Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 !' ;; : Borussia vann þennan leik 2:0 og samanlagt 2:1 gegn Dynamo Kiev, þannig aó þýzka liðið mætir DANINN Allan Simonsen var drjúgur 1 leik Borussia gegn Dynamo Kiev á miðvikudags- kvöldið. Liverpool í úrslitaleik Evrópu- keppninnar. Lattek sagöi að lið sitt hefði allgóða möguleika gegn Liverpool. — Við getum unnið hvaða lið sem er á hlutlausum velli, í þessu tilviki í Róm 25. mai, sagði Lattek. Oleg Blokhin, mið- herji Dynamo Kiev, sagði hins vegar að hann teldi möguleika Liverpool mun meiri og lið Borussia hefði valdið sér von- brigðum. — Þeir voru mjög heppnir að vinna okkur, sagði Blokhin. Belgíska liðið Anderlecht er annað árið í röð í úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Þeir mæta Hamborg SV í Amsterdam 11. maí. í fyrra vann Anderlecht West Ham 4:2 í úrslitaleik keppn- innar. í UEFA-keppninni mætast Juventus frá ítalíu og Atletico Bilbao frá Spáni. Eru tveir úr- slitaleikir í UEFA-keppninni og verða þeir 4. og 18. maí. HEILDARURSLIT í Víðavangshlaupinu 1. Ágúst Ásgeirsson, ÍR 12:54,8 2. Sigfús Jónsson, ÍR 12:54,8 3. Jón Diðriksson, UMSB 13:15,6 4. Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 13:49,6 5. Ágúst Gunnarsson, IJBK 13:50,0 6. Hafsteinn Óskarsson, íR 13:50,0 7. Ágúst Þorsteinsson, UIVISB 14:03,0 8. Erlingur Þorsteinsson, FII 14:43,0 9. Jónas Calusen, KA 14:44,0 10. Þorgeir Óskarsson, IR 14:45,0 11. Steindór Tryggvason, KÁ 14:45,0 12. óskar Guðmundsson, FII 14:50,0 13. Þórður Gunnarsson, IISK 15:07,0 14. Júlfus Hjörleifsson, ÍR 15:10,0 15. Hartmann Bragason, Á 15:16,0 16. !V1arkús ívarsson, HSK 15:21,0 17. Steindór Helgason, KA 15:24,0 18. Einar Óskarsson, UBK 15:26,0 19. Kristján Tryggvason, KA 15:26,0 20. Árni Kristjánsson, Á 15:29,0 21. Jóhann Garðarsson, Á 15:31,0 22. Albert Imsland, Leiknir 15:50,0 23. Sverrir Sigurjónsson.í R 15:54,0 24. Kári Þorsteinsson, UIVISB 15:57,0 25. Gunnar Krist jánsson, Á 15:58,0 26. Jóhann Sveinsson, UBK 16:00,0 27. Guðni Sigfússon, UBK 16:00,0 28. Guðmundur Ólafsson, ÍR 16:05,0 29. Sigurjón Andrésson, ÍR 16:06,0 30. Kristberg Óskarsson, ÍR 16:06,0 31. Jörundur Jónsson, ÍR 16:09,0 32. Björn Sigurðsson, HSK 16:10,0 33. Ingvar Guðnason, HSK 16:19,0 34. Jens Einarsson, ÍR 16:20,0 35. Ólafur Gunnarsson, UBK 16:21,0 36. Willum Þórisson, UBK 16:24,0 37. Jón Guðlaugsson, HSK 16:25,0 38. Sigurður Einarsson, HSK 16:31,0 39. Kristján Birgisson, KA 16:39,0 40. Sumarliði Óskarsson, ÍR 16:40,0 41. Óskar Pálsson, ÍR 17:02,0 42. Ragnar Sigurjónsson, UBK 17:13,0 43. Karl Blöndal, ÍR 17:14,0 44. Finnbogi Marínósson, Leikni 17:16,0 45. Jón Sverrisson, UBK 17:18,0 46. Óli Daníelsson, UBK 17:20,0 47. Guðmundur Vaidimarsson, ÍR 17:21,0 48. Sigurður Erlingsson, ÍR 17:21,0 49. Hafþór Snæbjörnsson, ÍR 17:22,0 50. Stefán Svavarsson, ÍR 17:27,0 51. Ásbjörn Sigurgeirsson, ÍR 17:39,0 52. Egill Örlygsson, ÍR 17:41,0 53. Stefán Þ. Stefánsson, ÍR 17:52,0 54. Óli G. Krist jánsson, ÍR 17:53,0 55. Helgi Hauksson, UBK 18:09,0 56. Sigurjón Björnsson, ÍR 18:16,0 57. Aðalsteinn Björnsson, ÍR 18:27,0 58. Gunnlaugur IVf. Sfmonarsson, ÍR 19:13,0 59. Björn Blöndal, KR 19:17,0 60. Guðmundur Ásbjörnsson, ÍR 61. Andrés Sigurjónsson, ÍR 62. Jón B. Björnsson, UBK 63. Hafsteinn Jóhannesson, UBK KONUR: 1. Thelma Björnsdóttir, UBK 2. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, HSK 3. Hrafnhildur Vaihjörnsdóttir, Á 4. BirgittaGuðjónsdóttir, HSK 5. Sonja Einarsdóttir, IISK 6. Áslaug Ívarsdóttir, HSK 7. Þuríður Valtýsdóttir, UBK 8. Sigríður Hallbjörnsdóttir, HSK 9. Aldfs Pálsdóttir,HSK 10. Erla Guðjónsdóttir, HSK 11. Kristín Sigurbjörnsdóttir, ÍR 12. Guðrún Ó. Geirsdóttir, USVS 13. Linda Rúnarsdóttir, UBK 14. Guðhjörg Eiríksdóttir, HSK 15. Ingibjörg ívarsdóttir, HSK 16. Hjördfs Magnúsdóttir, UBK 17. Sigurlín Baldursdóttir, UBK 18. Margrét Óskarsdóttir, ÍR 19. Jóndfs Pétursdóttir, UBK 20. Sigrfður Stefánsdóttir, ÍR 21. Helga Aspelund, UBK 22. Linda Jónsdóttir, UBK 23. Björg Eysteinsdóttir, UBK 24. Margrét Reynisdóttir, ÍR 25. Margrét Kristinsdóttir, ÍR 26. Kristfn Davíðsdóttir, ÍR 27. Hanna Lára Hauksdóttir, ÍR 28. Stefanfa Stefánsdóttir ÍR 29. Anna Sigurjónsdóttir, UBK 30. Árney Steingrfmsdóttir, HSK SVEITAKEPPNI: 3-MANNA SVEIT KARLA CANDY-bikarinn ÍR-a ÍR-b UMSB 5 M SVEIT KARLA: ÍR-a KA UBK ÍR-b 10 M SVEIT KARLA: Morgunblaðsbikarinn ÍR-a UBK ÍR-b ELSTI ÞÁTTTAKANDI: Jón Guðlaugsson, IISK yngsti þátttakandi: Jón B. Björnsson, UBK 3 M SVEIT KVENNA: Morgunblaðsbikarinn HSK UBK 19:29,0 19:36,0 19:37,0 23:38,0 17:00,2 17:18,8 18:20,0 18:27,0 19:03,0 19:27,0 19:30,0 19:53,0 19:57,0 20:16,0 20:46,0 21:16,0 21:20,0 21:20,0 21:22,0 21:25,0 21:35,0 22:07,0 22:07,0 22:11,0 22:21,0 22:22,0 22:32,0 22:37,0 22:40,0 >22:59,0 24:07,0 24:37,0 25:39,0 26:03,0 STIG 7 27 31 18 69 75 82 72 169 227 51 árs 8 ára 9 18 Hér eru ekki nema 3 — 4 metrar eftir f markið í Vfðavangshlaupi ÍR, en hlaupinu lauk í Austurstræti. Svo sem sjá má eru þeir félagarnir úr ÍR, Ágúst Ásgeirsson og Sigfús Jónsson, hnffjafnir. (Ljósm. F.Þ.Ó.). Gífurleg barátta og öll fyrr met slegin Rétt eins og Morgunblaðið hafði spáð fyrir um var gffurlega hörð keppni í Víðavangshlaupi ÍR, sem fram fór að venju á sumardaginn fyrsta. Þegar komið var inn f Austurstrætið voru þeir félagarnir Sigfús Jónsson ÍR og Ágúst Ásgeirsson ÍR hnífjafnir. Þá reyndi Sigfús að hrista Ágúst af sér, en er um 20 metrar voru í mark voru þeir aftur hníf jafnir, og tókst Ágústi að teygja sig fram úr Sigfúsi rétt er þeir fóru yfir marklínuna. Var þetta f fimmta sinn sem Ágúst sigrar í hiaupinu, og jafnaði hann þar með met Kristleifs Guðbjörnssonar sem sigraði í hlaupinu á fyrstu árum sjöunda áratugarins. Öll fyrri þátttökumet i Víða- vangshlaupi ÍR, sem nú var háð í 62. sinn í röð, voru heldur betur slegin. Hvorki fleiri né færri en 93 keppendur luku hlaupinu, en flestir höfðu þeir orðið 63 áður. Aldrei hafa fleiri konur lokið hlaupinu, en þær urðu 30 að þessu sinni. Sem undanfarin ár hófst hlaupið í Hljómskálagarðin- um. Strax skáru' þeir Sigfús, Ágúst, Jón Diðriksson, UMSB og Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR, sig úr megin hópnum. Hlupu þeir i hnapp, en Sigfús var þó yfirleitt fremstur. Er komið var út undir prófess- orabústaðina sleppti Gunnar