Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.11.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 2ja—3ja herb. ibúðir Gullteig. Sólvallagötu. Framnes- vegi Asparfelli, Hringbraut, Grettisgötu, Njálsgötu, Ásbraut og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir Háaleitisbraut, Kaplaskjólsveg, Grenigrund, Rauðalæk, Dun- haga, Njálsgötu, Bergstaða- stræti, Hraunbæ. Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Einbýlishús og raðhús Ný — Gömul — Fokheld. Reykjavík, Kópavogi, Mosfells- sveit. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐ- UM IBÚÐA Á SÖLUSKRÁ. íbúðarsalan Borg Laugavegi 84 simi 14430. Heimasími 14537. Til sölu Höfum kaupendur Að 2ja og 3ja herb. íbúðum í Hlíðunum. Höfum kaupanda Að einbýlishúsi eða raðhúsi í Mosfellssveit. Tilbúnu undir tré- verk. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bustatsson. hrl.. Hafnarstrætl 11 Slmar 12600, 21 750 Utan skrifstofutíma: — 41028 Furugerði 2ja — 3ja herb. glæsileg endaíbúð á jarðhæð um 80 ferm. í 3ja hæða blokk. Stór stofa eitt svefnherb. með skápum, borðstofa sem hæg- lega má gera að sér herbergi. Eldhús og bað. Allar innréttingar og tréverk í sérflokki. íbúðin er öll teppalögð, glæsileg eign. Útborgun 5,5 milljónir. Getur verið laus fljótlega. Kristinn Einarsson hrl. Sími 15522 og 10260. Búnaðarbankahúsinu við Hlemm. Sölustjóri Óskar Mikaelsson kvöldsími 44800. 5»5»5»5»5*5»5»5»5»5»5»5»5*5»5»5»5»Œ»5»5»Íí»5»5»5»5»5»5» 5»5»5»5»5»5»5» 5»5>5»5»5»5 ® Z-* 26933 $ SÉRHÆÐ VIÐ Drápuhlið Vorum að fá í sölu sérhæð um 120 fm. að V stærð við Drápuhlíð, 2 saml. stofur, 2 svefnh §> o.fl. Bílskúrsréttur. Góð eign. ^ Raðhús við Logaland ^ Raðhús á 2 hæðum (ekki pöllum). Húsið er um ^ 200 fm. og skiptist í stofu, borðstofu, 4 svefnh húsbóndaherb. og vinnuherb. Uppsteyptur bíl- | skúr Verð 1 8.5 millj. Útb. 1 1 .5 millj. ? VERZLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í Höfum til sölu verzlunar- og skrifstofuhúsnæði £ á besta stað í miðbænum. Nýlegt hús. Upplýs. ^ á skrifstofunni '• Sölumenn Kristján Knútsson Daníel Árnason SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Viðlagasjóðshús í Kópavogi Norskt timburhús 63 X 2 ferm, á mjög góðum stað í Fossvogi Kópavogsmegin. Allt í ágætu standi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Mjög góð kjör. 4ra herb. fullgerð Tbúð v;Xj Jörfabakka á 1. hæð 106 ferm. íbúðin er fullgerð með frágenginni sameign. Lítil útb. fyrir áramót. Við Miðbæinn í Kópavogi 2ja herb. stór og góð kjallaraíbúð við Vallartröð, ný teppalögð, öll eins og ný. Gott bað sér inngangur. Rishæð við Bólstaðarhlíð 4ra herb um 90 ferm mjög góð samþykkt. tldhús og bað endurnýjað. Svalir. Útsýni. Verzlunarhúsnæði Gott verslunarhúsnæði óskast í Hlíðunum stærð um 100 ferm. Traustur kaupandi. NY SOLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V. SÖLUM. JÓHANN ÞORÐARSON HDL. Vöruskiptahallinn minnkar um 18,3 milljarða kr. frá því í fyrra VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR landsmanna var hagstæður f oktð- bermánuði um 684.5 