Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 19
Simrad EL. Viögerðar- og varahlutaþjónusta. Friðrik A. Jónsson h.f. Bræðraborgarstíg 1, símar 14135 — 14340. MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 ÓEIRÐIR I RÓM — Lögreglumenn koma félaga sínum til hjálpar en þrír aðrir falla í götuna í átökum við stúdenta við háskólann í Róm. símamynd ap Spánn: Hermönnum bönnuð þátttaka í stjórnmálum Madrid 22. aprll Reuter. RÍKISSTJÓRN Spánar gaf I dag út tilskipum, þar sem kvaðiS er á um a8 hermann megi ekki taka þátt I stjómmálum I landinu. Tilskipunin er birt viku eftir a8 æðsta herráS landsins lýsti Sig andvlgt ákvörSun stjórnvalda um aS leyfa starfsemi kommúnistaflokksins á Spáni. Carlos Arias Navarro, fyrrum forsætisráSherra Spánar, tilkynnti I dag framboS sitt til þings F kosningunum. sem fram eiga a8 fara 15. júní nk. Navarro, sem er 68 ára a8 aldri, lét af embætti I júlF sl. og tók þá Suares vi8. Navarro sagSi a8 ákvörBun stjómvalda um a8 leyfa kommúnistaflokkinn F landinu hefSi or8i8 til þess a8 hann ákvaS a8 hafa aftur virk afskipti af stjórnmálum. en hann hafBi dregiS sig F hlé seint á sl. ári. VerSur hann frambjóSandi hinna hægrisinnuSu alþýBusamtaka. Skrifið, hringið eða komið, sendum allar upplýsingar um hæl. Áframhaldandi óeirðir í Róm Róm 22. aprfl Reuter. Ný átök brutust út í kvöld milli lögreglu og stúdenta í Róm, þrátt fyrir bann ítölsku stjórnarinnar við mótmælaaðgeröum þar til 31. mai nk. Einnig var tilkynnt, að lögreglan skyti á hvern þann stúdent, sem hleypti af byssu og færi með hann sem óvin rikisins. Einn lögreglumaður var skotinn til bana i átökum í gær, skammt frá Rómarháskóla, og annar lög- reglumaður særðist, svo og banda- rískur blaðamaður. Stúdentarnir eru að mótmæla framkomnum til- lögum um endurskoðun og um- bætur á háskólakerfinu, sem samdar voru án samráðs við stúdenta. Átökin í kvöld hófust eftir að nokkrir hægrisinnaðir stúdentar höfðu gert aðsúg að kommúnist- um og sósialistum úr hópi stúdenta, sem voru á fundi fyrir framan aðalstöðvar kommúnista- flokksins í Róm. Mikill fjöldi sér- þjálfaðra lögreglumanna var sendur á staðinn. Perez tekinn við Tel-Aviv22. aprfl Reuter. Simon Perez, varnarmálaráð- herra Israels, tók f dag við for- sætisráðherraembættinu af Yitzak Rabin, sem lætur af em- bætti f kjölfar fjármálahneykslis- ins, sem hann og kona hans urðu uppvfs að f sambandi við ólögleg- an bankareikning f Bandarfkj- unum. Rabin, sem er raunveru- legur forsætisráðherra fram að kosninguuum f næsta mánuði, tók sér leyfi frá störfum, þar sem hann getur ekki sagt af sér skv. st jórnarskránni. Þrátt fyrir þetta hneyksli er staða Verkamannaflokksins nokk- uð styrk skv. skoðanakönnun, sem kunngerð var í Tel-Aviv i dag, en þar segir að flokkurinn muni fá 40% atkvæða í kosningunum og 48 sæti á þingi af 120 og verða áfram stærsti flokkurinn í land- inu. Skv. hefð er formanni stærsta flokksins falin stjórnar- myndun að kosningum loknum. Tindemans falin stjórnarmyndun Brússel 22. apríl Reuter. Baldvin Belgfukonungur út- nefndi f dag Leo Tindemans sem forsætisráðherraefni og fól hon- um að mynda nýja samsteypu- stjórn f landinu. Flokkur Tinde- mans, Kristilegi flokkurinn, styrkti verulega stöðu sfna f þing- kosningunum, sem fram fóru sl. sunnudag, bætti við sig 8 þingsæt- um, en skortir þó talsvert á að hafa meirihluta af þeim 212 sæt- um, sem eru f neðri deild belgfska þingsins. Meðan á kosningabaráttunni stóð lýst Tindemans því yfir, að hann væri fylgjandi þriggja flokka samsteypustjórn kristi- legra, frjálslyndra