Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRIL 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Til sölu oliukynditæki frá Tækni 3'/j fm. með tvö- földum spiral og öllu tilheyr- andi. Verð 20 þús. Simi 50031 og 50779. Vörubill til sölu Man 9186, árg. '71, ekinn 147 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 96-23793 eftir kl. 7. Aukið velliðan á heimilinu með nýklæddum húsgögnum, úr fallegum áklæðum frá Áshúsgögnum, Helluhrauni 10, Hafnarfirði, simi 50564. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Til sölu 104 fm ibúð i Ólafsvik, ásamt bilskúr. Uppl. gefur Rúnar Benja- mínsson, Lindarholti 6, Tilboð skilist fyrir 30. þ.m. simi 93-6136 eftir kl. 8 á kvöldin. Tek að mér að skrifa ensk verzlunarbréf. Upplýsingar i sima 76686. Hraunahleðslur — Lóðastandsetning Tek að mér að skipuleggja lóðir. Hleð hraunhleðslur, brotsteinsveggi, legg stéttir, snyrti garða. klippi runna og annast alla almenna garð- vinnu. Föst tilboð eða tima- vinna. Uppl. i sima 83708. Hjörtur Hauksson garð- yrkjum. Veggfóðrun, kork- gúmmí- og gólfdúka- lagnir. S. 81905. Þakrennuviðgerðir Sprunguviðgerðir sími 51715 Gerum við steyptar þak- rennur og annan múr sem er laus, með nýju og betra steypuefni, sem harðnar á 30 min. Pantið timanlega. Uppl. í sima 51715. Pípulagnir Simi 15929. Sveit 15 ára drengur óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Uppl i sima 51266. □ Helgafell 59774232 IV/V—5 Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudag kl. 4. Omri Jenkins frá Englandi talar. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykja- vík heldur sumarfagnað í Domus Medica í kvöld kl. 21. (laug- ard.) Mætið vel og stundvíslega. Skemmtinefndin. íERBAFÍlAG ÍSLANDS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 23. april, kl. 13.30. Sögustaðaferð. M.a. verður komið við i Laugar- nesi, Varmá i Mosfellssveit og Þerneyjarsundi. Leiðsögu- maður: Björn Þorsteinsson, sagnfræðingur. Verð kr. 1000 - gr. v/bílinn. Sunnudagur 24. april. 1. kl. 10.30. Keilir — Sog — Krisuvik. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson, verð kr. 1000.-gr. v/bilinn. 2. kl. 13.00. Kaldársel — Kleifarvatn. Létt ganga. Far- arstjóri: Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 800.- gr. v/bilinn. Allar ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. Félag kaþólskra leikmanna Fundur verður haldinn i Stigahlið 63. mánudaginn 25. april, kl. 8.30 siðdegis. Sagt verður frá Matt Talbot, irska drykkjumanninum sem tók sinnaskiptum og lagði inn á braut heilagleikans. Allir velkomnir. Stjórnin K.F.U.K. Afmælisfundur aðaldeildar- innar verður þriðjudaginn 26. april kl. 20.30 i húsi félagsins við Amtmannstig. Inntaka nýrra félagssystra. Fjölbreytt dagskrá og veiting- ar. Miðar vegna veitinga. fást hjá húsverði til sunnudags- kvölds. Elím, Grettisgata 62 Sunnudaginn 24.4. Sunnudagaskóli kl. 1 1.00 fh. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður: T. Omri Jenkins framkvæmdastjóri Evrópska trúboðafélagsins, Bretlandi. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma i húsi fél- aganna við Amtmannsstíg 2 B sunnudagskvöld kl. 20.30. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri taiar. Allir velkomnir. Aðalfundur — Dýra- verndunarfélags Reykjavíkur verður haldinn sunnudaginn 24. april 1977 að Hallveigar stöðum kl. 2 e.h. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnm. og Félag enskukenn- ara á fslandi í dag laugardaginn 23. apríl (St. George s Day) Þjóðhátið- ardagur englendinga og fæð- ingar- og dánardægur Willíams Shakespeares kl. 1 5 i Aragötu 14 verður sýnd kvikmyndin RICHARD III (í litum. Aðalhlutverkið Sir Laurence Olivier). Kaffiveit- ingar á staðnum. m Laugd. 23/4. kl. 13 Álftanesfjörur með Jóni I. Bjarnasyni. Verð 700 kr. Sunnud. 24/4. 