Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1981 11 afmælisafsláttur I dag er 15 ára afmæli Karnabæjar og í tilefni dagsins gefum við 15% afslátt af öllum hljómplötum og kassettum í verslunum okkar að Laugavegi 66 og Austurstræti 22, sem verða að sjálfsögðu opnar til kl. 15 (3). I dag sem og aðra daga, eru verslanir okkar úttroðnar af öllum nýjustu og vinsælustu plötunum ií.a.iuhuju'son mœm* iaiitoiieir Hér getur aö líta smá sýnishorn af því úrvali og viö vonumst til aö sjá sem flest ykkar tryggja ykkur eintak eöa eintök af þessum eða öörum plötum sem þiö hafiö áhuga á aö eignast og getið nú eignast 15% ódýrara en aöra daga. Er ekki alla fariö aö hlakka til 100 ára afmælisdagsins? B.A. Robertson: Bully for You Ahöfnin á Halastjörnunni Eins og skot. Frank Zappa: Timseltown Rebellion Public Image: Flowes of Romance. Loverboy: REO Speedwagon: Hi Infidelity. Loverboy. Utangarðsmenn 45 RPM. Original Soundtrack: Hair. Ymsir: Shakin’ Stevens: This Ole House. Konsert for the People of Kampuchea. Við vekjum sérstaka athygli á tveggja laga plötunni með Stars on 45C, Buck Fuzz; Making Your Mind Up. ONCPRTS FOR THE PFOPLT OF Svo minnum viö á aö kl. 13 mætir hljómsveitin Start ásamt Ladda og Helgu Möller g Lækjartorg, öll í meiriháttar formi, aö sjálfsögöu. Aö Laugavegi 66 höfum viö tekiö í notkun videotæki sem staðsett veröur í versluninni og bjóöum upp á heljarinnar helling af góðum myndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.