og sósialista, sem voru helzti stjóarnarandstæð- ingarnir á siðasta þingi. Slik sam- steypa myndir ráða yfir 175 þing- sætum. Tindemans sagði á blaðamannafundi i dag, að í næstu viku gengi hann frá drög- um að stjórnarsamstarfi og legði fyrir leiðtoga hinna flokkanna tveggja. Hann átti einnig i dag könnunarviðræður við leiðtoga frjálslyndra. Simrad EL dýptarmælir er mjög hagkvæmur fyrir báta 10—20 tonn, 8 dýpissvið niður á 720 metra, 6" þurr- pappír sem má tvínota, botn- lína, kontourlína, og venjuleg aflestning, skalar fyrir fet, metra og faðma, 12,24 eða 32 volta spenna. Laugavegi 29, sími 24320 og 24321. Lyklakippur Verzlunin Verka- mönnum sleppt í Póllandi Varsjá 22. apríl NTB. 10 pólskir verkamenn, sem set- ið hafa í fangelsi fyrir þátttöku i mótmælaaðgerðunum gegn verðhækkunum á matvælum á s.l. sumri I Póllandi, voru í dag látnir lausir úr haldi áður en þeir höfðu afplanað dóm sinn, að sögn talsmanns Varnar- nefndar verkafólks í landinu. Eru nú aðeins 7 verkamenn enn í haldi, en ekki er vitað með vissu hve margir voru fangelsaðir í kjörlfar mót- mælaaðgerðanna. Talsmaður pólsku stjórnarinnar sagði sl. haust, að þeir hefðu verið 80, en talið er að þeir hafi verið fleiri. Mennirnir, sam látnir voru lausir f dag, höfðu hlotið allt að 8 ára fangelsisdóm. Stokk- hólms- lögreglan finnur meiri vopn Stokkhólmi 22. april NTB. LÖGREGLAN f Stokkhólmi fann f dag verulegt magn af sprengjuefni og gasgrfmum f íbúð skammt fyrir sunnan Stokkhólm og er fbúðin f eigu eins mannanna, sem hand- teknir voru f sambandi vð fyrirhuguð hryðjuverk nokkru fyrir páska. Ung kona, sem þá var hand- tekin, var f dag látin laus úr haldi og önnur kona verður látin laus eftir helgi, að því að rikissaksóknarinn i Sviþjóð, Per Göran Næss, skýrði frá í dag. Konurnar eru látnar lausar skv. úrskurði borgardómsins í Stokkhólmi, sem staðfesti ekki fangelisúrskurð ákæruvalds- ins. Hins vegar hafa þær fyrir- mæli um að láta ekkert uppi um málsrannsókn en ekki hef- ur verið sagt hvort þær liggja enn undir grun um að hafa átt aðild að skipulagningu hryðju- verkanna fyrirhuguðu. Milljarðatjón í bruna í Osló Ósló 22. april. Reuter GÍFURLEGUR elsvoði ger- eyðilagði i dag spunaverk- smiðju og trjákvoðuskemmu Borregaardsfyrirtækisins í Sarpsborg, skammt fyrir sunn- an Ösló og er tjónið metið á um 3.7 milljarða 41. kr., að því er slökkviliðsstjórinn í Ósló skýrði frá í kvöld. ALLT MEÐ Á NÆSTUNNI FERMA SKIP V0R TIL ÍSLANDS m SEM HÉR SEGIR: EIMSKIP ANTWERPEN: Grundarfoss 25. april Úðafoss 2. mai Grundarfoss 9. mai. ROTTERDAM: Grundarfoss 26. april Úðafoss 3. maí Grundarfoss 10. mai FELIXSTOWE: Dettifoss 26. april Mánafoss 3. mai. Dettifoss 10. mai Mánafoss 1 7. mai Dettifoss 24. mai HAMBORG: Dettifoss 28. apríl Mánafoss 5. mai Dettifoss 12. mai Mánafoss 1 9. mai Dettifoss 26. mai PORTSMOUTH: Bakkafoss 25. april Goðafoss 28. april Bakkafoss 1 6. mai Selfoss 1 8. mai Brúarfoss 25. mai KAUPM ANNAHÖFN: írafoss 26. april Múlafoss 3. mai Irafoss 10. mai Múlafoss 1 7. mai írafoss 24. mai. GAUTABORG: (rafoss 27. april Múlafoss 4. maí frafoss 1 1. mai Múlafoss 1 8. mai írafoss 25. mai HELSINGBORG: Skip 2. mai KRISTIANSAND: pep Sky 23. april Skip 3. mai STAVANGER: Skip 4. mai GDYNIA/GDANSK: Berit 22. apríl Urriðafoss 2. maí VALKOM: Urriðafoss 29. april VENTSPILS: Berit 23. apríl WESTON POINT: Kljáfoss 3. maí Kljáfoss 1 7. maí. Reglubundnar ferðir hálfsmánaðarlega frá STAVANGER, KRISTIANSAND OG HELSINGBORG ALLT MEÐ EIMSKIF EftSlSiÚ Lb lii LblbLS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.