Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 3 f 1 d«g v*r Alfr«é Þorstalnsson *«ttur tll í>*«* v*r* fr«*kvwBda»tjóri SOlu v«rn*rli6a ttigna frá 1. mars 1977. R«ykj«vík, 11. fsbrúar 1977 Utanríki*rá6un«ytið, varnarœálac3«ild Telur snjóflóðarannsókn- ir standa nær Vegagerð- inni og Orkustofnun MORGUNBLAÐIÐ hafdi sam- band í gær við Hlyn Sigtryggsson veðurstofustjóra og innti hann eftir þvi hvers vegna hann væri mótfaliinn þvf að snjófióðarann- sóknir hefðu aðsetur hjá Veður- stofu tsiands. Hlynur kvaðst hafa bent á það, að nefnd sú sem fjallaði endan- lega um snjóflóðarannsóknir hefði ekki rökstutt það að snjó- flóðarannsóknirnar ættu að vera innan vébanda Veðurstofunnar. Kvaðst hann telja a.m.k. eins eðli- legt að þær yrðu á vegum Vega- gerðar ríkisins eða Orkustofn- unar og kæmu ýmsar aðstæður til. Til dæmis kvað hann þessi mál í beinum tengslum við athafnir Vegagerðarinnar vegna aðgerða þeirra á vegum um allt land og þá einmitt í nágrenni þeirra staða sem helzt er snjóflóða von. Kvaðst hann telja að fyrrgreindar stofn- anir væru eðlilegri vettvangur þessara mála, því Veðurstofan væri mun minna tengd þessu við- fangsefni. Þá kvaðst Hlynur INNLENT einnig telja að yfirbygging snjó- flóðarannsóknanna væri allt of stór eins og lagt væri til. Kvaðst hann telja að mun fámennari ráð- gefandi stjórn myndi reynast fyllilega jafn góð. Færeysku lodnu- bátarnir búnir ad veiða 2500 lestir FJÖGUR færeysk skip höfðu til- kynnt Loðnunefnd afla í gær- kvöldi, samtals 2500 lestir. Voru þau öll farin með aflann til Færeyja. Skipin eru Sjúrði Tolláksson með 550 lestir, Kristján i Grjótinu 600 lestir, Jupiter 500 lestir og Kronborg 800 lestir. Tveir togarar lönduðu í Reykja- vík í gær í GÆRMÖRGUN komu tveir skut- togarar úr veiðiferð og lönduðu afla sinum i Reykjavik. Voru það togararnir Snorri Sturluson, sem var með 250 tonna afla, og Engey með 175 tonn. Var hér aðallega um karfa að ræða, þó var afli Engeyjar meira blandaður. þorsk- ur og ufsi innan um karfann. Löndun lýkur í dag og munu þeir þá að líkindum halda til veiða i kvöld. Sala varnarliðseigna: Alfred Þorsteinsson settur framkvæmdast j. Utanríkisráðuneytið neitar að gefa upp nöfn annarra umsækjenda eða maður i hana ráðinn, eftir að frestur var liðinn.“ Tók Páll Ás- geir fram, að það væri þvi í valdi ráðherra að ákveða hvort hann tæki til greina umsóknir, sem bærust eftir að umsóknarfrestur væri liðinn, ef um það væri að ræða. Alfreð Þorsteinsson sagði i sam- tali við Morgunblaðið i gærkvöldi að hann hygðist hætta störfum á Tímanum 1. marz n.k. og taka við hinu nýja starfi. Aðspurður hvort hann ætlaði að halda áfram að skrifa fasta þætti um stjórnmál i Tímann eftir að hann tæki við hiny nýja starfi, sagði Alfreð að hann myndi ekki halda áfram að skrifa slíka þætti en Alfreð hefur m.a. ritað þáttinn á víðavangi. V eðurstofustjóri: utanríkisrAðherra Einar Agústsson setti í gær Alfreð Þorsteinsson, blaðamann á Tímanum og borgarfulltrúa Framsðkn- arflokksins, til þess að vera framkvæmdastjðra Sölu varnarliðseigna frá 1. marz n.k. Fram hefur komið í fréttum áð- ur að 34 umsækjendur hafi verið um stöðuna. Morgunblaðið sneri sér í gær til Páls Ásgeirs Tryggva- sonar, deildarstjóra varnarmála- deildar, og óskaði eftir þvi að fá uppgefin nöfn allra umsækjenda. Sagði Páll, að sú ákvörðun hefði verið tekin að gefa ekki upp nöfn umsækjenda og vísaði í þvi sam- bandi til lagagreinar, þar sem seg- ir, að ekki sé skylt að gefa upp nöfn umsækjenda um stöður i ut- anríkisþjónustunni. Sala varnar- liðseigna heyrir undir utanríkis- ráðuneytið. Lagagrein sú, sem Páll Ásgeir visaði til, er 5. grein laga um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Hljóðar hún þannig orðrétt: 5. gr. Lausa stöðu skal auglýsa í Lögbirtingablaði, venjulega með 4 vikna fyrirvara. Heimilt er að taka til