0 Cluj Napoca — Politehnica Jassy 2—1 Rymnicu — Olimpia Statu Mare 2—0 1. DEILD BELGÍU: Molenbeek — Diest 7—1 Club Briigge — Beerschot 1—2 Winterslag — Charleroi 0—0 Mechelen — Waregem 0—0 Montignies — Lierse 2—1 Ostend — Antwerp 2—2 Beringen — Cerkel Briigge 0—0 Standard Liege — Anderlecht 0—1 Beveren — Lokern 3—1 Berchem — Liege 0—0 1. DEILD GRIKKLANDI: Aris — Ethnikos 0—0 Atromitos — Olympiakos Volos 1—2 Kavala — AEK 0—0 Kastoria — Panionios 2—0 Larisa — Panserraikos 1—1 Olympiakos Pireaeus — Heraclis 3—1 Panathinaikos — Egaleo 2—1 Paok — Kalamata 2—0 Panachaiki — Yannina 2—0 1. DEILDiTALlU: Bologna — Cagliari 2—0 Ascoli — Cesena 0—0 Fiorentina — Napoli 1—1 Milan — L. Vicenza 1—0 Lazio — Inter 1—2 Sampdoria — Juventus 1—3 Torino — Ternana 1—1 Varese — Roma 0—0 1. DEILI) TYRKLANDI: Esiktas — Baltay 1—1 Galatasaray — Samsunspor 2—1 Goztepc — Trabzonspor 0—0 Giresunspor—Boluspor 0—0 Eskisehirspor — Zonguldakspor 2—0 Kayserispor — Adanaspor 0—3 1. DEILD HOLLANDI: Wageningen — PSVEindhoven 1—1 NACBrenda — Telstar 1—1 Exceksior—FCTwente 3—1 Sparta Rotterdam — Amsterdam 2—1 MVV Maastricht — Roda JC 3—2 den Haag — Fetenoord 3—3 Ajax — Go Ahead 3—0 Graafschap — Utreeht 2—1 AZ67— Haarlem 2—0 1. DEILD PORTÚGAL: Benfica — Guimaraes 3—0 Leixoes — Sporting 1—1 Espinho—Cuf 2—2 Boavista — Oriental 3—0 Setubal — Porto 1—1 Tomar — Olhanense 4—2 Atletico — Academico 1—0 Farense—Belenenses 3—1 I. DEILD A-ÞVZKALANDI: Motor Nordhausen —Stahl Reisa 0—1 FC Hansá — FC Vorwaerts 1—1 FC Union Berlin — Carl Zeiss 1—1 FC Magdeburg — Dynamo Dresden 0—1 Sachsenring — Dynamo Berlin 4—2 Lokamotiv Leipzig — Rot Weiss 3—1 Chemie Halle — Wismut 3—1 A Til leigu í Strætisvagnabiðskýlinu á Miðbæjarsvæði Kópavogs er til leigu 14,6 ferm. aðstaða til sölu á sælgæti og fl. Umsóknarfrestur er til 17. nóvember n.k. og skal skila umsóknum til undirritaðs, sem gefur allar nánari uppl. Kópavogi 6. nóvember 1974, Bæjarritarinn í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.