Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.05.1981, Blaðsíða 9
( 9 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. MAÍ 1981 Opið kl. 9—4 EINBÝLISHÚS MOSF.SVEIT 130 fm einbýlishús, stór bílskúr fylgir. SMYRLAHRAUN, HAFN. Raöhús á 2 hæðum, 150 fm. Bifreiðageymsla fylgir. VITASTÍGUR HAFN. 70 fm risíbúö 3)a herb. HÖFUM KAUPANDA að raðhúsi eöa hæð 150—200 fm í Hafnarfirði. Útborgun allt aö 350 þús. viö samning. EINBÝLISHÚS, KÓP. á 2 hæðum. 218 fm 47 fm bílskúr fylgir. ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP. Sérhæð 140 fm. Verð 750 þús. SUÐURBÆR, HAFN. 3ja herb. endaíbúö 86 fm. HVERFISGATA 3 herb. og eldhús á 2. hæð og 3 herbergi og eldhús í risi. Selst saman. MÓABARÐ, HAFN. 130 fm sérhæö ásamt 2 herb. í kjallara. EINBÝLISHÚS KÓP. Einbýlishús 230 fm 6 svefn- herb., bílskúr fylgir. Skipti á 5 herb. sérhæð eða minna raö- húsi eöa einbýlishúsi koma til greina. HVERAGERÐI Einbýlishús, byggt úr timbri, ca. 212 fm. MARKARFLÖT —GARÐABæR Neðri hæö í tvíbýlishúsi. 3 svefnherbergi, 110 fm. SELJAHVERFI — RAÐHÚS Glæsilegt raðhús, 247 fm. sam- tals. 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Nánari uppl. á skrifstofunni. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupana að 3ja—4ra herb. íbúð ásamt btlskúr í Neöra- Breiðholti. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö sérhæð eða raö- húsi í Hafnarfiröi. HÖFUM FJÁRSTERKAN kaupanda aö raöhúsi, stórri sérhæö eöa einbýlishúsi í Kópavogi. Útborgun allt aö 250 þús. víö samning. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24. simar 28370 og 28040. 43466 Opið 13—15 Skálaheiöi — 3 herb. 85 fm. efri haaö í 4býli, sér inng., suöur svalir, sér þvottur. Verð 460 þús. Þverbrekka — 3 herb. 80 fm. á 1. hæö í tyftuhúsi. Engihjalli — 4 herb. 100 fm. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Verö 500 þús. Hamraborg — 4-5 herb. 126 fm. 3 svefnherb sér þvott- ur, búr í íbúö, suöur svalir, bílskýli. Laus í júní. Verð 500 þús. Álfhólsvegur — sórhæö 140 fm. efri hæð í 2býli, 4 svefnherbergi, sér þvottur, miklir skápar, bílskúr. Kársnesbraut — einbýli 120 fm. á einnl hæö, 3 svefn- herb., stór bflskúr. Skjólbraut — einbýli Hæö, rls og kjallarl, 95 fm. grunnflðtur, tvær íbúðir, húsiö þarfnast standsetningar. Mosfellssveit — lóö Eignarlóö fyrir einbýlí, teikn- ingar fylgja, byggingarhæf strax. Verö 130 þús. Kópavogur — lóö fyrir einbýli, öll gjöld greldd. Byggingarhæf strax. Hvammstangi — einbýli Hæð og kjallari 104 fm. að grunnfletl. Timburhus, ekki full- búiö, bílskúrsréttur. EFasteignasalon EIGNABORG sf ____ Sötum Vrffnéimyr Ek>arwon. StgrCm Kröyw lögm Óíafur Thoroddson ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU It i.l.VSIM, \ SIMIW ER: 2248« Húseign viö Laugaveg óskast keypt Verslunar- og íbúöarhúsnæöi óskast keypt viö Laugaveg milliliöalaust. Til greina kemur einnig sér verslunarhúsnæöi ca. 50 til 100 fm. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Trúnaöarmál — 9725“. 43466 Opið í dag 13—15 Garðabær — einbýii Á neöri Flötunum 140 fm. einbýlishús á einni hæö, 3 svefnherbergi, sjónvarpsherbergi, boröstofa, stofa, nýjar innréttingar í eldhúsi, miklir skápar, falleg lóð, tvöfaldur bílskúr. Höfum kaupendur aö góöum 2ja og 3ja herbergja íbúöum í Reykjavík og Kópavogi, einnig stærri eignum. EFasteignasalan EIGNABORG sf _ ___ Hamotxyg 1 700 Kopavogur Simar 43466 & 43805 Sölum Vilhjálmur Einarsson Stgrún Kröyer Lögm Ólafur Thoroddsen Húseign meö 2 til 4 íbúöum óskast keypt Æskileg staösetning miösvæöis í Reykjavík eöa í Vesturbænum. Húsiö má þarfnast mikillar endurnýj- unar. Timburhús kemur til greina. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „Húseign — 9877“. FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 SilfurteigM Sölustjóri: Auöunn Hermannsson. Kristján Eiríksson hæstaréttarlögmaöur. í einkasölu sumarhús á Snæfellsnesi 80 fm. sumarhús og forskalaö timburhús á einum fallegasta staö t Stapa á Snæfellsnesi. Myndir og aörar uppl. á skrifstofunni. Við Mosgeröi 3ja herb. risíbúö í góðu standi. Laus ettir samkomulagi. Einbýlishús við Barónsstíg Lítið járnklætt timburhús, hæð, kjallari og ris. Eignarlóð. Laust strax. Nefnd kannar stöðu æsku- lýðsmálanna MENNTAMÁLARÁÐHERRA Innvar Gislason hefur skipaö nefnd til þess ad kanna stöðu æskulýösmála í landinu. f frétt frá menntamálaráöu- neytinu segir. að nefndin skuli f jalla um skipulaK æskulýðsmála ok starf að þeim málum, svo ok hlutverk félagahreyfinKa. sveit- arfélaKa. skóla og annarra aðila á þeim vettvanKÍ. t*á er nefndinni einnÍK ætlað að fjalla um kostnað við æskulýðsstarf og fjáröflun- arleiðir. um félaKsstörf í skólum ok félaKsmála- ok leiðbeinenda- menntun. í nefnd þessa skipaði ráðherr- ann eftirtalda menn: Reyni G. Karlsson æskulýðs- fuiltrúa og er hann jafnframt formaður nefndarinnar, Guðmund Guðmundsson fræðslufulltrúa, Arnfinn Jónsson, skólastjóra, Kristján Valdimarsson, skrifstofumann, Arnald Bjarnas- on, sveitarstjóra. Af hálfu Sambands íslenskra sveitarfélaga eiga sæti í nefndinni þeir Unnar Stefánsson ritstjóri og Ómar Einarsson framkvæmda- stjóri varamaður hans. Verslunar — íbúðarhús Til sölu er húseign viö Snorrabraut 61 á horni Snorrabraut- ar og Flókagötu. Húsiö er kjallari (lager plús 3 herb.), verslunarhæð, íbúöarhæö ásamt íbúöarrisi (4 herb.). Ennfremur aöliggjandi fiskbúö og góö aðliggjandi bílastæöi. Laust fljótlega. Upplýsingar í síma 18945 í dag kl. 9—18 og 11288 eftir kl. 18 og um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.