Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 SÍMI 18936 A-salur Einn gean öllum Hún var ung, falleg og skörp, á flótta undan spillingu og valdi. Hann var fyrrum atvlnnumaöur i íþróttum — sendur aó leita hennar. Þau urðu ástfangin og til aö fá aö njótast þurfti aö ryöja mörgum úr vegi. Frelsiö var dýrkeypt — kaup- veröiö var þeirra eigiö líf. Hðrku- spennandl og margslungln ný, bandarísk sakamálamynd. Ein af þeim albestu frá Columbla. Leik- stjóri: Taylor Hackford (An Officer and a Gentleman). Aöalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges, James Woods. Richerd Wildmerk. Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Sýnd kl. 11.05 I B-sal. Bönnuö börnum innan 14 ára. Hsskkaö varö. mioouwsiBgr W SELECTED THEATRES B-saiur Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi, bráöfyndln og óvenjuleg geimmynd meö Peter Strauss í aöalhlutverki. Sýnd kl. 3. Maður, kona og barn Hann þurfti aó velja á milli sonarlns sem hann haföi aldrei þekkt og konu, sem hann haföi veriö kvæntur í 12 ár. Aöalhlutverk: Martin Shaan, Blythe Dammer. Bandarisk kvik- mynd gorö eftir samnefndri mat- sölubók Eric Ssgal (höfundar Lovo Story). Ummæli gagnrýnenda: .Hún snertlr mann, en er laus vlö alla væmni" (Publishers Weekly) .Myndin er aldeilis frábær". (British Bookseller) Sýnd kl. 5, og 9. Sýnd kl. 7. 4. sýnfngarmánuöur. Einn gegn öllum Sýnd kl. 11.05 frumsýnir Ziggy Stardust Hámark ferils David Bowie sem Ziggy Stardust voru síöustu tónleikar hans f þessu gerfl sem haldnir voru i Hamm- ersmith Odeon í London 3. júlí 1973 og þaö er einmitt þaö sem vlö fáum aö sjá og heyra í þessari mynd. Bowie hefur sjálfur yflrfariö og endurbætt upptökur sem geröar voru á þessum tónlelkum. Myndin er í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. TÓNABÍÓ Sími31182 Tímabófarnir (Time Bandits) P^| Al the drcatm you'veocr had-and no« just the good ones... jtAUii kkJUktwna - nTM wuaman & V Viö endursýnum nú þessa nú þessa ótrúlega hugmyndariku ævintýra- mynd fyrir alla á öllum aldri, sem kunna aö gefa ímyndunarafli sínu lausan tauminn. Og Monty Python leikararnir eru mættir á staöinn! Leikstjóri: Terry Gilliam. Aöalhlut- verk: Auk Monty Python liöeins, Sean Connery, David Warner o.fl. Tónlist: George Harrlson. Endursýnd kl. 5,7.10 og 9.10 f dag laugardag og sömu sýningartfmar sunnudag, mánudag og þriöjudag. Sýnd f 4ra rása Starscope stereo. SlMI 22140 48 stundir The boys are back in town. Nick Nolte,.«,Eddie Murphy.t™, They couldnl have liked each other less They coukin t ha«* needed each c*her more Andtheiastplacetheyeverexpectedtobe sonthesameude Hörkuspennandi sakamálamynd meö kempunum NICK NOLTE og EDDIE MURPHY í aðalhlutverkum. Þeir fara á kostum viö aö elta uppl ósvifna glæpamenn. Myndln er f m DOLBY STEREO IN SELECTED THEATRES Sýnd f dag laugard. kL 5,7,9 og 11. Sami sýningartfmi sunnudag, mánudag og þriöjudag. Sföustu sýningar. Bönnuö innan 16 ára. Bíó Smiöjuvegi 1, Kópavo Lína Langsokkur í Suðurhöfum Engin sýning um vsrslunarmanna- helgina FRVM- SÝNING BíóhöUin frumsýnir í dag Hjólabrettið Sjá auglýsingu ann- ars staðar í blaðinu. Sími50249 Þjófurinn Amerísk