Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.04.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23 APRlL 1977 ^uOWlDPA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Komdu lagi á persómileg mil f dag, þvf fyrr þvf betra. M ferð tckiferi til aö koma hugmyndum þfnum f framkv*md, svo dagurinn verður nokkuð árangurs- rfkur Nautið 20. aprfl — 20. maí Ferðlag, srm þfi ferð f mun ve^-ða .<far árangursrfkt, en keyrðu variega. I»0 kemur miklu I verk og verður því sem- lega nohkuð þreyttur f kvöld. 'w h Tvíburarnir 21. maí —20. júnf Dagurinn verður fremur rólegur, farðu I ökutúr eða eitthvað álfira með fjöl- skylduna. Kvöldið verður • kemmtilegt. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Þú færð notið þfn vel á félagsmála- svioinu og tækifæri til að láta ljðs þitt skfna. Treysiu 6 sjállan aðstoð sem þú áttir von á kann að bregðast. r«, Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Vinna f einrúmi mun bera meiri árangur en vinna f fjölmenni. Láttu ekki hafa áhrif á skoðanir þfnar og framkvæmdu hlutina eftir eigin höfði. Mærin 23. ágúst —22. spet. Þetta á að öllum Ifkindum eftir að verða nokkuð afdrifarfkur dagur. Þú þarft sennilega að gera smávægtlegar breyt- ingar á áætlunum þfnum. m\ Vogin 23. sept. — 22. okt. Þér mun ganga allt f haginn f dag. Þú færð gott tóm til að gera það sem þig langar til án nokkurra truflana. Kvöldið verður sérlega skemmtilegt Drekinn 23. okt —21. nóv. Vanræktu ekki skyldur þfnar við ættingj- ana. F:rðu f heimsóknir og eyddu deginum með vinum og vandamönnum. Vertu heima f kvöld. Kjfl Bogmaðurinn ívll 22. nóv. — 21. des. Þeir sem þurfa að vinna í dag fá gott tækifæri til þess. Ræddu fjármálin við fjölskylduna og gerðu grein fyrir nauð- syn sparnaðar. kk<4 Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hópvinna og hvers konar samvinna mun koma þér mjög vel í dag. Þú færð óvæntan stuðning frá háttsettri persónu. Farðu varlega f umferðínni. — fíðll Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér er 6hætt a« haga málum eins og þú hafðir ákveðlð. Aðstoð sem þú áttir von á mun berast á tilsettum tlmaog dagurinn verður hinn ántegjulegasti. 3 Fiskarnir 19. feb. —20. marz Stattu við gefin loforð, hvort sem vinir eða vandalausir eiga f hlut. Stutt ferða- lag getur orðið afar ánægjulegt. TINNI Hvahvarí af Máranum?Hann hyarf ejns oq harrn hefh upp; Útitokai, her eru enqar teynidyr ada hferar. /\Hir ve<j}tr op qó/f úr steini/ TobóifPú perhr mer heh/ur erj ekki t>y/t iðf 'Tátaa X-9 tsekifjeri til að lendas/ ~) É6 HÉLT EG HEFÐI E6Nr KRASSI.V ER 5VO 'A MÖTt péfí, AÐ HAAtAf, DRÆPI þlG.,.EN NÓ VERD ÉG VISI AÐ GERA t?ADS7Alf UR HUGSKOTI WOODY ALLEN 0PP ERU j / þAu kfOMPST UPFA MILLlV þAU RANóFÆM BARA T/L J V OKKAR OG H/a/NAR- A 06 t-HÚGA 06 , A£> \ I PASA/AIBGU UERJU-DARS ? HalPA OKKUR FPA SKR/FA ÖANNLEIKANUMP JÁ, EN þAU GERA OKKL/R AUÐl/EUDARA A& i-ESA orda&ækur. 13 Z ’/z-ijT FERDINAND SMÁFÓLK *fDU'RE THE C0ACH OF THIð 5TUPIP, TEAM?! U)E CAN'T plav THEM / ' THEÚ'RE T00 LITTLE' íOE'P STEP ON THEM!! A(?E THE5e\^ I PEOPLE m fi?ienp5, CHAí?LE5 ? Ert þú þjðlfari þessa heimsku- lega liðs? Við getum ekki spilað við ÞAU! Þau eru of lftil.I Við myndum STtGA ofan á þau!! Er þetta fólk vinir þfnir, Karl? — Ég býst við þvf... Dðnaskapur þeirra er f sam- ræmi við stærð þeirra ! — Hvað sagði hann?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.