Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 7 Litasjónvarp Ellert B. Schram hefur flutt tillögu til þingsálykt- unar, þar sem Alþingi skorar i rfkisstjómina að stuðla að þvl, að Islenzka sjónvarpið geti hafið reglulegar litaútsending- ar. Tillagan gerir ráð fyrir þvi að þetta gerist með þrennum hætti: 1) með þvi að sam- þykkja áætlun. sem Sjón- varpið hefur látið gjöra hvern veg staðið skuli að þessari framkvæmd I áföngum. 2) að gefa innflutning á litasjónvarpstækjum frjálsan. 3) ákveða að tolltekjum af innflutningi slikra tækja verði varið til endurbóta á tækjum og dreifikerfi sjónvarps. Rökstuðningur Rökstuðningur flutningsmanns var efnis- lega þessi: A) Innflutningur 2000 litasjónvarpstskja á ári þýddi um 200 milljónir króna I gjaldeyriseyðslu, sem er Iftið brot af heildar gjaldeyriseyðslu okkar á ári, sem eru u.þ.b. 60.000 m.kr. Hinsvegar gæfi slfk- ur innflutningur f sköttun (tollum) tekjur, sem flýtt gætu verulega fyrir þvf að sjónvarp næði til landsins alls og fiskimiðanna um- hverfis það. B) Drjúgur hluti inn- flutts sjónvarpsefnis er þegar f litum og eðlilegt að landsmenn fái að njóta þess sem slfks. Innlent sjónvarpsefni (sjónvarps- þættir) væri og auðveld- ara erlendum sjónvarps- stoðvum, unnið í lit. Ekki þyrfti þó að hverfa alfarið að litunnu efni, heldur láta fjárhagsgetu ráða ferð f þvf efni. C) Eðlilegt er að hver og einn ráði þvf, hvort hann horfir á sjónvarp f lit eða „svart-hvftu" sem og hvaða efni hann horfir á. Þar ráði persónulegur smekkur og mat hvers og eins en ekki stjórnun „ofan frá". D) Óeðlilegt er að banna innflutning á sjón- varpstækjum, þegar nær allur annar innflutningur er leyfður, þ.á.m. á áfengi og tóbaki, þó eðlilegt sé að setja slfkum innflutn- ingi eitthvert hámark á ári hverju, fyrst um sinn. Mótrökin ÞaS einkennilega skeði, er mál þetta var rætt á Alþingi, að andstaSan. sem heyranleg var, kom Ellert B. Schram alfarið úr röSum AlþýSu- bandalagsins. Rökin voru efnislega þau, aS „opnun flóðgáttar" I þessu efni' kostaði gjaldeyri. Auki þess væri sjónvarp plága víSa um heim. sem vinna þyrfti gegn að færði út hviar hér. Kostir sjón- varps hér væru einkum þeir, hve stuttan tlma dags, viku og árs útsend- ingar stæðu. Litir væru af- skræmdir og bjagaðir i sjónvarpi. þjóðhöfðingar birtust jafnvel með „græn nef" á skjánum. Að siS- ustu komu svo fjárhags- leg mótrök, en litt tölum studd. Otvarpið fékk hliSstæS- ar móttökur á sinum tima — og einhverjir ömuðust við sima. ef rétt er mun- aS. Undir það skal aS visu tekið aS sjónvarpsdagskrá þarf betur að vanda en nú er gert, gjöra meira af inn- lendu efni úr daglegu lifi og starfi til sjós og lands. auka á fróðleik og upp- byggjandi efni og Jleira mætti til tina. En það þarf einnig að vanda betur svokallaða „skemmti- þætti" í rikisfjölmiðlum, sem oft á tiðum hafa reynst hrútleiðinlegir og fjölhæfa efnið að sem flestra smekk og áhuga. Siðan verða menn að læra að velja og hafna. En rétt- urinn til að velja og hafna á að vera ótvirætt i höndum fólksins sjálfs, ef rétt er að málum staðið. Enginn dómur álagður Hér skal enginn dómur lagður á ágæti eða glalla litasjónvarps sem sllks. Hitt virðist raunhæft að meta mál svo, að innflutn- ingur litasjónvarpa, miðað við 2000 tæki sem hámark á ári, hafi engin afgerandi áhrif á gjald- eyrisstöðu okkar út á við, en getur hins vegar flýtt verulega fyrir dreifingu sjónvarpsefnis til landsins alls sem og nauðsynleg umbótum á dreifikerfinu Nú, þegar kemur að endurnýjun þorra sjónvarpstækja I landinu, væri og ranglátt, ef menn ættu þess ekki kost að skipta yfir í litasjónvarp, ef hugur þeirra stendur til slíks. í því efni hlýtur vilji hvers og eins að ráða, en ekki „sérvizka" þeirra, sem „ráða vilja fyrir" sauðsvartan almúgan ein- angra hann frá þróuninni I heiminum. FFL/Ð STYRKASTA STJÓRNMÁLAAFUÐ Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík INNTðKUBEIÐNI Ég undirritaður óska hér með að gerast meðlimur i: P] Landsmálafélaginu Verði, sambandi félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur: I | Félagi Sjálfstæðismanna í Nes-og Melahverfi I | Félagi Sjálfstæðismanna í Vestur-og Miðbæjarhverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Austurbæ- og Norðurmýri I | Félagi Sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi I | Félagi Sjálfstæðismanna í Laugarneshverfi I | Félagi Sjálfstæðismanna í Langholti I | Félagi Sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi I I Félagi Sjálfstæðismanna í Smáibúða- Bústaða- og Foss- vogshverfi | l Félagi Sjálfstæðismanna í Árbæjarhverfi I | Félagi Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi | [ Félagi Sjálfstæðismanná í Fella-og Hólahverfi □ Félagi Sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi □ Heimdalli, samtökum ungra Sjálfstæðismanna (16—35 ára) | j Hvöt, félagi Sjálfstæðiskvenna Málfundafélaginu Óðni Reykjavik_______19 _ Undirskrift Fullt nafn: Heimilisf: ---------------------------------------------------simi: Fæðingard. og ár: ______________________ Nafnnúmer:-------------- Staða: ---------------------------------------------------------- Vinnust./simi: -------------------------------------------------- V. Sendist: Skrifstofu Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I Reykjavik Bolholti 7, slmar 82900 — 82963. / Seinustu forvöð Að fá saumuð föt fyrir jól. Kjólfataefni fyrirliggjandi á hagstæðu verði. G. Bjarnason & Fjeldsted Klæðaverzlun Veltustundi 1. Simi 13369. MEDAL BETRI KOICUR BETRI BRAUÐ •'SK Hveiti Heilhveifi i 1 00 Ibs sekkjum 2* — Fyrirliggjandi — f ’ \ H. BENEDIKTSSON h.f Suðurlandsbraut 4 simi 38300 / Kjólaefni í úrvali Slétt flauel einlitt og mynstrað Riffíad f/aue/ einlitt og mynstrað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.