sakamálamynd meö James Caan. Sýnd sunnudag kl. 9. James Bond myndin Þrumufleygur Sýnd í dag og á sunnudag kl. 5. Prívat School Sýnd sunnudag kl. 3. Salur 1 Frumsýnir gamanmynd sumarsins Ég fer í fríið (National Lampoon's Vacation) Úr biaöaummælum: „Ég fer f fríiö" er bráöfyndin á sinn rustafengna hátt. Hér er gert púragrfn aö frítima- munstri meöalhjóna. „Ég fer ( friiö" er röö af uppákomum, sem vel flest- ar eru hlægilegar í orösins fyllstu merkingu. „Ég fer ( flesta staöi meinfyndiö og eftirminnilegt feröa- lag. SV/Mbl. 2/8 '84. islenslur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. : Salur 2 : Hin heimsfræga gamanmynd meö Bo Derek og Dudley Moore. Endursýnd kl. 9 og 11. i óhemjuvinsæla Break-mynd. Sýnd kl. 5 og 7. fUnfpm Góóan daginn! LITGREINING MEÐ CROSFIELD 540 LASER LYKILLINN AD VANDADRI LITPRENTUN MYNDAMOT HF. Maðurinn frá Snæá Hrifandi fögur og magnþrungin llt- mynd. Tekin í ægifögru landslagi há- sléttna Astralíu. Myndln er um dreng er missir foreldra sina á unga aldri og veröur aö sanna manndóm sinn á margan hátt Innan um hestastóö, kúreka og ekki má gleyma ástinni, áöur en hann er viöurkenndur sem fulloröinn af fjallabúum. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Doiby-stereo og Cinemascope. Kvikmyndahand- ritiö geröi John Dixon og er það byggt á víöfrægu áströlsku kvæöi „Man From The Snowy River* eftir A.B. „Banjo* Paterson. Leikstjóri: George Miller. Aóalhlut- verk: Klrk Douglas ásamt áströlsku leikurunum Jack Thompson, Tom Burlinson, Sigrid Thornton. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Útlaginn fsl. tal. Enskur texti. Sýnd þriöjudag kl. 5. Föstudag kl. 7. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 MEANING 0F LIFE Lokslns er hún komin. Geövelkislega kímnlgáfu Monty Python-gengislns þarf ekki aö kynna. Verkin þeirra eru besta auglýsingln. Holy Grall, Llfe of Brian og nýjasta fóstriö er The Me- anihg of Life, hvorki meira né minna. Þeir hafa sina privat brjáluöu skoöun á því hver tilgangurinn meö lífsbrölt- inu er. Þaö er hrelnlega bannaö aö láta þessa mynd fram hjá sér fara. Hún er ... Hún er ... Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! Löggan og geimbúarnir 1C sXí.<>1 Bráöskemmtileg og ny gamanmynd, um gelmbúa sem lenda rétt hjá Saint-Tropez í Frakklandi og samskipti þeirra vló veröi laganna. Meö hlnum vinsæla gamanlelkara Louis de Fun- as ásamt Michel Galabru — Maur*ce Risch. Hlátur frá upphafi til enda. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Footloose Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. í Eldlínunni Rýtingurinn /o Hörkuspennandi litmynd meö Hick Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassidy Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Geysispennandi litmynd um morö og hefndir innan Mafiunnar í New York og Italiu. Byggö á sögu eftir Harold Robbina. Aöalhlutverk: Alex Cord, Britt Ekland, Patrick O'Neal. Enduraýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Slóð drekans Ein besta myndin sem hinn eini sanni Bruce Lee lék í. í myndinni er hinn frœgi bardagi Bruce Lee og Chuck Norris. Endureýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.