Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977 Steinþór Gestsson alþm.: ÞAÐ er alkunna að komið hef- ur 1 vaxandi mæli til verulegra erfiðleika, um greiðslu til bænda fyrir framleiðsluvörur þeirra. Hefur hvort tveggja borið við, að söluaðilar varanna hafa skilað verði þeirra seinna en skyldi til framleiðenda svo og að ekki hefur tekist að standa skil á fullu verði, sem bændum er ætlað að fá sam- kvæmt verðlagsgrundvelli. Hvort tveggja þetta stuðlar að því, ásamt ýmsum öðrum þátt- um svo sem vanreiknuðum fjár- magnskosnaði, sífelldri verð- þenslu o.fl. að bændur eru jafn- an tekjulægsta stétt landsins, þegar skatttekjur eru bornar saman. Það er því sfst að undra að bændur hafa efnt til funda á öndverðum þessum vetri, þar sem þeir hafa rætt sín vanda- mál og borið saman ráð sín um og ræktun lands og penings. Þá má ætla að við verðlagninguna sjálfa, sem unnin er af sexmannanefnd leynist gildrur og erfiðleikar sem ekki verður komist framhjá að óbreyttu. Allt þetta þarf að ræða og ein- angra þá þætti sem tortryggi- legastir eru svo að á þeim verði ráðin bót. Einn þáttur þessa máls, sem athygli vekur, er uppbygging sláturhúsanna í landinu. Það vakti athygli mína, þegar ég las greinargerð Gunnars Guð- bjartssonar form. Stéttarsamb. bænda um verðlagningu bú- vara á liðnu hausti. I henni er að finna m.a. niðurstöður af at- hugunum á sláturkostnaði o.fl. Þar segir svo: „Slátur- og heildsölu- kostnaður sláturafurða“ Einn vandamesti þáttur verð- ákvarðana er slátur- og heild- dregist að kanna aðrar aðferðir og aðra uppbyggingu allra vinnslustöðvanna til þessa dags. Ég tel að nú þegar verði að efna til annarra vinnubragða og endurskoða þær hugmyndir, sem ráðið hafa gerð sláturhús- anna: Það þarf að athuga vendi- lega aðra tilhögun við slátrun- ina og láta reyna á það að nýju, hvort ekki sé hagkvæmara að hafa sláturhúsin smærri og fleiri. Mér sýnist, við saman- burð á raunverulegum kostn- aði, þ.e. vinnustundafjölda á slátraða kind, þá sé fyllilega eðlilegt að huga að því gaum- gæfilega hvort ekki eigi að breyta um þá stefnu sem fylgt hefur verið að undanförnu um gerð sláturhúsanna og stærð þeirra ekki sfst þegar tekið er tillit til þess, sem fram kemur í skýrslu Gunnars Guðbjartsson- ar, að nýju og stóru sláturhúsin eiga erfiðara með að greiða framleiðendum rétt verð á eðli- legumtíma. Gera þarf nýja áætlun um uppbyggingu sláturhúsa það, hvað helst bæri til úrbóta. Staða bænda við þessar aðstæð- ur verður með hverju ári sem lfður erfiðari fjárhagslega. Það er þessvegna brýnt verkefni að finna þær hindranir, sem eru í vegi fyrir því að bændur fái það verð fyrir framleiðslu sína sem leiðir til eðlilegra launakjara þeirra, sem að framleiðslunni starfa. Ætla má, að í því efni þurfi víða að kanna kerfið. Huga þarf að þvf hvort nauðsyn beri til að endurskoða stefnu hins opin- bera um stuðning við landbún- aðinn bæði að því er varðar framlög til framleiðslunnar á hinum ýmsu stigum hennar, allt frá lánafyrirgreiðslu við stofnkostnað til afhendingu hennar í hendur neytendum. Einnig kemur til álita alls konar hagræðing við fram- leiðsluna sjálfa á býlum bænd- anna og á ég þar við hvers konar vinnuhagræðingu á öll- um árstfmum bæði að þvf er varðar tækniaðstöðu, bústærð sölukostnaður á kjöti og gær- um. Samkvæmt upplýsingum frá 12—14 stærstu sláturleyfis- höfunum hækkar þessi kostn- aður nú árlega mun meira en aðrir þættir verðlags. Haustið 1973 var þessi kostn- aður ákveðinn kr. 43,05 pr. kg kjöts og gæra en var ákveðinn nú kr. 139.00 pr. kg kjöts og kr. 100.00 pr. kg gæra eða að með- altali kr. 132,50 pr. kg kjöts og gæra og er það rúmlega 200% hækkun frá haustinu 1973, en á sama tíma hefur grundvallar- verð kjöts hækkað um 156%. Þeir liðir, sem hækkka mest, eru vinnulaun og launatengd gjöld við slátrun, sölu og skrif- stofuhald, einnig fjármagns- kostnaður, vextir og afskriftir. Þessi þróun er óheillavænleg og alveg sérstaklega vegna þess, að nýju húsin virðast öll standa verr að vfgi í þessu efni og eiga óhægara með að greiða gundvallarverðið til bænda en þau eldri.