Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 Vegaáætlun ’77: 5,6 milljardar til framkvæmda FRAM var lögð á Alþingi í gær vegaáætlun fyrir árin 1977—1980, að báð- um meðtöldum. Heildar- fjárveiting til vegafram- kvæmda 1977 er sam- kvæmt áætluninni 5650 milljónir króna, 1978 7000 m. kr., 1979 7000 m. kr. og 1980 7000 m. kr. Skipting fjármagns á yfir- standandi ári er sundurliðað þannig: stjórn og undirbúning- ur framkvæmda 361 m. kr., við- hald þjóðvega 2064 m. kr., nýir þjóðvegir 2260 m. kr., brýr 300 m. kr., vélar og áhöld (nýtt) 80 m. kr. og fjallvegir 44 m kr. Skipting fjármagns undir liðnum nýir þjóðvegir eru svo: til nýrra stofnbrauta 1820 m. kr., til nýrra þjóðbrauta 400 m. kr., landgræðsla og girðingar 40 m. kr. Loðnan: Eyjar og vestur- hafnirnar í sigti TOGARINN Sigurður að leggjast að bryggju f Vestmannaeyjum með 1300 tonn af loðnu. S.l. laugardag, þegar Sigurður kom til Eyja með fullfermi, var háfjara og tók skipið niðri f innsiglingunni, en það sigldi ekki inn þar sem dýpið er mest. Sigurður losnaði af sjálfsdáðum þegar flæddi að. Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. Fasteignamarkaðurinn: íbúðir hafa hækkað um 25% síðastl. ár Fasteignasalar búast við verð- hækkunum á næstu mánuðum 228 þús. tonn af loðnu á land - Guðmundur RE með 9425 tonn □---------------------------------11 I—| Sjá loðnuskýrsluna á bls. 43._ ÞEGAR Morgunblaðið hafði sam- band við Loðnunefnd klukkan 22 1 gærkvöldi, var heildarloðnuafl- inn á vertfðinni orðinn 228 þús. lestir en var á sama tfma í fyrra 147 þúsund lestir. Góð loðnuveiði var um helgina á Hvalbakssvæð- Jötunn á Laugalandi: 20 m borhluti fastur enn STARFSMENN á stóra born- um Jötni voru f gær búnir að ná upp öllum borstöngunum nema 20 sfðustu metrunum á um 450 m dýpi. Munu þeir ætla að freista þess að ná neðstu stöngunum upp með þvf að bora f kringum þær með sverara röri og hafa þeir smíð- að sérstaka krónu á rörið. Hefja þarf borun með rörinu á um 200 m dýpi eða fyrir neðan fóðruðu rörin og sfðan verður reynt að bora niður á 450 m dýpi. „ALÞINGI ályktar að fela ríkisstjórninni að kanna hvort hagkvæmt sé og tímabært að auka verðgildi íslenzkrar krónu þannig að 100 krónur verði að einni.“ Þannig hefst tillaga til þingsályktunar, sem Lárus Jónsson alþingismaður lagði fram f gær um könn- un á hundraðföldun verð- gildis fslenzkrar krónu. I tillögunni segir ennfremur, að við mat á hagkvæmni þessarar breytingar á verðgildi gjaldmið- inu og eru nú allar Austfjarða- hafnir sneysafullar að loðnu, allt norður til Raufarhafnar. Á morg- un losnar 1000 lesta rými hjá Ilafsíld á Seyðisfirði og 600 lesta rými á Stöðvarfirði. Margir bátar hafa siglt vestur á bóginn með aflann, til Vestmannaeyja, Grindavfkur og Þorlákshafnar og einn bátur, Dagfari, ætlaði til Sandgerðis. Aflahæstu bátarnir eru nú samkvæmt tölum Loðnu- nefndar: Guðmundur 9425 tonn, Börkur 8640 tonn, Sigurður 8500 tonn, Grindvíkingur 8090 tonn, Súlan 7575 tonn, Pétur Jónsson 7480 tonn og Gfsli Árni með 7460 tonn. Frá klukkan 20 á laugardags- kvöld til miðnættis tilkynntu eftirtaldir bátar loðnuafla: Börk- ur NK 1000, Gísli Árni RE 550, Vonin KE 140, Jón Finnsson GK 520, Þórður Jónasson EA 390, Ólafur Magnússon EA 200, Arnar ÁR 180, Bylgjan VE 110, Freyja RE 150. Á sunnudaginn tilkynntu 49 bátar afla, samtals 16.000 lestir. Eldborg GK 530, Bára GR 200, Hilmir SU 450, Faxi GK 230, Bjarni Ólafsson AK 460, Fífill GK 500, Skírnir AK 370, Andvari VE 180, Bjarnarey VE 140, Hilmir KE 260, Sóley ÁR 190, Arnarnes HF 190, Vöróur ÞH 230, Arsæll KE 230, Náttfari ÞH 330, Árni Magnússon ÁR 210, Hrafn Svein- bjarnarson GK 240, Helga RE 260, Framhald á bls. 28 ilsins skuli þess gætt, hvort hún stuðli að hagkvæmri myntsláttu og seðlaútgáfu jafnframt því að auka virðingu almennings og traust á gildi peninga. í þessu sambandi er ríkisstjórninni falið að láta meta, hvort kostnaður við áðurnefnda gjaldmiðilsbreytingu yrði veruiegur, ef hún yrði fram- kvæmd þannig að núgildandi seðlar og mynt yrðu í umferð