Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.11.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975 41 + Það er ðþarfi að hafa mörg orð um þessa mynd, hún skýrir sig f rauninni sjálf f aliri sinni þyngd. Billy McQuires hefur þarna brugðið sér á bak á tveggja manna reiðhjóli og dugar farkosturinn þó ilia, vömb kappans stendur bæði fram og aftur fyrir seturnar. Annars er McQuires 28 ára gamall og vegur hvorki meira né minna en tæp 200 kfló. At- vinna mannsins, jú hann er glfmukappi. + Sænska hljómsveitin ABBA á stöðugt gffurlegum vinsæld- um að fagna og það er langt f frá að hljómsveitin hafi dofnað eftir velgengnina með Waterloo hér um árið. 1 Noregi og Svíþjóð eru Iög þeirra SOS og „I do, I do, I do, I do..efst á vinsældalistum. 1 Bandarfkjun- um er SOS í 12. sæti og á upp- leið, f Englandi enn ofar. t Astralfu á hljómsveitin þrjú lög meðal þeirra efstu og þann- ig mætti halda áfram umhverf- is jörðina. 'Hún Jackie Onassis Kennedy hefur átt f nokkrum útistöðum við ensku lögregluna að undan- förnu, ekki sjálfrar sín vegna, nei, nei, heldur vegna hennar Karólfnu dóttur sinnar. Dóttir- in hefúr tvfvegis að undan- förnu verið hætt komin er sprengjur hafa spurngið f ná- grenni hennar og þó svo að sprengjurnar hafi ekki verið ætlaðar henni þá vill Jackie að Scotland Yard gæti stúlkunnar eins og sjáaldurs auga sfns. Löggæzlan hefur hins vegar sagt að það geti hún ekki vegna manneklu, það væri hcldur ekki nokkur vegur að gæta allra þeirra frægu persóna sem gista England. Jackie heimtaði þá að Karólfna kæmi heim með það sama, en stúlkan neitaði þvf og sagðist hvergi fara. Jackie gafst þó ekki upp og að undanförnu hefur mátt sjá ókunna, óeinkennisklædda menn f návist Karólínu og segir sagan að þar séu komnir örygg- isverðir annaðhvort frá CIA eða einkaspæjarar ... 16 mm. kvikmyndasýningarvél. Frábær japönsk gæöaframleiösla, með yfir 20 ára reynslu. Helstu eiginleikar EIKI eru: Mjög sterkbyggö - Afar Ijósmikil - Er með 20 w. Transistor tónmagnara - Hefur 2 hraöa, 18 og 24 ramma á sek,- Sýnir einnig afturábak - Getur stoppaö á einni mynd (still) Fæst bæöi meö og án sjálfþræðingar - Tekur allt að 2000 feta spólur - Er mjög hljóðlát. 4 mikilvæg þjónustuatriði: Þessi 4 höfuðvarastykki ásamt öörum varahlutum sem við eigum ávallt til á lager, gerir viðgerðar- þjónustuna fullkomna. Endless System 1. 38mm. (1.5”) linsa fl.5 2. 65 mm. (2.5") linsa fl.5 3. 75 mm. (3” ) linsa fl.8 4. Conversion linsa x 0.85 - x 1.25 5. Zoom convertor x 0.75 - x 1.25 6. Anamorphic linsa (Cinemascope) 7. 25 mm. (1”) linsa fl.5 8. 100 mm. (4”) linsa f2.2 með adaptor í Afgreiðslufrestur er 2 dagar úr tollvörugeymslu. Hringið eða komið og fáið nánari upplýsingar. TT1 ■ ■ ■ ■ ■ l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.