Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRÍL 1977 /^BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 ™ 28810 Hótel- og flugvallaþjónusta. LOFTLEIDIfí sSuBÍLALEIGA 'S- 2 11 90 2 11 88 , ® 22 0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________s BÍIALEIGA JÓNASA Ármúla 28 — Sim R ií 81315 V® Þakkarávarp Öllum sem sýndu mér hlýhug með heimsóknum, gjöfum og heillaskeitum á 70 ára afmælinu. bið ég Guðs blessunar. Gyðrídur Jónsdóttir, Urðarstíg 6. LADA beztu bflakaupin 1145 þús. m/ryðvörn ^Sl Bifrriðaró Landbúnaðarvélarhf. IÍm’AIu' veémrUaá^raal H - Ht)kjavlk - M MM | & SKIPAUTGCRP RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik föstudaginn 29. þ.m., austur um land í hringferð. Vörumóttaka: þriðjudag, mið- vikudag og til hádegis á fimmtu- dag til Vestmanraeyja, Aust- fjarðahafna, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur og Akureyrar. Útvarp Reykjavík UUG4RD4GUR 23. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50; Séra Tómas Sveinsson flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ásta Valdimarsdóttir les framhald sögunnar „Önnu Illfnar" eftir Ásiaugu Sólbjörtu (2). Tilkynningar kl. 9.00. Létt iög milli atriða Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10 Svipast um meðal Grænlendinga. Sigrún Björnsdóttir sér um tfmann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þættinum 15.00 í tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér 16.00 Fréttir um þáttinn (23). 16.15 Veðurfregnir LAUGARDAGUR 23. apríl 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Litli lávarðurinn (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur í sex þáttum, byggð- ur á sögu eftir Frances Burnett. Sagan kom út f fs- lenskri þýðingu sr. Friðriks Friðrikssonar árið 1928. Leikstjóri Paul Annett. Aðalhiutverk Glenn Ander- son, Paul Rogers og Jennie Linden. Cedric er 11 ára og býr með móður sinni f New York. Faðir hans, sem var yngsti sonur ensks aðalsmanns, lést fyrir mörgum árum. Drengurinn fær Óvænt til- kynningu um, að afi hans hafi arfleitt hann, og hann á nú að fara til Englands að hitta gamla manninn. Þýðandi Jón O. Edwaid. 19.00 Jþróttir. II lé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augíýsingar og dag- skrá. 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Breskur gamanmyndafiokk- ur. Þýðandi Stefán Jökuis- son. 20.55 Siglt niður Zaire-fljót. Slðari hluti myndar um ferðalag eftir Zaire-fljóti á sömu slóðum og landkönn- uðurinn Stanley fór árið 1874. Þýðaiidi og þulur Gylfi Páls- son. 21.25 Ungu Ijónin. (The Young Lions). Bandarfsk bíómynd frá árinu 1958, byggð á sögu eft- ir Irwin Shaw. Aðalhlutverk Marlon Brando, Montgomery Clift og Dean Martin. Christian er skíðakennari f Bæjaralandi. Meðal nem- enda hans er Margaret, ung, bandarfsk stúlka. Sfðari heimsstyrjöldin skellur á, og Christian gerist liðs- foringi f þýska hernum, en unga stúlkan hverfur heim. Þegar bandaríkjamenn dragast inn f strfðið, eru unnusti Margaretar og vinur hans kvaddir í herinn og sendir á vfgstöðvarnar f Evrópu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 00.05 Dagskrárlok. Islenzkt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist 17.30 Útvarpsleikrit fyrir börn og unglinga: „Sumargestur" eftir Ann- Charlotte Alverfors Þýðandi: Þurfður Baxter. Leikstjóri: Þórhailur Sig- urðsson. Persónur og leikendur: Niels / Árni Tryggvasón, Ásta / Jóhanna Norðfjörð, Jenný / Hrafnhiidur Guðmundsdótt- ir, Lotta / Lilja Þórisdóttir, Magga / Auður Guðmunds- dóttir 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 „Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð“ Dagskrá úr verkum Halldórs Laxness f samantekt Dag- nýjar Kristjánsdóttur. 21.10 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt f grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir. Dagskráriok. UNGU LJÓNIN EÐA „The Young Lions“ heit- ir bíómyndin, sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Hún er banda- rískrar gerðar frá árinu 1958 og er byggð á sögu eftir Irwin Shaw. Með aðalhlutverk fara stór- stirni á borð við Marlon Brando, Montgomery Clift og Dean Martin. Mynd þessi segir frá Christian, sem er skíða- kennari í Bæjaralandi. Meðal nemenda hans er Margaret, ung bandarísk stúlka. Síðari heims- styrjöldin skellur á, og Christian gerist liðsfor- ingi í þýzka hernum, en unga stúlkan hverfur heim. Þegar bandaríkja- menn dragast inn I stríð- ið, eru unnustu Marga- retar og vinur hans kvaddir í herinn og send- ir á vígstövarnar í Evrópu. Þýðandi er Dóra Haf- steinsdóttir. Brezki gamanmyndaflokkurinn um lækni á ferð og flugi er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.30. Klukkan 18.35: Nýr framhaldsmyndaflokkur: Litli lavaröurinn AÐ LOKNUM íþrótta- þættinum í sjónvarpinu í dag er á dagskrá fyrsti þáttur brezka framhalds- myndaflokksins, Litli lá- varðurinn, sem byggður er á sögu Frances Burn- ett. Þetta víðkunna ævin- týri mun mörgum að góðu kunnugt, en sagan um litla lávarðinn kom út í íslenzkri þýðingu sr. Friðriks Friðrikssonar árið 1929. Leikstjóri myndaflokks þessa er Paul Annett og með aðalhlutverk fara Glenn Anderson, sem sést hér á meðfylgjandi mynd, Paul Rogers og Jenni Linden. í fyrsta þættinum segir frá hinum 11 ára gamla Cederic, sem býr með móður sinni í New York. Faðir hans, sem var yngsti sonur ensks aðals- manns, lést fyrir mörg- um árum. Drengurinn Cederic fær óvænt til- kynningu um að afi hans hafi arfleitt hann og hann á nú að fara til Eng- lands að hitta gamla manninn. Þýðandi er Jón O. Ed- wald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.