Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 9 HÁALEITISBRAUT 5 HERB. OG BlLSKÚR 117 ferm. íbúð á 2. hæð 2 stofur og hol með parket á gólfum, 3 svefnherbergi, öll með skápum. eldhús með borðkrók og þvottaherbergi inn af þvi. Skápar í holi. Fataherbergi inn af hjónaher- bergi. Laus eftir 3 mánuði. Verð 14 millj. Útb. 8,5 —9 millj. SPORÐAGRUNN 2 — 3 iBÚÐIR Sérlega vönduð 130 ferm. sérhæð á 1. hæð íbúðin er m.a. 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. Allt fyrsta flokks. I kjallara geta fylgt 1 eða eftir atvikum 2 góðar 2ja herb. fbúðir með sér inngöngum. LUNDARBREKKA 4RA HERB. + 1 HERB. Ný og falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð 1 stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, þvotta- herbergi, búr og baðherbergi. Auka- herbergi fylgir á jarðhæð auk sér- geymslu o.fl. 2 svalir. Verð 11 millj. ESKIHLÍÐ 6HERB. —143 FERM. íbúðin er á jarðhæð og er 2 saml. stofur og 4 svefnherbergi. Stórt eld- hús með borðkrók. Góð íbúð. Verð 11.8 millj. NORÐURBÆR — HAFNARF: HJALLABRAUT 4ra herb. ibúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. mjög björt íbúð með gluggum í allar 4 áttir. íbúðin er 3 svefnherbergi 1 stofa baðherbergi flfsalagt og eldhús með borðkrók og nýjum innréttingum. Þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Geymsla og sameign í kjallara. Verð 11 millj. HÖRGSHLÍÐ 3JA HERB. —JARÐHÆÐ 70—80 ferm. íbúð. Gengið beint inn. 1 stofa, 2 svefnherbergi bæði með skápum. Eldhús með góðum inn- réttingum og borðkrók. Baðherbergi með miklum og góðum skápum. Þvottahús. Mikið geymslu og skápa- pláss. 2 falt gler. Sér hiti. Verð 7,5 millj. HÁALEITISBRAUT 3JA HERB. — KJALLARI 1 stofa 2 svefnherbergi baðherbergi og eldhús með borðkrók. 2 falt gler. Sér geymsla. Teppi. Verð 7 millj. VESTURBÆR 2JAHERB. — 2.HÆÐ íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með suðursvölum. Eldhús með borðkrók Stórt svefnherbergi með skápum og baðherbergi. Verð 6,8 millj. Útb. 5 millj. KELDUHVAMMUR 3JA HERB. — VERÐ 7,5 MILLJ 82 ferm. íbúð á jarðhæð sem er 1 stofa og 2 svefnherbergi m.m. íbúðin er ekkert niðurgrafin. Gott útsýni. Allt sér. VIÐ SUNDIN 4RA HERB. — VERÐ 9,5 MILLJ Ibúðin er á 6. hæð I fremur nýlegu fjölbýlishúsi. 1 stofa 3 svefnherbergi, öll með skápum. Eldhús og bað- herbergi. Suður svalir. Gott gler. Útb. 6,5 millj. KLEPPSVEGUR 4RA HERB. 110FERM 2 saml. stofur, 2 svefnherb. m skápum, eldhús m. borðkrók, baðherb. flfsa- lagt. Suðursvalir. Verð: 9.8 millj. GRETTISGATA 3JAHERB. — l.HÆÐ Nýstandsett íbúð á 1. hæð í stein- steyptu 3ja hæða húsi, 2 svefn- herbergi, annað með skápum, stofa, baðherbergi með steypibaði, cldhús með nýlegum innréttingum og borð- krók.. Sér geymsla og sér þvottahús i kjallara. Laus strax. LUNDARBREKKA 3JA HERB. — 85 FERM íbúðin cr á 3. hæð og i góðu standi Þvottahús á hæðinni. Útb. 6 millj. KRUMMAHÓLAR 2JA HERB. UTB: 3.7 MILLJ íbúðin e á efstu hæð í lyftuhúsi með stórum suðursvölum og miklu útsýni Verð 5.7 millj. Vagn B.Jónsson Málflutnings- og innheimtu- skrif stofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 Til sölu Raðhús 5 Kópavogi Til sölu er raðhús við Bræðra- tungu í Kópavogi. í húsinu eru 2 ibúðir. í kjallara er 2ja herbergja íbúð. Á 1. og 2. hæð 6 — 7 herbergja íbúð. Bilskúrsréttur. Allt frágengið. Húsið er laust strax. Góður staður. Útborgun 1 2 milljónir sem má skipta. árnl Steiðnsson. hri. Suðurgötu 4. Slmi 14314 Kvöldsimi: 34231. 