Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 263. tbl. 62. árg. SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Portúgal: Stjórnin telur um- sátrið skipulagt af erlendum aðilum REYKVlKINGAR hafa ekki haft mikið af vetrarríki að segja það sem af er, enda var ekki vanþörf á góðri tíð eftir sumarleysið. Nú hefur veturinn hins vegar boðað komu sína svo ekki verður um villzt. (Ljósm. Sv. Þorm.) Franscisco Sa Varneiro, leiðtogi alþýðudemókrata, sem er næst- stærsti flokkur landsins, hefur ásakað ónefnda aðstoðarmenn Carlosar Fabiaos yfirhershöfð- ingja um að hafa undirbúið um- sátrið sé aðdragandi vopnaðr- ar valdatöku nú um helgina. Carn eiro sagði á fundi með frétta- mönnum í Oporto, að hann væri þeirrar skoðunar, að ráðherrar og þingmenn ættu að yfirgefa Lissa- bon, þar sem ástandið í borginni væri nú á þá lund, að hvorki ríkis- stjórnin né þingið gætu sinnt störfum sínum þar með eðlilegum hætti. Hann sagði, að völdin i landinu væru nú komin í hendur þeirra sem hefðu götur borgar- innar á valdi sínu, en herinn væri þess ekki umkominn 'að halda uppi lögum og reglum. Auk Carneiros er Mario Soares, leiðtog jafnaðarmanna í Portúgal, f Oporto um þessar mundir, en fylgi jafnaðarmenna og mið- flokka er mest í norðurhluta landsins. Guardian í leiðara: Lissabon—15. nóv.—Reuter PORTÚGALSKA stjórnin hefur lýst áhvggjum sfnum yfir 36 stunda umsátri þúsunda bygging- arverkamanna um bústað forsæt- isráðherrans og segir þessar að- gerðir tefla löglegum yfirráðum f landinu f tvfsýnu. Þá hefur stjórnin sagt, að hegðun her- manna f sambandi við umsátrið vekji sérstakar * áhyggjur. Stjórnin hefur lýst yfir samstöðu og stuðningi við Azevedo og segir umsátrið hafa verið pólitfzka að- gerð, sem skipulögð hafi verið af erlendum aðilum. Solzhenitsyn þjáist af þunglyndi Vfn, 15. nóvember. AP. NÓBELSSKÁLDIÐ Alexander Solzhenitsyn þjáist af þung- lyndi, svarar ekki símhring- ingum og bréfum, dvelst f al- gerri einangrun á heimili sfnu f Ziirizh og forðast jafnvel samneyti við konu sfna og börn samkvæmt áreiðanlegum heimildum f dag. Tilhugsunin um að fá aldrei að fara aftur til Rússlands er sögð valda þunglyndi Solzhen- itsyns. Útlegðin leggst þungt á hann og hann hefur oft kvart- að yfir ágangi blaðamanna og Ijósmyndara. Þar sem þannig er komið fyrir Solzhenitsyn er talið ólík- legt að hann þiggi boð um að sitja þing PEN-klúbbsins sem hefst eftir tvo daga. Eigum að styðja 200 mílurnar London 15. nóvember AP. 9 Brezka blaðið the Guardian segir í leiðara I morgun, að brezka stjórnin eigi að viðurkenna 200 mflur lslendinga þótt slfk viðurkenn- ing verði að vera varkár til þess að hleypa ekki af stað skriðu meðal annarra þjóða til einhliða útfærslu. Blaðið segir að auk tslendinga hafi Perúmenn, Chilebúar og fleiri lýst yfir 200 mflna lögsögu og Bretar séu af auðséðum landfræðilegum ástæðum hlynntir 200 mílum. Hins vegar höfði þeir á sama tfma til úrskurða alþjóðadómstólsins f Haag um að 50 mflna útfærsla Íslendinga hafi verið ólögleg. Þvf sé tilhneig- ing hjá Bretum til að taka mismunandi afstöðu til mismunandi lögsögu. Vegna olfuvinnslunnar í Norðursjó viðurkenni Bretar 200 mflurnar f grundvallarreglum, en ekki í framkvæmd, er hún komi illa við Breta. Ef Bretar ckki viðurkenni 200 I leika í för með sér um framtfðar- mflurnar muni það hafa erfið- I samninga, þvf að þorskurinn hafi ekki flutt sig út með útfærslunni. Bretar muni ekki komast hjá þvf að fallast á kvóta sem sé lægri en þau 130 þúsund tonn á ári, sem nýútrunnið samkomulag hafi gert ráð fyrir. Þá segir blaðið að verndunarsjónarmiðin séu veik- asta hlið Islands, þvf að á fundum NA-Atlantshafsnefndarinnar f London um þessar mundir sé litið á Islendinga sem helztu gikkina f útrýmingu Norðursjávarsfldar- innar. Hattersley eigi rétt á þvf að fá að taka þátt f ákvörðun um framtfðarveiðikvóta á þorski og Norræni fjárfestingarbankinn fær 200 milljarða til umráða Kinkkhólml_1«; nbt _ Stokkhóimi—15. okt.