Morgunblaðið - 06.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1980 í DAG er laugardagur 6. september, sem er 250. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 04.35 og síödeg- isflóö kl. 16.52. Sólarupprás í Reykjavík kl. 06.25 og sólar- lag kl. 20.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö í suðri kl. 11.17. (Almanak Háskólans.) Þetta hefi ég talað til yðar, til þess að þér hafiö frið í mér. í heiminum hafiö þér þrengingar, en verið hughraustir, ég hefi sigrað heiminn. (Jóh. 16, 33.) KROSSQÁTA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 , 8 9 ■ , 11 ■ 13 ■ ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 jarAvöAullinn. 5 dvelur, 6 styrkjast. 9 IrKstaAur, 10 fæAi, 11 samhijóAar, 12 gela aA borAa, 13 vunt, 15 tryllt, 17 námsmaAurinn. LÓÐRÉTT: — 1 iAuna, 2 skinn- poka. 3 (uKlahljAA. 4 jurtin. 7 hseA. 8 sjávardýr, 12 mannsnafn. 14 fugi. 16 samlÍKKjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 þjðl, 5 fýsn, 6 unuK. 7 ha. 8 netta, 11 af. 12 ála, 14 nafn, 16 arfann. LÓÐRÉTT: — 1 þjösnana, 2 öfuKt. 3 lýK. 4 enda. 7 hal. 9 efar. 10 tána. 13 axn. 15 ff. | FRÉTTIR | ÁFRAM verður íremur hlýtt í veðri, var dagskip- an Veðurstofunnar í gær- morgun. Um nóttina hafði hitastigiö farið niður í niu stig hér í Reykjavík, en minnstur var hitinn uppi á Hveravöllum og fór þar niður í þrjú stig. Hvergi var umtalsverð rigning um nóttina, mest 4 millim. á Kirkjubæjarklaustri, ÞENNAN dag, 6. september árið 1944, gerðust þau tíðindi austur á Selfossi að sjálf ölfusárbrú brast. AKRABORG fer nú fimm ferðir á dag, nema laugar- daga, á milli Akraness og Reykjavíkur. Frá Ákran. frá Rvík. kl. 8.30 11.30 kl. 10 13 kl. 14.30 17.30 kl. 16 19 kl. 20.30 22 Á laugardögum fer skipið fjórar ferðir og fellur þá kvöidferðin niður. FÆR lausn. í nýlegu Lögbirt- ingablaði er tilk. frá mennta- málaráðuneytinu um að Guð- laugi Þorvaldssyni sátta- semjara hafi verið veitt lausn frá prófessorsembætti í viðskiptadeild Háskóla Is- lands frá 15. þessa mánaðar að telja. RÆÐISMAÐUR íslands í Köln, dr. Otto Löffer, hefur verið veitt lausn frá störfum sem ræðismaður fyrir aldurs sakir.________________ [ frá höfniwwi | í FYRRADAG fór Hekla úr Reykjavíkurhöfn í strandferð HMM:161 TNR:1 JU:0,0 og Stapafell kom úr ferð. Þá fór togarinn Jón Baldvinsson af- tur til veiða. í gærmorgun kom togarinn Ásbjörn af veiðum og landaði aflanum. Þá kom Esja úr strandferð i gær. Mánafoss fór af stað áleiðis til útlanda. Pólski verksmiðjutogarinn átti að fara út aftur í gær, að viðgerð lokinni. Kyndill kom úr ferð. í dag, laugardag, er togarinn Ingóífur Arnarson væntan- legur úr söluferð til útlanda. Um helgina er von á tveimur rússneskum olíuskipum með farm til olíufélaganna. Annað skipanna heitir nú hvorki meira né minna en Karl Mars! 1 ÁHWAÐ HEILLA | 1 BESSASTAÐAKIRKJU verða gefin saman í hjóna- band í dag, laugardag, ungfrú Valgerður Júlíusdóttir og Jens Guðbjörnsson skip- stjóri. — Heimili þeirra er að Lambhaga 14 á Álftanesi. — Sóknarpresturinn sr. Bragi Friðriksson gefur brúðhjónin saman. PÉIUR ÞUUJR VHIFARA MED 0G KYNNA BSRB-SAMMNONN — sem er begrí en sáttatillagan sem felld var 1977 O) <~> O NÍRÆÐ er i dag, 6. septem- ber, Frú Sigurlaug Katrín Pálsdóttir frá Orustustöðum Ska^t. Hún er nú til heimilis að Auðbrekku 27 í Kópavogi. Sigurlaug Katrín er ekkja Magnúsar Sigurðssonar er var bóndi á Orustustöðum. GUÐSTEINN Þorbjörnsson frá Bjarkarlundi í Vest- mannaeyjum, nú að Vörðu- stíg 3, Hafnarfirði, er sjötug- ur í dag, laugardag, 6. sept- ember. — Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sinum eftir kl. 16 í dag. -w# ELÍN ELIVARÐSDÓTTIR, Skólastíg 12, Stykkishólmi er fimmtug í dag, 6. sept. — Hún er nú stödd á heimili systur sinnar að Bólstaðarhiíð 66 hér í Rvík. MONuem KVÖLD-N/ETUR (X, IIELGARÞJÓNUSTA apolok anna i Roykjavík. dagana 5. xoptombor til 11. septomber aA háöum doKum meAtoldum verður \ LAUGARNES APÓTEKl. - En auk þossor INGÓLFS APÓTFaK opiA til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinjónn. IaÆKNASTOFUR eru lokaOar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi viA lækni á GÓNGUDEILI) LANDSI’lTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudoild or lokuö á holKÍdoKum. Á virkum döKum k 1.8 —17 or ha'Kt aö ná samhandi viA lækni i síma I.ÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. on þvi afr olns aA okki náist í hoimilisla'kni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 aA morKni oK frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum or LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl>sinKar um lyfjahúAir oK la-knaþjónustu oru Kofnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVÁKT Tannla'knafél. fslands or i IIEILSUVERNDARSTÓOINNI á lauKardöKum oK hoÍKÍdoKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERDIR fyrir fullorAna KoKn mænusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. 10.30 — 17.30. Fólk hafi moA sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfonKisvandamáliA: Sáluhjálp i viAloKum: Kvoldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÓD DÝRA viA skolAvöllinn i VIAidal. Opið mánudaKa — fóstudaKa kl. 10 — 12 oK 14 — 10. Slmi 70020. Roykjavik simi 10000. ADfY H A ACIhlC Akuroyri simi 90-21840. UnU UAUOlNOsÍKlufjorAur 90-71777. C ifllfD ALlflC HEIMSÓKNARTtMAR. OJUIVn AflUO LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 10 OK kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 10 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til fostudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoKum oK sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa tU fóstudaKa kl. 10— 19.30 — l.auKardaKa oK sunnudaxa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVlTABANDID: Mánudaxa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudóKum: kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 10.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 10 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLID: Eítir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKidoKum. - VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 10.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilalnaríirói: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÁPU LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- inu við HverfisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — löstudaKa kl. 9-19. — Útlánasalur (veKna heimalána) kl. 13—10 sömu daKa. ÞJÖDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 13.30—10. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, PinKhultsstræti 29a, slmi 27155. Eltið lukun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — (östud. kl. 9—21. Lokað á laugard. til 1. sept. ADALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - Aígreiðsla I ÞinKholtsstræti 29a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 30814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. LokaA laugard. tll 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuóum bókum fyrir fatlaóa og aldraóa. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Ilólmgarði 34, sími 86922. IlljfWibókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. ki. 10-16. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. simi 30270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasaíni. sfmi 30270. Viðkomuxtaðir viðsvegar um borgina. [sikað vegna sumarleyfa 30/0—5/8 að háðum dogum meðtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudogum oK miðvikudöKum kl. 14 — 22. Þriöjudaica. fimmtudaga oK (öHtudaga kl. 14—19. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ. Neshaga 10: Opið mánu- daK til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga w föstiidavs kl 16 — 19. ARBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. í sima 84412. milli kl.9-10árd. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur er ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er oplð alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vlð SIK tún er opið þriðjudaga. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaKa kl. 14 — 10, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 10.00. CllhinCTániDMID laugardalslaug- OUNUð I AUInnln IN er upin mánudag - fostudaK kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardogum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudogum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin mánudaKa til IöstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum eropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnu|loKum er opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKxkvöldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20 — 20.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudag kl. 8—17.30. Guluhaðið I VesturhæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna oK karia. — Uppl. I sima 15004. GENGISSKRANING Nr. 166. — 3. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala* 1 Bandarikjadollar 504,00 505,10* 1 Sterlingspund 1217,90 1220,60* 1 Kanadadollar 436,50 437,50* 100 Danskar krónur 9144,10 9164,10* 100 Norskar krónur 10454,70 10477,50* 100 Sœnakar krónur 12142,40 12168,90* 100 Finnsk mörk 13846,15 13878,35* 100 Frantkir frankar 12179,80 12206/40* 100 Belg. frankar 1761,60 1765,50* 100 Svissn. frankar 30778,60 30845,80* 100 Gyllini 25987,45 25044,15* 100 V.-þýzk mörk 28312,20 28374,00* 100 Lfrur 59,46 59,59* 100 Austurr. Sch. 3998,45 4007,15* 100 Eacudos 1018,40 1020,60* 100 Pesetar 693,20 694,70* 100 Yen 232,00 232,50* 1 írakt pund 1066,85 1069,15* SDR (aérstök dráttarréttindi) 2/9 664,49 665,95* * Breyting Iré aiöuatu akráningu. 7 Dll AklAUAIéT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAIV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis oK á heiicidöKum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitukerfi borKarinnaroK á þelm tilfellum öðrum sem borgarhúar telja slK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs manna. „TALMYNDIRNAR. - Sýn- ingar á talmyndum hófust i háðum kvikmyndahúsunum f Kær. — Nýja Bló hafði tvær sýningar oK var uppselt á þær báðar þegar um miðjan daK. I Gamla Biói var ein sýning fyrir troðfullu húsi. I báðum bfóunum mátti finna að mlkil eftirvænting var I hiógestum. jafnvel þó feestir þeirra muni hafa skilið hvað sagt var. — Allir munu þo hafa samfagnað hióstjórunum með þessa nýhreytni., Fyrsta hljóm- og talmynd Nýja Blós var „Sonny Boy“ með A1 Jolson oK Josephine Dunn i aðalhlutverkunum. I Gamla Biói var fyrsta talmyndin „Hollywood-revyan-, með 25 beztu leikurum M.G.M.-félagsins. ásamt 200 dansmeyjum og 100 manna hljómsvelt...“ ( GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 166. — 3. seplember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 554,40 555,61* 1 Sterlingspund 1339,69 1342,66* 1 Kanadadollar 480,15 481,25* 100 Danakarkrónur 10058,51 10080,51* 100 Norakar krinur 11500,17 11525,25* 100 Saanakar krónur 13356,64 13385,79* 100 Finnsk mörk 15230,77 15263,99* 100 Franakir frankar 13397,78 13427,04* 100 Belg. trankar 1937,76 1942,05* 100 Sviaan. frankar 33856,46 33930,38* 100 Gyllini 28586,20 28648,56* 100 V.-þýzk mörk 31143,42 31211,40* 100 Lfrur 65,41 65,55* 100 Auaturr. Sch. 4398,30 4407,87* 100 Eecudoe 1120,24 1122,66* 100 Paaatar 762,52 764,17* 100 Yen 255,20 255,75* 1 írakt pund 1173,54 1176,07* * Breyting frá aíöuatu skráningu. V 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.