Morgunblaðið - 16.11.1975, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 16.11.1975, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lögfræðingur Lögfræðingur óskast til starfa við inn- heimtustörf o.fl. hjá Hafnarfjarðarbæ. Umsóknir skulu sendar undirrituðum fyrir 22. nóv. n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Söngmenn athugið Við óskum að fá nokkra söngmenn, einkum tenóra. Öflugt félagslíf. Uppl. í síma 50222. Karlakórinn Þrestir, Hafnarfirði. Gjaldkeri óskum að ráða gjaldkera. Verslunarskóla- menntun eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19.11 '75 merkt: „gjaldkeri — 2254". Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Tilboð — uppsláttur — breytingar — viðgerðir ofl. Upplýsingar í síma 66580. Tannlæknar Tannlækni vantar til að annast þjónustu á Kirkjubæjarklaustri nokkrar vikur á ári, fyrir skólabörn á skólatíma, en að öðru leiti eftir samkomulagi. Uppl. gefur Jón Hjartarson, skólastjóri sími 99-7040 eða 99-7033. Stjórn heilsugæs/ustöð varinnar. Inn og útflutnings- fyrirtæki með góða skrifstofuaðstöðu í miðbænum óskar eftir að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa strax. Upplýsingar og meðmæli sendist til Mbl. merkt: „Skrifstofustúlka — 2252". Aðstoðarstúlka (Klinkdama) óskast á lækningastofu 1. desember n.k. Vinnutími frá kl. 1—5. e.h. Lágmarskaldur 24 ár. Aðeins kemur til greina ráðning til lengri tíma, en hálfs árs. Umsóknir er tilgreini nafn, heimilisfang, símanúmer, aldur, menntun og fyrri störf, ásamt meðmælum ef fyrir hendi eru sendist afgr. Mbl. merkt: Aðstoðarstúlka — 2253". Bifvélavirkjar óskast Óskum að ráða nú þegar nokkra bifvéla- virkja að GM Þjónustumiðstöð vorri. Upplýsingar gefnar af verkstjóra Guðmundi Helga Guðjónssyni (ekki í síma). SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Forstöðumaður Rafmagnsverk- fræðingur Rafmagnstækni- fræðingur Óskum að ráða rafmagnsverkfræðing eða rafmagnstæknifræing um næstkomandi áramót. Skriflegar umsóknir sendist okkur fyrir 20. nóvember, uppl. ekki gefnarísíma. Jóhan Rönning h. f. 51, Sundaborg. Kaupfélag Árnesinga óskar að ráða sem fyrst mann til að veita forstöðu bifreiða- og vélaverkstæði á Selfossi. Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi haldgóða þekkingu í véltækni og öðru því, sem við kemur járniðnaði. Einnig þarf hann að hafa reynslu í því, að skipuleggja störf og stjórna fólki. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um starfsreynslu, menntun aldur og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjóra Odds Sigurbergssonar, eigi síðar en 25. nóv. n.k. Kaupfélag Árnesinga. Okkur vantar saumastúlkur Solido, Bo/holti 4, 4. hæð. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn FÓStra óskast sem forstöðukona á dagheimili fyrir börn starfsfólks spitalans, nú þegar eða eftir samkomulagi. Fóstr- ur óskast einnig á sama dagheimili til annarra starfa. Nánari upplýsingar veitir forstöðukona spitalans. Starfsstúlka óskast á dagheimilið. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 381 60. Landspítalinn Aðstoðarlæknir óskast á Öldrunarlækningadeild spital- ans frá 1. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur. námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1 5. desember n.k. Félagsráðgjafi óskast á öldrunarlækningadeild spitalans helzt frá 1. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1. jan. nk. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Öldrunarlækningadeild nú þegar, einnig hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 241 60. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á Barnaspitala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 241 60. Blóðbankinn Aðstoðarlæknir óskast frá 1. janúar nk. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Blóðbankans. Meinatæknir óskast helzt frá 1. desember nk. Upplýs- ingar veitir yfirlæknir. Reykjavik 14. nóv. 1975 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ tilkynningar j | bílar j I bátar - skip Götunarstofan s.f. Flytjum þjónustu okkar að Suðurlands- braut 20, sími 34511 þriðjudaginn 18/11. Fljót og örugg þjónusta. Nokkrir Volkswagen 1300 Árgerð 1974 og Opel Record 1700 ár- gerð 1971 til sölu á tækifærisverði. Bílaleigan Faxi sími 41 660. Bátur M/B Aron ÞH 105 1 1 br. rúml. smíðaður í Bátalóni '71 er til sölu. Uppl í síma 41492, Húsavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.