“ Svo sem sjá má af þessum tilvitnuðu orðum þá er allt útlit fyrir að tekin hafi verið alröng stefna í uppbyggingu slátur- húsanna. Það kemur f ljós að bygging hinna nýju og stóra húsa hefur leitt til meiri kostn- aðar við slátrun sauðfjár, þar sem upplýst er að launakostn- aður hefur hækkað meir en aðr- ir þættir verðlags og á það jafnt við um vinnu f sláturhúsi og í skrifstofu, eftir þvf sem hin stærri sláturhús upplýsa sjálf. Þessi niðurstaða er gagnstæð þeim viðteknu kenningum, sem f gangi eru um hagræðingu í rekstri vinnslustöðva og þykir mér einsýnt, að nú þurfi, að fenginni þessari skýrslu for- manns Stéttarsambandsins, að gera nýja áætlun um uppbygg- ingu sláturhúsanna. Eins og áður var vikið að, þá hafa á sfðari árum verið byggð nokkur stór sláturhús, sem mér skilst að öll byggi á sams konar vinnutilhögun. Mér sýnist því að f því efni hafi orðið gróf mistök, og allt of lengi hafi Mér er það ljóst, að þessi þátt- ur verðlagsmála er hvergi nærri sá sem mestu varðar þeg- ar rætt er um verð til bænda. En það er fullvíst að mönnum kemur það mest á óvart að svo gróf mistök skuli hafa orðið í þessu efni og menn hefðu síðast leitt hugann að því að hinar nýjustu vinnslustöðvar væru svo úr garði gerðar að þær þjón- uðu bændum ver en eldri húsin hafa gert. Þess vegna þykir mér rétt að vekja athygli á ummæl- um Gunnars Guðbjartssonar svo að þessi þáttur, sem vissu- lega hefur áhrif á skilaverð til bænda, verði lagfærður svo fljótt sem verða má. Það verður best gert með þvf að endurskoða þær áætlanir, sem gerðar hafa verið um skipulag og uppbyggingu sláturstöðvanna í ljósi þeirrar reynslu sem fengist hefur og formaður Stéttarsambands bænda hefur lýst í greinargerð um verðlagningu búvöru og ég Framhald á bls. 32 Akureyrartrésmiðir í blaðaútgáfu FASTEIGN ER FRAMTÍC 81066 KLEPPSVEGUR 2ja herbergja 65 fm. ibúð á jarðhæð. Verð 6.5 millj. útb. 4,5 millj. ÆSUFELL 2ja herbergja ibúð á 6. hæð, laus nú þegar. HRAFNHÓLAR 2ja herbergja ibúð á 1. hæð. Útb. 4.0 millj. BLÖNDUBAKKI 3ja herbergja góð ibúð á 2. hæð. ( kjallara fylgir gott her- bergi. BLIKAHÓLAR 2ja herbergja 77 fm íbúð á 2. hæð, íbúðinni fylgir uppsteypt bílskúrsplata DVERGABAKKI 4ra herbergja 110 fm. íbúð ásamt 10 fm. herbergi í kjallara. íbúðin er 3 svefnherbergi og stofa. Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. EYJABAKKI 4ra herbergja 100 fm góð íbúð á 1. hæð. íbúðin er 3 svefn- herbergi og stofa. Gott útsýni. Bílskúr. ÆSUFELL Stórglæsileg 160 —170 fm íbúð á 6. hæð í háhýsi. íbúðin er 2 stofur, 5 svefnherbergi, gesta- snyrting og bílskúr. Óviðjafnan- legt útsýni. íbúðin er laus nú þegar. Skiptamöguleiki á 3ja herbergja íbúð. FELLSMÚLI 4ra herb. 117 fm. glæsileg íbúð á 4. hæð. íbúðin er með 3 rúmgóðum svefnherbergjum og í sérflokki hvað frágang snertir. HRAUNBÆR 4ra herb. 1 1 7 fm góð íbúð á 3. hæð. íbúðinni fylgir gott íbúðar- herbergi í kjallara. BREIÐVANGUR HAFNARFIRÐI 4ra herb. 110 fm. íbúð, rúmlega tilbúin undir tréverk. íbúðin er 3 svefnherb., stofa, skáli og sér þvottahús. Möguleiki á skiptum á 