Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRtJAR 1977 37 fclk í fréttum Franco Indovina fórst I flugslysi til að taka eiturlyfið þegar hann var undir áhrifum áfengis. Á síðasta ári voru svo tveir nánir vinir Soraya drepnir, en þeir voru Romeo Riachi auglýsingastjóri hjá lfbönsku flugfélagi og hinn var kvikmyndafram- leiðandinn Paolo Pasolini. Báðir höfðu þeir verið nánir vinir Soraya. Það er því ekki að ástæðulausu að sagt er að hún leiði ógæfu yfir þá menn sem gerast nánir vinir hennar. Soraya var I sjö ár gift Iranskeisara en hann skildi við hana vegna þess að hún gat ekki alið honum rfkiserfingja og varð hann að flýja land um tfma meðan bvltingarsinnar réðu rfkjum f Iran. Annar náinn vinur Sorayas, Claude Kaouza var næstur I röð- inni, hann fannst látinn í IbúS sinni i Paris. Paolo Pasolini var náinn vin- ur keisaraynj unnar fyrrver- andi. Hann var myrtur 1975. Romeo Riachi, var myrtur um þetta leyti i ibúð sinni i Paris. Audouin de Barbot var svo siðasta fórnarlamb þessarar ógæfu, sem virðist fylgja Soraya. Hann dó nýlega af stórum skammti eitur- lyfja. + Þeir eru orðnir fimm mennirnir sem Soraya fyrrverandi keisarynja f íran hefur fylgt til grafar. Hinn fyrsti var kvikmynda- framleiðandinn Franco Indovina. Þau höfðu þekkst í mörg ár og loks 1972 ákvað hann að skilja við konu sfna og ganga að eiga Soraya. Flugvélin sem átti að flytja hann á fund konu sinnar til að ganga frá skilnaðinum hrapaði til jarðar f Palermo og hann lét Iffið. Hálfu öðru ári seinna fannst vinur hennar, Claude Kaouza, fasteignasali frá Parfs, látinn. Dánarorsökin var eiturlyf og áfengi. Aldrei hefur verið upplýst hvort hann framdi sjálfsmorð eða einhver þvingaði hann Þessi skraut- legu eyrna- skjól eru nýj- asta nýtt frá Kína og selj- ast eins og heitar lummur i Kaupmanna- höfn fyrir 1150 kr. par- ið. Hver veit nema við eig- um eftir að sjá þau á götum Reykjavikur. Steiktar kartöfluflögur og matarolía (hnetuolía). HEILDSÖLUBIRGÐIR: AGNAR LUDVIGSSON HF, Nýlendugötu 21, Sími 12134. VÍN Nánari upplýsingar varðandi gistingu og fleira í byrjun marz. Bókanir hjá Ferdaskrifstofunni URVAL E imskipafélagshúsinu Reykjavík. Simi 26900 V LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖROUR /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.