milljónir króna, en var I sama mánuði I fyrra óhagstæður um 1.381.1 milljón krónur. Fyrstu 10 mánuði ársins 1976 er því vöruskiptajöfn- uðurinn óhagstæður um 4.516.6 milljónir króna, en var óhagstæð- ur á sama tfma f fyrra um 20.646.2 milljónir. Er þvl vöruskiptajöfn- uðurinn rúmlega 16 milljörðum króna hagstæðari en hann var í fyrra. Þegar rætt er um þessar tölur, verður að taka tillit til þess við samanburð utanríkisverzlunar milli þessara tveggja ára, að með- algengi erlends gjaldeyris í októ- ber 1976 er talið vera 12.6% hærra en það var I sama mánuði árið 1975 og á 10 mánaða timabil- inu frá janúar til október var meðalgengið nú 13.5% hærra en það var á sama tlma í fyrra. Því | má með sanni segja að mismunur- inn sé rúmlega 18.3 milljarðar króna, sem vöruskiptajöfnuður- inn er hagstæðari nú en I fyrra, sé reiknað með föstu gengi. Fyrstu 10 mánuði ársins nam útflutningur samtals 60.7 milljörðum króna, en innflutning- ur var 65.2 milljarðar. I október var innflutt fyrir 6.6 milljarða króna, en útflutt fyrir 7.3 milljarða. Al ög álmelmi þessa 10 mánuði var útflutt fyrir 11.1 milljarð, en stærstu liðir innflutn- ings á þessu tímabili voru skip fyrir 1.3 milljarða, til Landsvirkj- unar vegna Sigölduframkvæmda 1.2 milljarðar, til Kröflunefndar fyrir 0.8 milljarða og til Islenzka álfélagsins h.f. fyrir 5.4 milljarða króna. Mikil aukning var á út- fluttu áli og álmelmi, þar sem i fyrra var aðeins flutt út fvrir 3.6 milljarða króna, en innflutningur til ISALs dróst aðeins saman, þar sem hann var i fyrra fyrir 5.6 milljarða króna. Þá hefur skipa- innflutningur og dregizt. talsvert saman, þar sem hann var í fyrra fyrir 3.7 milljarða króna. Könnun Kyrrahafsins 4. bindið i flokknum Lönd og landkönnun BÓKAUTGÁFAN örn og örlygur hefur gefið út fjðrða bindið f bókaflokknum Lönd og landkönn- un og nefnist það Könnun Kyrra- hafsins eftir John Gilbert. Þýð- andi bðkarinnar er Steindór Steindórsson frá Hlöðum, en um- sjón með bókaflokknum hafa örn Thorlacíus og Hákon Tryggvason. I bókinni Könnun Kyrrahafsins segir frá Vasco Núnez de Balbao Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Espigerði 4 herb. ibúð á 2. hæð i góðu standi, með 3 svefnh. Þvottahús og búr í íbúðinni. Bílskúrsréttur. Fellsmúli 4 tíl 5 herb. endaíbúð með 3 svefnh Mikið útsýni. Laus 1 marz. Útb. má skiptast fram til sept. '77. Svalir. Bílskúrsréttur. Brávallagata nýstandsett 4 herb ibúð á 2. hæð ca 117 fm tvöfallt gler. Útb. 5.5 millj. sem má skiptast. Laugalækur 3—4 herb. ibúð i qóðu standí. Svalir. Sér hiti. Gott útsýni. Grettisgata Nýstandsett 3 herb. ibúð á 2. hæð i steinhúsi ca 90 fm. með nýjum harðviðarhurðum. Tvöfallt gler. Bólstaðarhlið 3 herb. kjallaraibúð i góðu standi ca 90 fm. Inngangur sér, hifi sér. Útb. 4 millj. Dvergabakki 2 herb. mjög faileg 65 fm. íbúð á 3. hæð. Allt frágengið. Laus fljótlega. Vesturberg 2 herb. ibúð á 2. hæð ca 65 fm. i mjög góðu standi. Elnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sem fyrstur Evrópumanna leit Kyrrahafið augum, fyrstu land- nemum á