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 3ja—4ra herb. ca 97 fm jarðhæð i 12 ára þríbýlishúsi. Sér hiti, sér inng. Útsýni. Laus núþegar. 30 fm rými fylgir, sem gæti verið einstaklingsibúð eða þ.u.l. Mjög snyrtil. eign. Verð: 1 2,0 millj. ARNARHRAUN, Hafn 3ja herb. ca 90 fm íbúð á 2. hæð i ibúðar og verzl. húsnæði. Þvottaherb. í íbúðinni. Sér hiti. Veðbandalaus eign. Verð: 8.0 millj. ÁSBRAUT KÓP. 3ja herb. ca 90 fm ibúð á 4. hæð i blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.5 millj. ASPARFELL 2ja herb. ibúðir i háhýsi. Verð: 6.0—6.5 millj. BARMAHLÍÐ 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Tvöfalt verksmiðjugler. Góð teppi. Nýjar skolplagnir. Laus 1. sept. n.k. Verð: 6.5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Lítið einbýlishús sem er hæð og ris. Á hæðinni eru samliggjandi stofur, eldhús og WC. í risi eru 3 svefnherb. og baðherb. Verð: 7.5 — 7.8 millj. Útb.: 5.0 millj. BRÁVALLAGATA 3ja herb. ca 90 fm kjallaraibúð i blokk Sér hiti. Tvöfalt verksm. gler. Nýtt rafmagn og ný teppi á stofu. Laus 1. mai. Verð: 6.5 millj. Útb.: 4.0 millj. FELLSMÚLI 5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Verð: 11.5 millj. Útb.: 8.0 millj. GAUKSHÓLAR 5 herb. ca 1 34 fm endaíbúð á 6. hæð i háhýsi. Þrennar svalir. Bílskúr Mikið útsýni. Verð: 12.5 millj. Útb.: 7.5 millj. HRÍSATEIGUR 3ja herb. ca 60 fm ibúð á 1. hæð i þríbýlishúsi (múrhúðað timburhús). 40 fm bílskúr fylgir. Verð: 7.5 millj. LAUGARÁS 2ja herb. ca 55 fm ibúð á 3ju hæð i blokk. Verð: 7.5 millj. Útb.: 5.0 millj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. 1 1 5 — 1 18 fm (brúttó) ibúð á 2. hæð i blokk Suður svalir. Góð ibúð. Nýr bilskúr fylgir. Verð: 14.5-—15.0 millj. Útb.: 10.0 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. ca 80—90 fm ibúð á 2. hæð i háhýsi. Verð: 7.1 millj. Útb.: 5.0 millj. STÓRHOLT 2ja herb. ca 70 fm litið niður- grafin kjallaraibúð i þribýlishúsi. Sér inngangur. Verð: 4.8 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson lögm. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLÍ ÍT Kópavogur 2ja herb. íb. m/bilsk. ir Krummahólar 2ja herb. íb. i smíðum á 8. hæð. Útb. 3,3 m. i( Blikahólar 2ja herb. ib. 86 fm. ir Hvassaleiti 4 — 5 herb. ib. á 3. hæð suður- svalir, bilskúr. ÍT Raðhús í smíðum í Breiðholti, Garðabæ með bil- skúrum. ÍT íbúðir i smíðum 3ja og 4ra herb. i Kópav. Breið- holti og Vesturborginni. ÍT Vesturberg Nýtt einbýlish. með bilskúr. ÍT Hef fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 2627 7 Gísli Ólafsson 201 78 SIMIMER 24300 til sölu og sýnis 15. 6 herb. sér íbúð efri hæð um 1 35 ferm. i tvibýlis- húsi við Grenigrund. Sér inn- gangur og sér hitaveita. Rúm- góðar geymslur og þvottaherb. í kjallara. Bílskúrsréttindi. Útb. við samning 1 milljón. í VESTURBORGINNI 5 herb. íbúð um 135 ferm. á 1. hæð, með sér inngangi, sér hita- veitu og sér þvottaherb. Bílskúr fylgir. VIÐ KRÍUHÓLA nýleg 5 herb. íbúð um 127 ferm. á 7. hæð. Geymsla og frystihólf og hlutdeilt í sameigin- legum geymslum og þvottaherb. i kjallara. Bílskúr fylgir. Söluverð 1 1 millj. útb. 6,5 — 7 millj. VIÐ HVASSALEITI góðar 4ra og 5 herb. íbúðir með bilskúr. VIÐ MIKLUBRAUT 4ra herb. sér ibúðir, sumar laus- ar. VIÐ MÁVAHLÍÐ snotur 4ra herb. risíbúð. Útb 3,5—4 millj. sem má skipta. NÝLEGAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR í Breiðholtshverfi. