Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 í DAG er laugardagur 4. ág- úst, sem er 217. dagur árs- ins 1984. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.57 og síö- degisflóð kl. 24.22. Sólar- upprás í Rvík. kl. 04.44 og sólarlag kl. 22.21. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.34 og tungliö er í suöri kl. 19.52. (Almanak Háskóla íslands.) Og lýöur þinn — þeir eru allir réttlátir, þeir munu eiga landíö eilíflega: Þeir eru kvisturinn, sem ég hefi gróöursett og verk handa minna, er ég gjöri mig vegsamlegan meö. (Jes. 60, 21—22.) KROSSGATA 1 2 3 M MÁ ■ 6 i ■ ■ 8 9 10 ■ 11 w 13 14 15 ■ 16 LÁRÍ;ri : — 1 hússgaróur, 5 Dani, 6 tóbak, 7 hvad, 8 gladar, 11 ósam- stæóir, 12 mánuðir, 14 nöldur, 16 Ö8krandi. LÓÐRÉTT: — 1 gleóikona, 2 rautt, 3 verkfæri, 4 gosefni, 7 skar, 9 spírar, 10 smáalda, 13 fæói, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRKTT: — 1 gikkur, 5 LI, 6 trúóum, 9 gat, 10 XI, 11 ás, 12 man, 13 tapa, 15 óla, 17 rollan. LÓÐRÉTT: — 1 getgátur, 2 klút, 3 kió, 4 róminn, 7 rasa, 8 uia, 12 mall, 14 pól, 16 aa. ÁRNAP HEILLA OA ára afmseli. Sunnudag- O” inn 5. ágúst verður Petrína Hjörleifsdóttir áttatíu ára. Petrína er fædd á Eyrar- bakka, en hefur búið í Hafnar- firði frá árinu 1926. 7 P* ara Næstkom- I O andi þriðjudag, 7. þ.m., er sjötíu og fimm ára frú Ag- ústa Sigurðardóttir Bögeskov, Safamýri 56 hér í Rvík. Eigin- maður hennar var Sören Böge- skov, sem látinn er. Þau hjón ráku um áraraðir búskap hér í bænum. Ágústa er fædd í Lágu-Kotey í Meðallandi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu að kvöldi dags, á afmælisdaginn. P A ára afmæli. í dag, 4. ág- OU úst, er sextug frú Gyða Jónsdóttir Litlagerði 12 hér f Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Otto A. Michelsen, eru stödd norður á Sauðárkróki og taka þar á móti gestum á Skógargötu 12—14. HEIMILISDÝR ENN er leitað að kettinum Kobba úr verslunarmiðstöð- inni í Glæsibæ, sem týndist fyrir um það bil hálfum mán- uði. Eigandinn hefur beðið um að þess verði getið að hann Hagkaup og Vörumarkaðurinn: Vilja taka sláturhús KS .á Sauðárkróki á leigu Treysta sér til að greiða bændum fullt verð Við skulum aldeilis láta hann fá það óþvegið ef við förum ekki í stjörnuflokk! hafi átt það til að stökkva upp í bíla, því hann hafi verið með bíladellu, kötturinn sá. Hann er svartur, hvítur á fótum og um hálsinn. Fundarlaunum er heitið fyrir Kobba, sem er sagður gegna því nafni. HEIMILISKÖTTUR frá Sunnuvegi 8 í Hafnarfirði er týndur. — Hann er svartur með hvítt trýni og hvíta sokka á fótum. Síminn á heimilinu er 54799. FRÉTTIR EFTIR sóiskinsrispuna á dögun- um hér á suðvesturlandinu var sólskin hér í bænum í 12 mínút- ur í fyrradag, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Spáð var áfram- haldandi hlýju veðri á landinu, einkum um það norðan- og aust- anvert. Hér í Reykjavík hafði hitinn farið niður í 8 stig í fyrrin- ótt, en þar sem minnstur hiti var á landinu, var 3ja stiga hiti um nóttina, en það var á Staðarhéli. Úrkoma hafði hvergi verið telj- andi. í gærmorgun snemma var 7 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju af- hent Mbl.: Frá Helgu 600,- Ónefnd 600.- A.G. 700.- E. 1.000,- S.K. 1.000.- N.N. 1.000,- S.I. 1.000.- N.N. 1.000,- FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD lagði Detti- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og þá kom Skaftafell af ströndinni. Það fer aftur á ströndina á sunnudaginn. f gær fór Ljósa- foss á ströndina og írafoss var væntanlegur af ströndinni í gær. Þá kom Kyndill úr ferð í gær af ströndinni, og fór sam- dægurs aftur I ferð. Breskt leiguskip á vegum Eimskips, Mishnish, kom og tók höfn í Gufunesi. Búist var við að Hvítá færi af stað til útlanda í dag, laugardag. Kvðld-, natur- og hulgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 3. ágúst til 9. ágúst. að báóum dögum með- töldum er i Laugarnaaapótaki. Ennfremur er Ingótfa Ap- ótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vló læknl á Gðngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sími 29000. Gðngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En siysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir slðsuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er Isaknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. OiuemiMðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmlsskírleini. Nayóarvakt Tannlaaknatélaga falands i Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garðabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hatnarfjaröar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opln virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavfk eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Keftavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. hefgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: Seffoas Apótok er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum ki. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranos: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi iaugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjöl og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö otbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrlfstofa Bárug. 