greina umsóknir, sem ber- ast eftir að liðinn er umsóknar- frestur, enda hafi staðan ekki þegar verið veitt eða í hana sett eða maður í hana ráðinn, eftir að frestur var liðinn. — Veita skal umsækjendum og viðurkenndum félögum opinberra starfsmanna kost á að fá vitneskju um það, hverjir sótt hafa. — Nú hefur staða verið auglýst, en eigi þykir rétt að skipa nokkurn umsækj- anda í hana, og má þá setja þann umsækjanda, er næst þykir standa til þess að fá skipun. Veita má slíkum manni stöðu án auglýs- ingar að nýju, eftir að hann hefur Aifreð Þorsteinsson starf framkvæmdastjóra Sölu varnarliðseigna, því til baka, sagði Stefán. Þá staðfesti Gunn- laugur Sigmundsson, fulltrúi i fjármálaráðuneytinu, að hann hefði verið meðal umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra Sölu varnarliðseigna. Morgunblaðið spurðist fyrir um það í gærkvöldi hjá Páli Ásgeiri Tryggvasyni, hvort Alfreð Þor- steinsson hefði verið einn þeirra, sem lögðu inn umsókn um stöðu framkvæmdastjóra Sölu varnar- liðseigna áður en umsóknarfrest- ur rann út 30. desember sl. Páll Ásgeir sagði, að hann hefði 2. janúar sl. gengið frá lista til utan- ríkisráðherra yfir þær umsóknir, sem borizt hefðu varnarmála- deildinni, og á þeim lista hefðu verið 34 nöfn og hefði nafn Al- freðs Þorsteinssonar ekki verið þar á meðal. Sagði Páll Ásgeir, að aðrar umsóknir hefðu borizt til ráðherra beint. Aðspurður um hvort umsókn Alfreðs Þorsteins- sonar hefði borizt eftir að um- sóknarfrestur rann út, sagði Páll Ásgeir, að um það vissi hann ekki en vfsaði í þessu sambandi til ákvæða 5. greinar laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfs- manna en þar segir: „Heimilt er að taka til greina umsóknir, sem berast eftir að liðinn er umsókn- arfrestur, enda hafi staðan ekki þegar verið veitt eða i hana sett Iðntækni hf. gjaldþrota FYRIRTÆKIÐ Iðntækni h.f. hef- ur verið úrskurðar gjaldþrota. Að sögn Sigurðar M. Helgasonar, borgarfógeta, var fyrirtækið úr- skurðar gjaldþrota og tekið til skiptameðferðar að ósk forráða- manna þess. Sigurður sagði, að óskin um gjaldþrotaskipti hefði verið lögð fram 3. febrúar s.l. Hins vegar hefði fyrirtækið ekki lagt fram lista yfir skuldir. Sagði Sigurður, að sáralitil starfsemi hefði farið fram á vegum fyrirtækisins undanfarna mánuði, aðeins fram- leiðsla gjaldmæla í bíla i sam- vinnu við Öryrkjabandalag Islands, en sú framleiðsla mun þó halda áfram. Fjárnám hefur þeg- ar verið tekið í öllum tækjum og vélum fyrirtækisins. Samkvæmt lögum hefur verið auglýst eftir kröfum i þrotabúið og er innköllunarfrestur 4 mán- uðir frá þriðju og síðustu auglýs- ingu í Lögbirtingablaðinu. Sér- stakur skiptafundur verður aftur á móti haldinn á næstunni vegna skipta Iðntækni h.f. og Öryrkja- bandalagsins. gærkvöldi staðfesti Stefán Skarp- héðinsson, lögfræðingur og skrif- stofustjóri Sölu varnarliðseigna, að hann hefði verið einn umsækj- enda um stöðu framkvæmda- stjóra Sölu varnaliðseigna. Stefán sagðist nú hafa sagt upp störfum 4. apríl 30. maí 18. júlí IS.ágúst S. september I6.apríl 13. júni 1. ágúst 22. ágúst 12. september 6. mai 27júní 8. ágúst 29. ágúst Feröir til gagns og gleöi Brottfarardagar Benidorm 1977________ gegnt henni óaðfinnanlega eitt ár eða lengur, enda á hann þá rétt á að fá úr því skorið, hvort hann eigi að fá veitingu. — Ákvæði þessarar greinar taka ekki til starfa í þágu utanrikisþjónust- unnar. — 1 samtali við Morgunblaðið í sínum hjá Sölu varnafliðseigna enda hefði hann þurft að svara til um annað starf sem hann hefði sótt um áður en ákveðið var hver settur yrði í stöðu framkvæmda- stjóra Sölu varnarliðseigna. — Ég sá hvert stefndi og ákvað því að biða ekki og dró umsókn mina um Fréttatilkynning frá ulanríkisráðuneytmu. Féróamióstöóin hf. Aóalstræti 9 Reykjavík sími 11255 ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.