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR í eldri borgarhlutanum, sumar lausar. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum i borginni, Kópavogskaupstað, Garðabæ og Hafnarfirði o.m.fl. Njja fasteignasalan Laugaveg 1 2 G3Œ2 I,ngi (iuóbrandsson. hrl.. Magnús Þórarinsson framk\ sij utan skrifstofutfma 18546. Til sölu Vogahverfi 4ra herbergja íbúð á hæð i sænsku timburhúsi. Stærð um 1 20 ferm. íbúðinni fylgir 1 her- bergi i kjallara ofl. þar. Yfir ibúð- inni er stórt geymsluris. Fallegur trjágarður umhverfis húsið. Sér inngangur. Sér hiti. Bilskúrsrétt- ur. Útborgun 8 milljónir, sem má skipta. Holtsgata 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi við Holtsgötu. Er i ágætu standi. Snýr öll í suður og inn í garðinn fýrir sunnan húsið. Útborgun 4 milljónir. Fífusel — skipti 2ja — 3ja herbergja íbúð óskast í kjallara og þlutdeild í snyrtingu þar. Sér þvottahús á hæðinni. íbúðin afhendist fokheld, með miðstöð og sameign inni múr- húðuð. Teikning til sýnis. Hraunbær 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Verksmiðju- gler. Malbikuð bílastæði, Véla- þvottahús. Útborgun 6.2 milljónir. Ljósheimar 4ra herbergja íbúð í blokk við Ljósheima. Sér þvottahús á hæð- inni. Laus eftir 1 mánuð. Útborg- un 5,5 milljónir. Dalsel 3ja herbergja stór íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Dalsel. Er til- búin að mestu. Falleg íbúð. Teikning á skrifstofunni. Útborg- un 5,5 — 6 milljónir, skiptan- leg. Spóahólar 3ja herbergja ibúð á 2. hæð. Afhendist tilbúin undir tréverk 1. júli n.k. Suðursvalir. Aðeins 7 íbúðir i húsinu. Skemmtileg ibúð. Útborgun 4.550 þús., skiptanleg. Einbýlishús Við Akurholt i Mosfellssveit er til sölu einbýlishús á einni hæð, sem er 2 samliggjandi stofur, 4 svefnherbergi. eldhús, búr, þvottahús, bað og sjónvarps- skáli. Stærð 142,6 ferm. og bil- skúr 40 ferm. Afhendist strax, fokhelt. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni 2,3 milljónir. árnl Stelánsson, hrl. Suðurgötu 4. Slmi 14314 LITIÐ EINBÝLISHÚS NÆRRI MIÐBORGINNI Höfum til sölu lítið einbýlishús nærri miðborginni. Á hæðinni eru 2 saml. stofur, eldhús, w.c. o.fl. í risi eru 3 svefnherb. bað- herb. og þvottaaðstaða. 200 fm. eignarlóð. Útb. 5 millj. FOKHELD SÉRHÆÐ, M. BÍLSKÚR í KÓPAVOGI Höfum til sölu fokhelda 135 fm. sérhæð (efstu) í þríbýlishúsi m. bilskúr. Teikn. og allar upplýs- ingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ VIÐ STÓRAGERÐI 4 — 5 herb. góð íbúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. Sér inng. og sér hiti. Útb. 8 millj. SÉRHÆÐ VIÐ VÍÐIHVAMM M. BÍLSKÚR 4ra herb. 110 fm. sérhæð (§fri hæð í tvíbýlishúsi). Bilskúr. Útb. 7—7.5 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT M. BÍLSKÚR 4 — 5 herb. 120 fm. góð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf, eld- húsi. Bilskúr fylgir. Utb. 8.5—9 millj. VIO TJARNARBÓL M. BÍLSKÚR 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Fok- heldur bilskúr. Útb. 7.5—8 millj. VIÐ DVERGABAKKA 4ra herb. 110 fm. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu) Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi, Herb i kjallara fylgir. Útb. 7 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 4ra herb. vönduð ibúð á 7. hæð Útb. 5.8 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. vönduð íbúð á 2. hæð Útb. 6.5 millj. VIÐ KÓPAVOGSBRAUT M. BÍLSKÚR 3ja—4ra herb. nýstandsett ris- hæð. Grunnur að 40 ferm. bil- skúr fylgir. Utb. 5-5.5 millj. í VESTURBORGINNI U. TRÉV. OG MÁLN. Höfum til sölu eina 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fimmibúðahúsi á góðum stað i Vesturborginni. íbúðin afhendist u. trév. og máln. i jan. 1978. Beðið eftir Veðdeildarláni. Fast verð. Teikn. og allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. í VESTURBORGINNI 3ja herb. góð_ ibúð á 3. hæð. Bilskúr fylgir. Útb. 5.5-6.0 millj. VIÐ HRAUNTEIG 3ja herb. góð kjallaraibúð. Utb. 4.3 millj. VIÐ ÆSUFELL 2,ja herb. góð íbúð á 6. hæð. Útb. 4.5 millj. VIÐ HRAFNHÓLA 2ja herb. ibúð á 1. hæð m. svölum. Útb. 4.0 millj. BYGGINGARLÓÐ i MOSFELLSSVEIT 1000 fm góð byggingarlóð. Afstöðumynd á skrifstofunni. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Söfcistjóri: Swerrir Kristinsson Sigurdur Ólason hrl.___ EIGIMASALAM REYKJAVIK InaAifsstræti 8 SKIPHOLT Snyrtileg 2ja herbergja ibúð á jarðhæð, (samþykkt ibúð). íbúðin getur losnað fljótlega. NÝBÝLAVEGUR 2j—3ja herbergja nýleg ibúð á 1. hæð. Sér inngangur, sér hiti, Sér þvottahús. Bilskúr fylgir. íbúðin nýleg og vönduð. Suður svalir. ESKIHLÍÐ Góð 2ja herbergja kjallaraibúð. T il greina kemur að taka bil upp í útborgun SELJAVEGUR 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi. íbúðin er öll i mjög góðu ástandi. HRINGBRAUT Rúmgóð 3ja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi. íbúðinni fylgir auka herbergi i risi. KARFAVOGUR Góð 3ja herbergja rishæð í tvíbýlishúsi (steinhúsi) íbúðin er litið undir súð og sér hiti. VÍÐIHVAMMUR Góð 4ra herbergja ibúð á 1 hæð. Sér inngangur. sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. LYNGBREKKA Rúmgóð 4ra herbergja jarðhæð með sér inngangi, sér hita og sér þvottahúsi. HJALLABRAUT Góð 4ra herbergja ibúð á 1. hæð í nýlegu fjölbýlishúsi. Sér þvotta- hús og búr á hæðinni. BERGSTAÐASTRÆTI EINBÝLISHÚS Eldra einbýlishús (steinhús) við Bergstaðastræti. Á neðri hæð eru 2 stofur eldhús og snyrting. í risi eru 3 svefnherbergi og bað. SUÐURVANGUR Rúmgóð og skemmtileg 140 ferm. 5—6 herbergja ibúð á 1. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Vandaðar innréttingar. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Höfum glæsileg Einbýlis- hús í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarnarnesi Digranesvegur 5 herb. íbúð efri hæð. Sérinn- gangur. sér hiti. Bilskúrsréttur. Fellsmúli 4 — 5 herb. endaibúð. Þvottahús 1 íbúðinni. Biiskúrsréttur. Getur verið laus fljótlega. Arahólar 4ra herb. góð íbúð. Fallegt út- sýni. Bílskúrssökklar. Eyjabakki 4 herb. ibúð 3 svefnh. 1 herb. og geymsla í kjallara. Þvottahús i ibúðinni. Kleppsvegur 3ja herb. ibúð. Útb, 5,5—6 m Óðinsgata 3 herb. vel með farin íbúð. Útb. 4 m. Vesturbær 2 herb. íbúð 2 hæð Góð geymsla i kjallara. Elnar Slgurðsson. hrl. Ingólfsstr»ti4, Leiga — iðnaðarhúsnæði Til leigu 300 fm iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði. 5 metra lofthæð. Upplýsingar gefur undirritaður: Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.