Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu sem nýr Evinrude Skimmer 440 árg. '76 vélsleði, ekinn um 10 stundir. Verð um 600 þús. Uppl. veittar i síma 91- 24488 milli kl. 1 2 og 13. i Húsdýraáburður til sölu Heimkeyrður í lóðir. Uppl. i símum 401 99 og 42001. Frúarkápur til sölu og saumaðar eftir máli. Kápusaumast. Diana, Mið- túni 78, simi 1 8481 Körfuborð með spónlagðri plötu, teborð á hjólum og bólstraðir körfu- stólar gamla gerðin. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. Arinhleðsla Skrautsteinahelsðsa. Uppl. i sima 84736. Haraldur Jónasson hdl. Hafnarstræti 16. — Simi 14065. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Trillubátur4—6 tonn óskast nú þegar til kaups. Sími 26532 á kvöldin. Grásleppubátur til sölu Góður gaflbátur með nýlegri utanborðsvél ásamt netum er til sölu. Stærð bátsins er um eitt tonn. Uppl. i sima 50541 milli kl. 7—9 á kvöldin. Seljum gamlar myndir Sendum sölubækling. Möntstuen, Studiestræde 47 DK — 1455, Köbenhavn K. □ Gimli 59772157 = 2. I00F Rb 4 = 1 2621 58Vi — Fl. □ Edda 59772157 — 1 I.O.O.F. = Ob. 1P. = | 1582158'/!. Filadelfia Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30 ræðumaður Einar J. Gislason Skemmtikvöld verður haldið að Farfugla- heimilinu Laufásvegi 41 föstudaginn 18. febrúar. Nú koma allir og skemmta sér með Farfuglum. Allir velkomnir. Farfuglar Kvikmyndasýning í Franska bókasafninu Laufás- vegi 12, þriðjudaginn 15. febrúar kl. 20.30. Sýnd verður La Symphonie Pastorale, gerð eftir sam- nefndri skáldsögu André Gide. Aðalhlutverk: Pierre Blanchard. Michela Morgan. Enskur texti: franskt tal. mm ÍSLANDS OIOUGOTU3 SÍMAR. 11798 00 19533. Aðalfundur Ferðafé- lags íslands verður hald- inn þriðjudaginn 15.2. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagsskirteini 1976 þarf að sýna við innganginn. Stjórnin. Myndasýning — Eyvakvöld verður í Lindarbæ niðri mið- vikudaginn 16. feb. kl. 20.30. Pétur Þorleifsson sýnis. Allir velkomnir. Ferðafélag Islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hafnarfjörður Til sölu er hjá byggingafélagi Alþýðu 5 herb. íbúð við Öldugötu. Umsóknarfrestur til 1. marz n.k. Uppl. í síma 50930. Hafnarfjörður Til sölu er hjá Byggingafélagi Alþýðu 3ja herb. íbúð við Hólabraut. Umsóknarfrest- ur til 21. þ.m. Upplýsingar í síma 50930 Ytri-Njarðvík Til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hjallaveg sem seldar verða tilbúnar undir tréverk. Öll sameign fullfrágengin. Beðið verður eftir Húsnæðisstjórnarláni. Sölu- verð 5 og 5.4 millj. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7 Keflavík. Sími 1420. Hef verið beðinn að selja Verzlunar og iðnaðar- húsnæði að Auðbrekku í Kópavogi. Húsið er þrjár hæðir samt. 1.080 fm. að stærð. Til greina kemur að selja hverja hæð sérstak- lega. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. Ingólfur Hjartarson hdl. Laugavegi 18, S. 27040. húsnæöi óskast Lagerhúsnæði óskast til leigu 100 — 150 ferm. með góðri aðkeyrslu. Uppl. í sima 19037 fyrir hádegi og á kvöldin og í síma 1 1 757 eftir hádegi. Bifreiðastöð Steindórs s/f vill selja Peugeot 504 Diesel árg 1972 yfirfarinn selst skoðaður 7 7. Daf 44 árg 67 yfir- farinn og skoðaður 77. Datsun árg 71 Diesel með nýlega vél. Upplýsingar í síma 1 1 588 Kvöldsími 13127. Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtana- skatti og miðagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, tímabundnu vörugjaldi v/ jan. — sept. 1976 skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desember 1976, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1976, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutnings- gjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetaembættid í Reykjavík, 9. febrúar 1976. fundir — mannfagnadir Aðalfundur húsfélagsins Miðvangur 41, í Hafnarfirði verður haldinn sunnudaginn 20. þ.m. í Iðnaðarmannafélagshúsinu, kl. 14, við Linnetstíg 3, Hafnarfirði. Venjuleg aðal- fundarstörf. Lagabreytingar. Hússtjórnin Stykkishólmskonur Komum saman 17. febrúar kl. 20.30 í Tjarnarbúð, uppi. Fjölmennum. Nefndin. Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykja- víkur verður haldinn í húsi Slysavarna- félags íslands við Grandagarð í kvöld, þriðjudaginn 15. febrúar 1977 og hefst kl. 20.30. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. L Framreiðslumenn — Matreiðslumenn „Opið Hús Miðvikudaginn 16. febrúar n.k. kl. 1 5.00-r—1 7.00 verður félagsmönnum bæði núverandi og fyrrverandi svo og öllum velunnurum félaganna boðið til sameiginlegrar kaffidrykkju í veitingasal Hótel og veitingaskóla íslands (í Sjómannaskólanum) í tilefni 50 ára afmælis félaganna. Hins vegar verður afmælishátíðin haldin að Hótel Sögu Súlnasal miðvikudaginn 2. marz n.k. og verður nánar auglýst síðar Miðar á árshátíð afhentir í skrifstofu félaganna 23. og 24. febrúar kl. 3 — 5. Borð tekin frá á sama tíma. Stjórnir félaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.