Kyrrahafseyjunum, leyndardómum Pólýnesíu, nýju landnámi, krossinum og sverðinu, hinni nýju Jerúsalem Spánar, Hollendingar koma til sögunnar, vikingum á Kyrrahafi, siðasta Kyrrahafsleiðangri Hollendinga, Hnattsiglingum, ferðum James Cooks um Kyrrahaf og Kyrrahafi nútímans. Fyrri bækurnar i bókaflokkn- um eru Frumherjar i landaleit,. Handan við sjóndeildarhring og Landafundirnir miklu. Bækurnar eru prentaðar erlendis, fjórða bindið I Júgóslaviu. Mikill fjöldi mynda og korta prýða bækurnar. Könnun Kyrrahafsins er 192 blaðsíður að stærð. Henni fylgir skrá yfir könnuði Kyrrahafsins, orðskýringar, orðaskrá og skrá yfir ljósmyndara. Setning og um- brot texta er gert hjá Prentsmiðju G. Benediktssonar í Reykjavik. Mánuður til jóla NÚ ER rétt liðlega mánuður til jóla og þeir sem hafa fyrra fallið á eru farnir að huga að jólaundirbún- ingi. 1 Rammagerðinni er jólasveinninn að sjálf- sögðu kominn út í glugga, því þeir vilja minna á að timanlega þarf að huga að jóla- sendingum út fyrir landsteinana. Ól.K.M. tók þessa mynd af Rammagerð- arjólasveininum með pakka í hendi, en hann er árrisulasti jóla- sveinninn á borgar- svæðinu. Þridja þota Loftleiða: Borga 200millj. vid afhendingu EINS OG sagt hefur verið frá I Mbl. hafa Loftleiðir keypt þriðju DC-8 þotuna ( flugflota sinn og verður hún fyrst um sinn á bandarískri skráningu me ein- kennisstafina N 8630, en í athug- un er að skrá vélina með (slenzk- um einkennisstöfum. Þær fyrri, TF-FLA og TF-FLB voru keyptar af Seaboard World Airlines samkvæmt kaup- leigusamningi súmarið 1975. Hin nýfengna þota er einnig keypt af Seaboard. Kaupverð er 11 millj. dollarar og greiðist 10% þess við 28611 Bíll I útborgun 2ja—3ja herb. íbúð óskast Benz 6 manna 220 D 1973 diesel, sjálfskiptur með vökva- stýri, yrði hluti af útborgun. Fasteignasalan Bankastræti 6, HÚS OG EIGNIR, Lúðvík Gizurarson hrl. simi 1 7677. afhendingu, en eftirstöðvar með jöfnum afborgunum á sjö árum. Vextir af lánum vegna kaupanna verða 2% hærri en forvextir I Bandarikjunum á hverjum tima en aldrei lægri en 8% og ekki hærri en 10%. Innifalið i kaup- verði eru varahlutir svo sem þotu- hreyfill og ennfremur vöru- hleðslutæki. Hér er um hagstæða samninga að ræða þvi afborganir af lánum vegna þotukaupanna eru næstum því sömu upphæðir og greiddar voru í leigu fyrir þot- una áður. Þotan verður áfram á einkenn- islitum International Air Bahama og verður að mestu í flugi milli Nassau og Luxemborgar en mun afra einstakar ferðir á leiðum Loftleiða yfir Norður-Atlantshaf. 1 þotunni eru sæti fyrir 249 far- þega. Fjórða DC 8-63 þotan leigð næsta sumar Stjórn Flugleiða hf. hefur ákveðið að félagið taki á leigu þotu af DC 8—63 gerð yfir mesta annatímann sumarið 1977. Þotan verður leigð af Cargolux og flogið á leiðum Loftleiða milli Luxem- borgar, Keflavíkur, New York og Chicago og ennfremur nokkrar ferðir á leiðum Flugfélags Islands til Norðurlanda og ef til vill til Þýzkalands fáist til þess nauðsyn- leg leyfi. Leigutlmi þotunnar verður fjórir mánuðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.