Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 24 Spáin er fyrir daginn I dag ÆB Hrúturinn ftVim 21. marz — 19. aprll Leitaðu þér að nýjum áhugamálum og llf þitt verður skemmtilegra. Notaðu Imyndunaraflið. Nautið 20. aprll — 20. maf Stjörnurnar eru þér ekki sérlega hlið- hollar I dag svo þú skalt ekki tefla I neina tvfsýnu. k Tvfburarnir 21. maí — 20. júni Þótt þú leitir stuðnings f vandamáli sem þú átt við að etja er ekki vfst að þú fáir hann. Þú verður fyrst og fremst að treysta ásjálfan þig. && Krabbinn 21. júnl—22. júll Það kostar aukna vinnu að taka þátt f félagsmálum en þú hefur af þvf mikla ánægju. Þú færð góðar fréttir. rm, Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun. Hugsaðu málið f ró og næði. Það er ekki alltaf hægt að fara eftir ráðum annarra. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þú verður fyrir óvæntu happi f dag. Forðastu að reita fólk til reiði sem þú veist að er uppstökkt. £ Wn *U\ Vogin ' 23. sept. — 22. okt. Leitaðu uppi gamlan vin sem þú veist að er einmana. Hann launar þér það þótt seinna verði. Drekinn 23. okt —21. nóv. Þú ert eitthvað niðurdreginn og ættir að leita þér nýrra áhugamála. Taktu meira tillit til aldraðs fólks. ulll Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þiggðu vinsamlegar ábendingar. Láttu fjölskyIdumálin aldrei sitja á hakanum. Þau eru númer eitt. WmEA Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kemst r raun um að þú hefur efni á að gera 1 nislegl sem þú hefur ekki getað áður Lyddu samt ekki I óþarfa. ffífif Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Forðaslu fólk sem fer I taugarnar 6 þór. W skall ekki fara I ferðalag I dag, það slensl ekkl áætlun. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Eyddu misskilningi sem ógnar vinítlu- böndum. Þú færð girnilegt tilboð bréf- lega og skalt svara þvf strax. TINNI / Ej ska!kenna honum í etitt . skipti fyrir o// nð hafa s/y hagan. GIORIÐ þlÐ SVO VEL ...HER ERU HEILHVEITIBOLLUR, SOJA- , SAUNASALAT OG GULRÓT-, ARSAO Sfí LJÓSKA I pon't appreciate the uav ‘TOU'VE 6EEN 5CRATCHIN0 UPMS' H0U5E! FROM N0(U 0N, KEE? W CLAW5 T0 HÖUR5ELF Mér geðjast ekki að þvl hvern- ig þú hefur verið að klóra I sundur húsið mitt! Héðan I frá skaltu láta þér nægja að klóra Nú, já. Maður verður Ifklega að draga gamla kíttisspaðann fram aftur...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.