— FYRSTA aukaþing Norðurlanda- ráðs hófst hér f dag og er aðalmál þingsins tillaga norrænu ráð- herranefndarinnar um stofnun fjárfestingarbanka. Ráðgert er að bankinn fái til ráðstöfunar 200 milljarða fslenzkra króna og stofnfé hans verði 75mi!Ijarðar fslenzkra króna. Framlag tslands verður 200 milljónir. Aukaþingið stendur aðeins einn dag og auk fjárfestingarbankans eru á dagskrá tvö mál, tillaga ráð- herranefndarinnar um sameigin- legan norrænan vinnumarkað og skýrsla forsætisnefndarinnar um norrænan kosningarétt og kjör- gengi í sveitarstjórnarkosningum. Tillagan um norræna fjárfest- ingarbankann er umdeild og eru það einkum hægri menn i Noregi og Danmörku og flokkarnir lengst til vinstri f Finnlandi, sem eru andvígir stofnun bankans, en mikill meirihluti er samt innan ráðsins fyrir stofnun hans. Aukaþingið hófst kl. 9 í morgun Marokkó og Máritanía takavið Spönsku-Sahara Madrid—15. nóv.—Reuter SPÁNN, Marokkó og Máritanfa hafa komið sér saman um framtfð Spænsku-Sahara. Samkvæmt sam- komulaginu eiga Marokkó og Máritanfa að taka við stjórn landsins snemma á næsta ári, en Spánverjar eiga að vera á brott úr landinu fyrir 28. febrúar. Þangað til munu þeir eiga fulltrúa f stjórn landsins. Ljóst er, að alls- herjaratkvæðagreiðsla um fram- tfð landsins mun ekki fara fram meðal fbúanna, en þess hafa Spánverjar eindregið krafist til þessa. Alsír mótmælir samkomulaginu harðlega og hefur hafnað öllum ákvörðunum um málið, sem Alsír á ekki aðild að. Joaquin Gutierrez Framhald á bls. 47 að komast að þvf hvort Islending- ar hafi tekið harðlfnuafstöðu sina vegna eigin ofveiði við landíð. Bretar og tslendingar muni hagn- ast meira á þvf að haga fiskveið- um sfnum út frá verndarsjónar- miði þvf að ef keppnin um aflann haldi áfram kunni svo að fara að lokum að ekkert sé eftir fyrir varðskip eða herskip að vernda. Daily Telegraph segir f leiðara, að kvfði Islendinga vegna útfærsl- unnar sé skiljanlegur þvf að meg- inhluti útflutnings Islendinga sé fiskur og fiskafurðir. A móti þessu komi þó að brezkir togarar byggi ekki afkomu sfna sfður á tslandsveiðum og að það hljóti að vera til leiðir til að ná bráða- birgðasamkomulagi, sem báðir aðilar geti unað við þar til sam- komulag hafi náðst um hafréttar- mál á alþjóðavettvangi. með setningarræðu Ragnhildar Helgadóttur forseta ráðsins. í upphafi minntist hún norska þingmannsins Tönnes Andenæs sem fórst i járnbrautarslysi er hann var á heimleið frá Norður- landaráðsþinginu í Reykjavík í febrúarmánuði s.l. Ragnhildur sagði í ræðu sinni, að aukaþingið væri kallað saman til að afgreiða svo fljótt sem auðið væri tillögu ráðherranefndarinn- ar um fjárfestingarbankann. Hún sagði, að starf ráðsins nú væri í hugúm margra dæma um hve mikil alvara lægi að baki í skála- ræðum um norræna samvinnu. Matthias Á. Mathiesen fjár- málaráðherra var einn ræðu- manna í morgun og lýsti yfir Framhald á bls. 47 Skoti tekinn við Fœreyjar Thorshavn 15. nóvember frá Jogvan Arge. Danska varðskipið Vædderen tók I dag skozka togarann Aberdeen Fisher að meintum ólöglcgum veiðum þrjár mflur fyrir innan 12 mflna landhelgi Færeyja norður af eyjunum. Danskir sjóliðar fóru um borð í togar- ann skömmu eftir miðnætti og fundu þá nýjan fisk á dekkinu. Togarinn var færður til hafnar í morgun og eiga réttarhöld f máli skipstjórans að hefjast sfðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.