Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar I síma 92-1 579 og 1817. RAFMAGNSVEITA REYKJAVlKUR Laust starf Staða forstöðumanns fjármáladeildar Raf- magnsveitu Reykjavíkur er laus til um- sóknar. Starfið felst í daglegri stjórn á fjármálum fyrirtækisins ásamt umsjón með viðskiptaskrifstofu. Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu og viðskiptafræðipróf eða hliðstæða menntun. Launakjör samkvæmt 24. launaflokki borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið gefur rafmagnsstjóri. Um- sóknarfrestur er til 30. nóvember 1 976. Nokkrir plötusmiðir og rafsuðumenn óskast nú þegar. Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar og c/o h.f., Mýrargötu, simi 12879. Lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til lagerstarfa. Vinnutími frá kl. 1 —5 e.h. Umsóknir leggist inn á augl. deild Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Lager — 4022". Ylrækt 25 ára gamall maður óskar eftir vinnu við ylrækt. Reiðubúinn að vinna mikið og leggja hart að sér gegn góðum launum. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast sendi tilboð til Mbl. merkt: „Ylrækt — 4023". Nokkrir verkamenn óskast nú þegar. Skipasmíðastöð Daníels Þorsteinssonar og c/o h.f., Mýrargötu sími 25988. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAN'D ÞEGAR ÞU AUG- LÝSIR Í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Seljum í dag 1976 Chevrolet Blazer Cheyenne 6 cyl. beinskiptur. 1976 Chevrolet Pick Up með framdrifi 1976 Volvo 244 DeLuxe 1975 UAZ 452 Rússa jeppi 1974 Ford Bronco al sport V8 beinskiptur vökvastýri (skulda- bréf) 1974 Vauxhall Víva DeLuxe 1 974 Scout 2 V8 sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Saab 99 4ra dyra 1974 Chevrolet Blazer Cheyenne 1974 Plymouth Valiant sjálfskiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri 1 974 Ford Bronco 6. cyl. beinskiptur 1974 Citroén GS 1 220 Club 1973 Chevrolet Blazer Custom V8 sjálfskiptur með vökva- stýri 1973 Chevrolet Nova 1973 Scout 2 V8 6 cyl. beinskjptur vökvastýri 1973 Chevrolet Blazer beinskiptur (vökvastýri með stálhúsi) 1973 Peugeot 404 1973 Pontiac Grand Am með öllu 1972 Chevrolet Cevelle sjálfskiptur með vökvastýri 1972 Vauxhall Victor sjálfskiptur 1971 Chevrolet Malibu 1970 Vauxhall Viva Deluxe 1972 Volkswayen 1 300 1970 Saab 96 1 969 Vauxhall Victor 1967 Ford Bronco 1974 Ford Mustang Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 Innilegt þakklæti færi ég þeim, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, símskeytum og hlýjum handtökum. Sérstakar þakkir færi ég bæjarfógetanum í Kópavogi og starfs- fólki hans fyrir þá höfðinglegu gjöf, sem þau færðu mér, en þó einkum og sér í lagi fyrir gott og ánægjulegt samstarf fyrr og síðar. Guð blessi ykkur öll. Helgi S. Guðmundsson. Alúðarþakkir færi ég öllum vinum og vandarrfonnum sem minntust mín á níræðisafmælinu 18. nóvember. Lifið beil. Sigurbjörg Björnsdóttir, Dei/dartungu. Til forstöðukonunnar á Hrafnistu Jóhönnu Sig- marsdóttur og aðstoðar- stúlkna hennar Okkar innilegustu þakkir til ykkar allra, fyrir hjálpina við bazarinn. Vistkonur á Hrafnistu. 4ra—5 tonna bátur til sölu nýuppgerður með nýlegri vél. Tilboð sendist Mbl. merkt: Bátur 2594. Til sölu tvö lítið notuð vökvaspil fyrir Hiab krana. Hagstætt verð. Ve/tirh.f., Suður/andsbraut 16, sími 35200. Lítill en góður lager af postúlínsstyttum, og leirvörum, til sölu á mjög góðu verði. Sérlega hægstætt fyrir jólamarkaðinn. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Góður lager: 2596". Útgerðarmenn — Skipstjórar Reykjavík og nágrenni Tek að mér að skera af netum sæki netin og sendi yður að kostnaðarlausu. Ódýr fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 7-45-48. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 25. nóv. kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarholts- braut 6, Kópavogi. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Matthiesen fjármálaráð- herra kemur á fundinn. Stjórnin. Akureyringar Vörður FUS boðar til almenns fundar að Kaupvangsstræti 4 fimmtudaginn 25. nóv. n.k. kl. 20.30. Þorsteinn Pálsson, ritstjóri ræðir um samskipti fjölmiðla og stjórnmálamanna i lýðræðisþjóðfélagi. Fundarstjóri er Anders Hansen, formaður Varðar FUS. Varðar- félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna og taka með sér 9es,i Stjórnin. Akureyri Spilakvöld Annað spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður haldið n.k. fimmtudag 25. nóvember og hefst kl. 20.30. Fyrir utan heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld verða einnig veitt verðlaun fyrir hæstu pör fyrir þau tvö kvöld sem eftir eru. Hljómsveit hússins leikur til kl. 1 e.m. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Kjósarsýsla. Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins „Þor- steinn Ingólfsson," verður haldinn að Fólkvangi mánudaginn 29. nóvember n.k. kl. 21:00. Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- og félags- málaráðherra mætir á fundinum. Stjórnin. Akranes Akranes Sjálfstæðiskvenfélagið Bára Jólafundurinn verður í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudagskvöld 25. nóvember kl. 20.30. Frú Sigrún Þorleifsdóttir leiðbeinir við gerð aðventukransa og sýnir gerð jólaskreytinga á borð og hurðir. Konur athugið að koma með greni og annað efni til skreyting- ar- Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.