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavik. MIÐVANGUR, HAFNARFIRÐI 2ja herb. 60 fm. íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Sér teiknaðar inn- réttingar. Mjög falleg íbúð. BLIKAHÓLAR 3ja herb. 90 fm. íbúð á 1. hæð. Sér smíðum eldhúsinnrétting. Verð 8.2 millj. Útb. 5.8 millj. BARRHOLT, MOSFELLSSVEIT 140 fm. fokhelt einbýlishús ásamt 70 fm kjallara. Á hæðini er 4 herb. eldhús, borðstofa og stofa. í kjallara eru föndurherb. SELJAHVERFI, BREIÐ- HOLTI fokhelt einbýlishús sem er um 140 fm. og 70 fm. kjallari. Á AÐALFUNDUR Trésmiöa- félags Akureyrar var hald- inn hinn 3. febr. sl. í skýrslu stjórnar kom fram að hagur félagsins hefur farið batnandi á sl. ári. Heildartekjur félagssjóðs á árinli 1976 reyndust vera 6.5 millj. kr. og varð nokk- ur rekstrarhagnaður. Tekjur sjúkra- og orlofs- sjóða voru 1.5 millj. og varð verulegur rekstraraf- gangur hjá báðum sjóðunum. Félagiö hefur nú nýlega tekið að sér að sjá um útgáfu á Blaði Sambands byggingamanna, en á síðasta þingi þess voru gerðar skipulagsbreytingar á fræðslu og útgáfumálum sambandsins er gera ráð fyrir að einstökum félög- um byggingamanna sé falið það verkefni. Orlofsheimilismál hafa verið til athugunar undanfarið ár hjá félaginu og virðist nú ástæða til að ætla að möguleikar séu að skapast fyrir því að félagið eignist eigið orlofshús. Á aðalfundinum var samþykkt að félagið gerðist aðili að Lista- skála alþýðu, en það er félag sem verkalýðsfélögin hafa nýlega stofnað til að byggja hús yfir Listasafn Alþýðusambandsins f Reykjavík. Veigamestu mál sem framund- an eru hjá félaginu eru kjaramál- in en kjarasamningar félagsins gilda til 1. maí 1977. Stjórn félagsins var öll endur- kjörin en hana skipa: Helgi Guðmundsson húsasmiður, for- maður, Torfi Sigtryggsson húsa- smiður, varaformaður, Árni Ingi Garðarsson húsgagnasmiður, rit- ari, Bjarni Hjaltason húsasmiður, gjaldkeri, Jóhannes Þengilsson húsasmiður, meðstjórnandi. Úra- og klukkuverzlun opnuð að nýju HERMANN Jónsson úrsmiður hafði samband við Morgunblaðið I tilefni af þvf, að hann hefur opnað að nýju úra-, klukku- og skartgripa- verzlun í húsakynnum Magnúsar Benjamínssonar f Veltusundi 3B. Sagðist Hermann áfram hafa á boðstólum sömu tegundir úra og klukkna og áður. Verzlunin verður svo og rekin með svipuðu sniði, gert verður við úr og klukkur. Verzlun Magnúsar Benjamínssonar var stofnsett árið 1881 og hefur verið til húsa f Veltusundi í rúm nfutfu ár. Hermann Jónsson úrsmiður rekur ennfremur úra og skartgripaverzlun í Lækjargötu 2. Á meðfylgjandi mynd er Hermann ásamt tveimur afgreiðslustúlkum, Sjöfn Bjarnadóttur og Höllu Daníelsdóttur. 2-88-88 Við Hraunbæ nýstandsett einstaklingsibúð á 1. hæð á móti suðri Við Hvassaleiti rúmgóð 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Fullfrágengin bilskúr. Við Framnesveg hæð og ris. Sérinngangur. Sér hiti. 2ja herb. íbúðir við Hraunbæ, við Krummahóla, við Blikahóla, við Kriuhóla, við Hverfisgötu, við Skipholt. AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. 3. h»8 Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219 hæðinnu eru 4 svefnherb., tvær stofur og skáli. í kjallara er möguleiki á 2ja herb. íbúð. Stór bílskúr. ö HilSAFELL FASTEIGNASALA Ármula42 81066 Luðvik Halldörsson F’étur Guömundsson BergurGuönason hdl MS MS MZ | sw MS MY Aðalsl /tái5Í\ AUGL Vg^TEIKr INIDAM ræti 6 simi MS ÝSINGA- JISTOFA ÓTA 25810 iiiffliiiuiiNwiNiKnnnwiiiiiunHiiiiiiH Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast, 80—160 fm. Upplýsingar í síma 83593 og 86920 í kvöld og næstu kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.