Páll. Hljóp hann síðan einangrað þar til að Ágúst Gunnarsson UBK og Okkar fremstu langhlauparar, Ágúst Ásgeirsson, Jón Diðriksson og Sigfús Jónsson ræðast við að Vfðavangshiaupinu loknu. Stúlkur úr HSK RAX). bera saman bækur sfnar. (Ljósm. Hafsteinn Óskarsson ÍR nálguð- ust hann á síðustu metrunum. Á sama stað seig Ágúst aftur úr þeim Sigfúsi og Jóni, og virtist um tíma vera að missa af lestinni. En hann náði þeim aftur 200 metrum síðar, og voru þremenn- ingarnir síðan sem negldir saman þar til að komið var í námunda við Ráðherrabústaðinn. Þá var hraðinn orðinn mjög mikill og sleppti Jón er komið var út á Tjarnargötuna. Á Tjarnargötunni var endaspretturinn kominn í al- gleyming og allt á útopnuðu, enda aðeins um Vi kilómetri í mark. Reyndi Sigfús allt hvað af tók að skapa sér forskot, og jók hraðann enn meira. En Ágúst fylgdi hon- um fast eftir, og barattunni i Austurstræti hefur verið lýst að ofan. Jón Diðriksson varð örugg- lega þriðji. Af öðrum tímum má sjá að keppnin hefur verið mjög jöfn og spennandi, eins og Morgunblaðið hafði spáð fyrir. Þannig var hart barist um 8. — 12. sætið, og síðan komu hlaupar- arnir hver af öðrum í halarófu. Fjölmargir áhorfendur fögnuðu þátttakendunum 93 þegar þeir tóku sprettinn, flestir sporléttir, inn Austurstrætið. í kvennakeppninni fylgdust þær Aðalbjörg Hafsteinsdóttir og Thelma Björnsdóttir lengi að, en undir lokið tryggði hin unga og mjög svo efnilega Breiðabliks- stúlka sér sigurinn. Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Ármanni, varð síðan þriðja, en allar eru þessar stúlkur mjög efnilegar hlaupa- konur. Hið sama má einnig segja um flestar hinar stúlkurnar. Kvenfólkinu var startað nokkrum mínútum á undan karlmönnun- um, og komu þær því í markið meðal karlmannanna. ÍR-ingar endurtóku afrek sitt frá fyrra ári að sigra í öllum sveitakeppnum karla. Hlaupa- veldi þeirra er mjög mikið því þeir sigruðu ætíð með yfirburð- um, og b-sveitir þeirra urðu yfir- leitt framarlega, t.d. varð 3 manna b-sveit félagsins í öðru sæti, nokkrum stigum á undan UMSB. Átti félagið hvorki fleiri né færri en 28 karlmenn og 8 kvenmenn meðal þeirra sem luku hlaupinu, en samt voru tveir beztu kvenmenn félagsins fjar- verandi. Karlahlaupið er góður mælikvarði á stöðu félaganna, því meðal þátttakenda voru allir beztu hlauparar landsins, að undanskildum 3 FH-ingum. Elzti þátttakandinn var auðvitað Jón Guðlaugsson, HSK, sem nú er 51 árs að aldri. Að vanda kom Jón sporléttur í mark, en hann varð í 37. sæti. Yngsti keppandinn var Jón B. Björnsson, UBK, en Jón verður 8 ára á árinu. Er Jón bróð- ir Thelmu Björnsdóttur, sigurveg- ara í kvennaflokknum. „LENGSTU MÍNÚT- URNAR í LÍFIMÍNU" —SÍÐUSTU mfnútur leiks okkar gegn Dynamo Kiev eru lengstu mínútur, sem ég hef á ævi minni lifað, voru orð Udo Latteks, hins snjalla þajlfara þýzka liðsins Borussia Mönchengladbach að loknum leiknum í undanúrslitum Evrópukeppninnar á miðvikudagskvöldið. — Ég leit á klukkuna að minnsta kosti 20 sinnum á aðeins einni mínútu, en það var engu líkara en vfsarnir hefðu stöðvast, sagði Lattek.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.