1. kl. 10: Heiðin há. Bláfjöll (einnig f. gönguskíði). Farastj. Þorleifur Guðmunds- son. Verð 1000 kr. 2. kl. 13: VFfilsfell, Jósepsdaiur með Sólveigu Kristjánsdóttur. Verð kr. 800 3. kl. 13: Strönd Flóans, Eyrarbakki, Stokkseyri og viðar Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen og Hall- grimur Jónasson. Verð 1 500 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.Í. vestan- verðu. Útivist. i KFUM - KFUK ÚTIVISTARFERÐIR | raöauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar Verkakvennafélagið Framsókn Verkakvennafélagið Framsókn heldur félagsfund, mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í Iðnó. Fundarefni: 1. félagmál 2. heimild til vinnustöðvunar 3. önnur mál. Félagskonur fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Fundur verður haldinn á vegum Reykjavíkurdeild- ar Hjúkrunarfélags íslands, mánudaginn 25. apríl kl. 20.30 í kaffiteríunni í Glæsi- bæ. Fundarefni: Kynnt framhaldsnám hjúkrunarfræðinga og nemendur úr námsbraut H.í. kynna húkrunarnám á Háskólastigi. Veiðiár Laxaveiðiárnar við Gríshólsá og Bakká í Helgafellssveit eru hér með auglýstar til leigu. Tilboðum sé skilað til Hauks Sig- urðssonar, Arnarstöðum fyrir 1. maí n.k. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboðum sem er eða hafna öllum. Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur Fundur verður haldinn fimmtudaginn 28. apríl kl. 8 e.h. í fundarsal Steypustöðvarinnar Fitjum. Dagskrá. Kosning fulltrúa á landsfund. Bæjarmál. Stjórnin. Hafnarfjörður Landsmálafélagið Fram, heldur almennan fund, mánudaginn 25. apríl kl. 9 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. 7 — 10 maí Önnur mál. Stjórnin. Fulltrúaráðsfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik efnir til fundar. þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30 i Hótel Sögu, Súlnasal Dagskrá 1. val landsfundarfulltrúa. 2. Geir Hallgrimsson, forsætisráð- herra flytur ræðu um stjórnmálavið- horfið. Fulltrúar eru beðnir um að mæta stundvíslega og sýná fulltrúa- skírteint 1977 við innganginn. Stjórn Fulltrúaráðsins. Þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30 Súlnasal. FÉLAG SJÁLFSTÆÐISMANNA í SKÓGA- OG SELJAHVERFI Almennur félagsfundur Haldinn verður almennur félagsfundur mánudaginn 25. apríl kl. 18.00 að Seljabraut 54. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins 7.— 10. mai n.k. Stjórnin. FUS í Mýrarsýslu Félag ungra sjálfstæðismanna í Mýrarsýslu heldur aðalfund í Hótel Borgarnesi mánudaginn 25. apríl n.k. kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Landsmálafélagið Vörður: Skólakostnaður Landsmálafélagið Vörður, samband félaga sjálfstæðismanna i hverfum Reykjavikur, hefur að undanförnu efnt til funda um hina ýmsu þætti menntamálanna, þegar hafa verið haldnir fundir um grunnskólann, framhaldsskóla og fjölbrautarskól- ann Háskóla og æðri menntun. I byrjun mai verður efnt til pallborðsráðstefnu þar sem fjallað verður um efnið: sjálf- stæðisflokkurinn og menntamálin mánudaginn 25. april verð- ur efnt til 4 og síðasta raðfundarins um menntamálin og verður rætt um Skólakostnað verður fundurinn haldinn i Valhöll, Bolholti 7 og hefst kl. 20.30. Frummælandi Ellert B. Schram, alþingismaður. Á fundinum fer einnig fram kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. Stjórn Varðar. Sjálfstæðisfélag Grinda- víkur Almennur fundur verður haldinn sunnudaginn 24. april kl. 9 i Festi. Fundarefni: Kjör fulltrúa á landsfund sjálfstæðisflokksins. Önnur mál. Fulltrúar sjálfstæðismanna i bæjarstjórn Grindavikur mæta á fundinn. Stjórnin. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur hádegisverðarfund að Hótel Loftleiðum laugardagmn 23. april kl. 12.30. Fundarefni: Matthías Bjarnason, ráðherra ræðir um stöðuna í þjóðmálum. Kosning fulltrúa á landsfund Fundarstjóri: Margrét Einarsdóttir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.