að meira eða minna leyti samtímis nýjum gjaldmiðli í ákveðinn um- þóttunartima, t.d. 2—3 ár. t greinargerð fyrir tillögunni segir Lárus Jónsson m.a. að sú nýja krónumynt, sem nýlega kom á markaðinn, sé svo léttvæg að FASTEIGNAVERÐ hefur á undanförnum 12 mánuð- um hækkað um það bil um 25%. Er það allmiklu minni hækkun en kaup- gjald hefur hækkað um en NOKKRIR menn frá Neskaup- stað fóru s.l. laugardag f Viðfjörð til þess að kanna hver væri ástæð- hún jafnvel fljóti á vatni. Segir að slík vatnsfleytikróna hafi miður góð áhrif á virðingu almennings fyrir gjaldmiðlinum. Þvi leggur Lárus til að slegin verði „ný- króna“, sem verði jafngildi 100 króna, en síðan segir hann: „í annan stað mætti spyrja: Er ekki hagkvæmara að gefa út myndar- legan — kannski stóran, rauðan (sbr. gamla 100 kr. seðilinn) eitt hundrað króna seðil, sem jafn- gildi 10.000 núgildandi krónum, í stað þess að búa til nýjan 10.000 króna seðil?" Þá segir flutningsmaður að seðlakerfi nýkrónu yrði hand- Framhald á bls. 28 það mun vera um 33%. Þessi staðreynd, svo og að fasteignasalar eiga von á auknum peningum í um- ferð, m.a. vegna loðnuver- tíðar, gerir það að verkum an fyrir fugladauðanum þar að undanförnu. Við urðum þess áskynja, að grútur var um alla fjöruna og mikið af fuglsvængj- um, sem allir voru útataðir grút, en annað af fuglum höfðu hrafn- ar, tófur og minnkar étið. Þykkt grútarlag var á vængjum og mik- »11 grútur langt upp fjöruna. Skömmu áður en þetta gerðist í Viðfirði sást stór grútarflekkur hér við Neskaupstað en straumar hér berast einmitt f Viðf jörðinn. —Ásgeir. MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við dr. Finn Guðmunds- son fuglafræðing og spurðist fyrir um það, hvort ætlunin væri að fugladauðinn í Viðfirði, sem Mbl. skýrði frá fyrir helgi, yrði rann- sakaður. Dr. Finnur kvað enga beiðni hafa komið um slíkt. Hér væri um að ræða fugla, sem væru af mjög stórum stofnum og á með- an ekki væru meiri brögð að þessu en raun bæri vitni, kvað hann ekki ástæðu til frekari rann- sókna á fugladauðanum. Loðnuhrogn: 70 kr. kg. í frost VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins hefur ákveðið að lágmarksverð á loðnuhrognum til frystingar á loðnuvertfð 1977 skuli vera kr. 70.000 hvert kg. að þeir búast nú við því að fasteignaverð fari að hækka. Þessar upplýsingar fékk Morgunblaðið í gær, er það ræddi við nokkra fasteignasala um fasteignamarkaðinn. Fasteignasölunum bar saman um að gert væri ráð fyrir talsverð- um hækkunum á næstu mánuðum. Jafnframt bar þeim saman um að hækkunin á síðast- liðnum 12 mánuðum hefði verið um 25%. Þegar hins vegar var spurt um það, hvernig salan hefði verið að undanförnu, voru svörin ekki hin sömu. Sumir töldu að salan hefði verið heldur dræm, en þeir hefðu þó merkt fjörkipp sið- ustu vikurnar. Aðrir sögðu að salan hefði verið dágóð og enn aðrir „býsna lifleg". Talsvert ber Framhald á bls. 28 Hveragerði: Enn rís Austurmörk 4 á grunninum ENN rfs húsið Austurmörk 4 í Hveragerði, en að sögn eig- andans, Aage Michelsens, bognuðu súlur f húsinu mikið þegar jarðskjálftahrinan gekk yfir á Hveragerðissvæðinu um sfðustu helgi. Jókst boginn á súlunum um 154 sm, en Aage kvaðst ekki fá neinar öruggar mælingar á þessu fyrirbæri. 1 húsinu er matstofa, hár- greiðslustofa og bflaverkstæði. Sprungur halda áfram að myndast í gólfi og veggjum hússins. Gjöf til Hvera- gerdiskirkju ÞANN 10 feb. s.l. færði Gisli Sigurbjörnsson forstjóri Hveragerðiskirkju kr. 1 milljón að gjöf frá stofnenda- sjóði. Gjöfin er gefin i tilefni af 25 ára starfsemi dvalar- heimilisins Áss i Hveragerði. Gjöfinni á að verja til að lækka skuldir kirkjunnar. í samtali í gærkvöldi við Margréti Jónsdóttur formann sóknarnefndar, kvaðst hún fyrir hönd safnaðarins þakka þessa höfðinglegu gjöf. Þingsályktunartillaga Lárusar Jónssonar: Tvö núll skorin af krónunni? Leggur til ad 100 krónur verdi gerðar að „nýkrónu” Fugladauðinn í Við- fírði af völdum grúts Neskaupstað 14. febrúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.