Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1981 7 Þakkir Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig meÖ gjöfum, heimsóknum og skeytum á 90 ára afmæli mínu 3. max sl. Guð blessi ykkur öll. Þorbjörg Jóhannesdóttir, Surtsstöðum. Hvítasunnuferðir V med kostakjörum og sérstökum fjölskylduafslaettí Feróaskrifstofan Portoroz 6.170- Gullna ströndin Lignano 22. maí. Verö frá kr. 4.760.- Palma Nova — Magaluf Mallorca 27. maí. Verö frá kr. 5.170.- 29. maí. Verö frá kr. AUSTURSTRÆT117, SÍMAR 26611 og 20100. ÚTSÝN Boðskapur- inn skýr í dag b«öa þoir Svavar Gestsson. formaður Al- býðubandalaKsins, Olafur R. Grimsson. formaður þinxflokks Al- þýðubandalaKsins. verkalýðsrekendur flokksins til fundar við sík. Tiiefnið cr aðalfund- ur svonefnds Verka- lýðsmálaráðs Alþýðu- bandalaKsins. Með leyfi hinna pólitisku leiðtoKa fá þeir að taia á fundin- um Ásmundur Stefáns- son. forseti ASÍ ok blaðafuiltrúi ríkisstjórn- arinnar, þetrar hún nríp- ur til efnahaKsaðKerða, ok Guðmundur J. Guð- mundsson. forseti Verkamannasambands íslands ok alþintnsmað- ur, sem finnur sér jafn- an ónnur verkefni, þeg- ar á þarf að halda. svo að þvinKunarlöK ríkis- 1 stjórnarinnar nái fram á Alþinni. en hann Keti saKst vera „stikkfrí“. Hvað ætla fjórmenn- inKarnir að ræða á aðal- fundinum? Jú. kjaramái- in. Mun það ekki hafa verið Kert á slikum aðal- fundi siðan vorið 1978, þeKar blásið var i her- lúðra undir kjörorðinu _SamninKana i KÍldi". f ræðum manna á aðal- fundinum verður þó ekki talið nauðsynletct að minnast neitt á áhrif þeirrar baráttu á kjör launþcKa. heldur ætlar stjórnmálafræðinKurinn prófessur ólafur R. Grimsson að Kera Krein fyrir því. hvaða áhrif baráttan hefur haft fyrir valdastöðu Káfu- mannahópsins i Aiþýðu- bandalatdnu. Svavar Gestsson ætlar að skýra. hvað er fram- undan i kjaramálunum. óþarfi er fyrir flokks- formanninn að vera mjöK lanKorður. Hann Ketur auðveldleKa látið sér næKja að visa i for- ystutfrein þá sem vara- formaður Alþýðubanda- laKsins Kjartan ólafs- son skrifaði i bjóðvilj- ann 28. april sl. Ilún heitir Rétt braut ok snýst um næstu við- fanKsefni i efna- haKsmálum. Þar setfir: Hvertd má þó Kefa lausan tauminn, að- eins þann slaka sem óhjákvæmiIeKur er i hverju tilviki. Þá mun auðnast að þoka verð- bóÍKunni úr 60% niður í 25% áður en kjörtimabil- inu lýkur. ef skapIeKa KenKur í okkar utanrik- isviðskiptum. Rikis- stjórnin er á réttri braut en svellið er hált." Svellið hált Hvers veKna er ríkis- stjórnin á réttri braut? Jú af þvi að henni tókst að skerða laun manna um 7% 1. mars sl. Þetta er nú boðskapur ráða- manna i Alþýðubanda- laKÍnu til fótKönKulið- anna ok verkalýðsrek- enda. Máli sinu til stuðn- inKS mun Svavar Gests- son vafalítið lesa eftir- farandi kafla úr nýjasta riti ÞjóðhaKsstofnunar um stöðu þjóðarbúskap- arins. Þar setrir á bls. 14: _Ef ekki hefði verið Kripið til þess ráðs að draKa veruleKa úr launa- hækkuninni 1. mars með laKasetninKU. er likletrt að framfærsluvisitalan hefði hækkað um 15— 16% frá febrúar til maí. Með óheftu áframhaldi slikra verðlaKs- ok launabreytinKa mátti ætla að verðbólKa ykist úr tæpIeKa 60% á siðasta ári i um 70% á þessu ári. betta var baksvið efna- hatrsaðtrerðanna um ára- mót, en veÍKamest þeirra var að dratra úr verð- bótahækkun launa um 7% 1. mars.