11, opln daglega 14—16, síml 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. Skrifafofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-Mtnfðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Forekfraráógjðfln (Barnaverndarráö islands) Sálfræöiteg ráögjðf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795. StuttbylgjuMndingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- in: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 iaugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandió: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15. laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er viö GMT-tima. Sent á 13.797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Helmsóknartímar: Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BarnaspiMli Hringains: Kl. 13—19 alla daga öldrunarlækningsdsild Lsndspitslsns Hátúni 10B: Kl. 14—20 og efllr samkomu- lagi. — Landakotsspílali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — BorgarspfMlinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — HvíMbandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grsnsásdsild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga ki. 14—19.30. — Heiiauverndarstðóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KleppsspíMli: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópsvogshaiió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — VffilaeMóaspfMii: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jót- efsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarhsimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Ksflavfkur- læknishóraós og heilsugæzlustöðvar Suöurnesja. Síminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT VaktpjónusM. Vegna bilana á veltukerfl vatna og hita- vaitu, siml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s íml á helgldög- um. RafmagnsvoiMn bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vló Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HúskólabókaMfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga III föstudaga kl. 9—17. Útlbú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafnl, simi 25088. PjóóminjaMfnió: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. ListaMfn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 tll 16 BorgarbókaMfn Roykjavfkur AóslMfn — Útlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Söguátund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AóalMtn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opió mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sepl —apríl er efnnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—égúst. Sérútlán — Þingholtsstrætl 29a, 9Íml 27155. Bækur lánaöar sklpum og slofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Oplö mánu- daga — töstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlf—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvalMsafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27840. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. Júlf—6. ágúst. BúsMóaMfn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 éra bðrn á miðvlkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki trá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn Islsnds, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaiö: Bókasalniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Arfaajaraafn: Alla daga nema mánudag kl. 13.30—18.00. SVR-lelö nr. 10 Asgrimssafn Bergstaöastræli 74: Oplö daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. HöggmyndaMtn Ásmundar Sveinssonar vló Slglún er opió þrlöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LiaMMfn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn dag- lega kl. 11 — 18. Húa Jóns Sigurössonsr i Kaupmannahófn er oplö mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsslaöir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir lyrlr börn 3—6 ára löstud. kL 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náltúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri síml 98-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdslslsugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30. Laugardag oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudag kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — löstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—14.30. VMturbæjarMugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöfö í Veslurbæjarlauglnnl: Opnunarlima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. VarmárMug f Mosfeilssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla mlðvikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmludaga 19.30—21. Gufubaðiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Símlnn er 1145. SundMug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og mlðvlku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. SundMug Hatnarfjaróar or opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. SundMug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.