Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 37 fclk í fréttum sem hann fer. Tom Jones hefur nýlega keypt hús f Beverly Hills f Hollywood af Dean Mar- tin fyrir svimandi upphæð. Þar býr hann með konu sinni og syni. Kona hans er sögð mjög heimakær og tekur Iftinn þátt f næturlffinu. Eitt vinsælasta lag Tom Jones í dag er titillagið f kvikmyndinni „Bleiki pardus- inn snýr aftur" með Peter Sell- ers faðalhlutverkinu. Á þessu ári hefur Tom Jones farið vfða um heim til að kynna persóhu- lega plötur sfnar. Árangurinn lætur ekki á sér standa. Plöt- urnar seljast eins og heitar lummur og bankainnstæðan ■ I •f Það er stórt stökk frá kola- námunum f Wales til lúxuslffs f Hollywood. Söngvarinn Tom Jones hefur kunnað að notfæra sér bæði metnað sinn og hæfi- leika. Hann var áður fátækur kolanámumaður f Wales en lif- ir nú sannkölluðu lúxuslffi. Hann getur ferðast umhverfis jörðina ef honum dettur það f hug, keypt alla þá bfla sem hann langar til að eiga, hann getur eignast allt sem hægt er að kaupa fyrir peninga. Tvennu getur Tom Jones þakkað þessa velgengni sfna. Röddinni, sem hefur sungið sig inn í hjörtu milljóna um allan heim, og svo útlitinu. Kveffólkið fellur bók- staflega að fótum hans hvar . . \; + Sá, gamli góði og frægi Laurence Olivier er um þessar mundir að vinna að gerð nýs sjón- varpsþáttar er nefnist „Come Back Little Sheba“. Það er eigin- kona Paul Newmans, Joanne Woodward, sem leikur aðalkvenhlut- verkið. Hér er Charles Bretaprins á tali við Kenyatta forseta Kenyar er sá fyrrnefndi var þar á ferð f opinberri heimsókn. Tilkynning til viðskiftavina BP umboðsins Lækjargötu 32, Hafnarfirði. Um leið og ég tilkynni að ég er hættur sem starfsmaður Olíuverzlunar íslands h.f. (Olís) í Hafnarfirði, vil ég nota tækifærið og þakka öllum viðskiftavinum BP umboðsins fyrir ánægjuleg viðskifti sl. 1 7 ár. Hafnarfirði íaprít 1977 Sveinn Kr. Magnússon DPINN flfl-FUNDUR í^Laugarasbíó laugarðaginn 23. apríl kLl eh. AA-félagar segja frá reynslu sinni og Al-anon og Alateen samtökin kynna starfsemi sína GESTUR FUNDARINS Dr. LeClair Bissell M.D. FLYTUR ERINDI OG SVARAR FYRIRSPURNUM ^Fundurínti er öllum opöui Samstarfsnefnd AA-samtakanna á íslandi ATLAS sumardekk Gæðavara á hagstæðu verði A 78— 13 Kr. 10.066 - B 78— 13 Kr. 10.450 - 78— 13 Kr. 10.603 - 78— 14 Kr. 11.316- D 78— 14 Kr. 12.575 - E 78— 14 Kr. 11.806 - F 78 — 14 Kr. 12.428 - G 78— 14 Kr. 13.032 - H 78— 13 Kr. 1 1.780,- H 78— 14 Kr. 14.870 - C 78 — 15 Kr. 1 1 .592 - E 78— 15 Kr. 8.779 - F 78— -15 Kr. 9.426 - G 78— 15 Kr. 13.442 - H 78— 15 Kr. 14.948,- J 78— 15 Kr. 16.378 - L 78 — 15 Kr. 16 760 - XVTL/VS jeppadekk: H 78 — 15 Kr. 16.708 - L 78— 15 Kr. 17.740 - 750— 16 — 6 Kr. 21 .773 - 750— 16— 8 Kr. 23.835 - Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.