“ En hvers veKna er svellið hált? Jú. veKna þess að á aðalfundinum i daK ætla þeir Svavar Gestsson ok Ólafur R. Grímsson með visan til valda sinna ok áhrifa að sannfæra vcrkalýðsrek- cndurna um það. að _hvertri má þó Kcfa laus- an tauminn" — sem sé enKar kauphækkanir koma til álita á þessu ári. Hvort valdamenn- irnir trantra svo lantrt að ma'la með því. að blaða- fulltrúinn Ásmundur taki að rökstyðja nauð- syn þess, að launþcKar skilji forsendur þeirrar ályktunar vinnuveit- enda. að Krunnkaup skuli ekki breytast næstu tvö ár. skal ósatrt látið. Hitt er ljóst, að markmið ok leiðir ráða- manna i Álþýðubanda- latrinu ok Vinnuveit- endasambandsins falla saman i metdnatriðum. þeKar til kjaramálanna er litið. Með hliðsjón af þessu er ef til vill ólik- letd. að Guðmundur J. Guðmundsson treysti sér til að vera á aðalfundin- um. Uppgjöf Þrastar Til marks um það. hve svellið er hált fyrir valdamennina i Alþýðu- handalatdnu má nefna fóstrudeiluna. þ.e. átök rikisvaldsins við fitstrur. Af hálfu fjármálaráð- herra var þetta mál í höndum Þrastar Ólafs- sonar aðstoðarmanns ráðherrans. sem áður fyrr ’ að minnsta kosti var viðurkenndur huK- myndafræðinKur i röð- _ um marxista. Þröstur skrifaði Krein um fóstru- deiluna. er birtist i Þji'sV viljanum 14. maí ok lauk með þessum orðum: „Fóstrudeilan er lönKU hætt að vera ein- KönKU deila um launa- kjör fóstra. Ilún er orðin spurninK um þróun launamarkaðsins næstu mánuði. Að vísu má seKja sem svo að slysið sé þeKar orðið, það hafi Kerst með samninKum ReykjavíkurborKar. Það má til sanns ve^ar færa. en launakerfi rikisins er miklu flóknara ok við- kvamara KCKn svona hækkunum eins ok þarna hafa átt sér stað en launakerfi nokkurs sveitarfélaKs. Fáir mála- flokkar sem stjórnmála- menn þurfa að Klíma við eru jafn viðkvæmir ok erfiðir eins ok launamál. Fóstrudeilan er speKÍl- mynd þessa. Fátt er auð- veldara en að réttlæta hækkun fóstra í launum. Fátt Ketur þó valdið rikinu ok síðian verka- lýðshreyfinKunni í heild jafnmiklum erfiðleikum ok sú hækkun sem kraf- ist er. AðKát skal höfð.“ Næsta sem Kerist er að forsíðufrétt birtist í Þjóðviljanum 15. maí, þar sem fóstra lýsir þvi yfir eftir að lausn fannst á deilunni við fóstrurnar sömu nóttina ök verið var að prenta Krein Þrastar i Þjóðviljanum. að fóstrur hafi náð sam- bærileKum samninKum við ríkið ok Reykjavik- urborK. Litlar likur eru á þvi. að þcir Svavar Gestsson ok Ólafur R. Grimsson komi jafn sárir frá aðal- fundi Verkalýðsmála- ráðs AlþýðubandalaKs- ins ok bröstur ólafsson frá viðu.eÍKninni við fóstrur. Á ráðsfundinum sitja verkalýðsrekend- urnir, en Þröstur Klínidi við launþeKana beint. óskum ÚBhKARNABÆ til hamingju með daginn um leið og við bendum gestum okkar á tízkusýningu Karnabæjar meö Módel 79 sem fram fer í Hollywood annað kvöld. H0LUMJ00D MERKI SEM MARKA MÁ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.