Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 45 Mikill áhugi á handboltanum Lm Angeles 3. égúst. Fré Þórarni Ragnarstyni, blaóamanni Morgunblaóaina. Gífurlegur áhugi er é handknattleiknum hér é Ólympíuleikunum og hið risa- stóra Titan Gymnasium í Fullert- on var þétt setiö í allan gærdag og langt fram é kvöld þegar handknattleíkskeppnin fór þar fram. Fyrir löngu er uppselt é alla leikina og nær útilokaó aö veróa sér úti um mióa. Þaó hafa því fjöl- margir íslendingar sem búa hér um slóðir oröiö fré að hverfa og hafa ekki néó aó sjé leiki íslenska liösins. En margir íslendinganna hór höfóu néó að tryggja sér miöa og þeir voru mættir é leikina og veifuðu stórum íslenskum fénum og studdu vel viö bakió é sínum mönnum. Steingrímur Her- mannsson forsætisréóherra og fjölskylda hans hafa mætt é béöa leikina. Þé hefur íslenska liöiö étt hug og hjörtu bandarísku éhorf- endanna og hafa þeir klappaó ís- lenska liöinu lof í lófa hvaó eftir annaó og hrópaö hvatningarorö til leikmanna liósins. Grét í tíu mínútur — efftir aö hafa sigraö í fimleikunum Bandarfkjamenn höfðu gert sér vonir um aó einn af þeirra fré- bæru fimleikamönnum myndi vinna gullverðlaun í einstakl- ingskeppni karla ( greininni og eftir glæsilegan sigur ( liöa- keppninni var þaö ekki ólfklegt. Peter Videmark þótti sigur- stranglegur. Hann haföi l(ka for- ystuna um t(ma en hægt og sfg- andi tókst 27 éra gömlum Jap- ana, Koji Eushiken aó slé ( gegn og sigra. Hann hlaut 118,7 stig samanlagt og þegar honum var Ijóst aö sigurinn væri hans brast hann ( grét og térin streymdu niöur kinnar hans (heilar t(u mfn- útur. En sigur Japanans var veröskuldaöur. Hann sýndi hreint ótrúlega færni ( þeim sex grein- um sem keppt var (. Bandaríkja- maöurinn Videmark lenti ( ööru sæti og Kinverjinn Li Ning þriója sæti. Júdómaöurinn Yamashita: Ekki tapaö síöan 1977! ÞAÐ hefur mikiö veriö rætt og ritaö um aö Edwin Moses sé ör- uggastur meö gullverðlaun é þessum Ólympíuleikum en þegar grannt er skoöað kemur (Ijós aö annar íþróttamaóur er jafnvel sigurstranglegri. Þaó er heims- methafinn ( þungavigt ( júdó — Japaninn Yamashita. Hann hefur ekki tapaö júdóglímu síöan ériö 1977 og hefur sigraö (194 glímum í röö — og þar af í 1M é Ippon, en þaö er fullnaðarsigur og jafngildir rothöggi (hnefaleikum. „Þaö eina sem getur stöövaö Yamashita er kjarnorkustrfð,** segja júdósér- fræöingar sem fylgjast meö leik- unum. Handknattleikurinn: Bandaríkjamenn í mikilli framför ÞAÖ vakti athygli mína f gær er ég horfói é handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hversu vel liö Bandaríkjanna stóö sig gegn Svf- um. Svíar voru allan tfmann ( mjög miklum erfiöleikum og heföi ekki komið til frébær markvarsla hjé Hellgren heföu Bandaríkjamenn allt eins getaö unniö. Og hver étti von é því aó þeir myndu svo snemma skipa sér í fremstu röð? Þriggja marka sigur Svía, 21:18, var ( þaó mesta eftir gangi leiksins. Sviss sigraöi lið Alsír meö 19 mörkum gegn 18 í æsispennandi leik. Bæði liöin léku á köflum mjög vel og hafa yfir geysilega líkamlega sterkum leikmönnum aö ráöa. Ljóst er aö íslenska landsliöiö má ekkert gefa eftir ef þaö ætlar sór sigur gegn þessum þjóöum. Vestur-Þjóöverjar voru sterkari aöilinn í leiknum gegn Spánverjum og alveg Ijóst er aö þaö veröa Vestur-Þjóöverjar og Danir sem berjast um efsta sætiö í A-riðll og óg spái því aö þaö veröi Danir sem fari með sigur úr þeirri baráttu. Eins og staöan er í dag vlröist stefna í úrslitaleik milli Dana og Rúmena um gulliö — og Vestur- Þjóöverja og Júgóslava um þrlöja sætiö. Svíar og islendingar gætu svo leikiö saman um 5. og 6. sæti í keppninni. Urslitin í handboltanum voru þessi í gær. fsland - Rúmenía 17:26 Júgóslavía - Japan 22:15 Sviss - Alsír 19:18 Svíþjóö - Bandaríkin 21:18 V-Þýskaland - Spánn 18:16 Danmörk - Kórea 31:28 Keppni í við- skiptum mikil ÞAÐ ER ekki bara keppt í íþrótt- um hér í Los Angeles. Keppni ( viöskiptum fer fram hér líka. Hin risastóru fyrirtæki sem framleióa íþróttafatnaö og -skó hafa komiö upp myndarlegum höfuóstöövum fyrir utan Olympíuþorpiö og þangaö streymir íþróttafólkið því aö fyrirtækin keppast um aö gefa skó og æfingagalla ( stórum stít. Þé fylgja töskur og fleira og allt er þetta aó sjélfsögöu merkt fram- leiðandanum rækilega þv( þeir telja sig fé mikla og góöa auglýs- ingu noti íþróttafólkiö vörur sín- ar. Sumir vilja þó meina aö þetta sé fariö aö ganga út ( öfgar — slíkt sé magniö sem fyrirtækin gefa fré sér. • HEIMSMET! Kanadamaöurinn Victor Davis fagnar heimsmeti sínu í 200 metra bringusundi meö tilþrifum. Hann étti sjélfur gamla metíö. Morgunblaöiö/Símamynd AP Metaregn í sundinu á Ól Los Ang.l«a 3. égúat. AP. Vestur-Þjóðverjinn Michael Gross setti ( dag nýtt Ólympíu- met í undankeppni 200 metra flugsundsins. Gross, sem vann gull í 200 metra skriósundi og 100 metra flugsundi, fékk ( gær tímann 1:58,72 m(n. I næsta riðli é undan Gross synti Banda- ríkjamaöurinn Pablo Morales og hann bætti Ólympíumet Mike Bruners, Bandaríkjunum, fré því 1976. Þaö stóö hins vegar ekki lengi — Gross bætti metiö strax aftur. Bandaríska stulkan Tracy Caulkins setti Ólympíumet í gær í 200 metra fjórsundi í dag, synti á 2:14,47 í undanrásunum. Kanadamaöurinn Victor Davis bætti eigiö heimsmet í gær í 200 metra bringusundi, synti á 2:13,34 mín. Hann átti gamla metiö — 2:14,58 mín., sett fyrr á þessu ári. Vestur-Þjóöverjinn Thomas Fahrner setti Ólympíu- met í 400 metra skriösundi — synti á 3:50,91 mín. en varö samt ekki einn af átta efstu. Hann varö níundi í undankeppninni, en átta komast áfram. ( keppninni um 8. til 16. sæti geröi hann sór lítiö fyrir og setti Ólympíumet — 3:50,91 mín. Bandaríkjamaður- inn George Dicarlo haföi sett Ólympiumet örfáum mínútum áð- ur — 3:51,23 mín. f gær settu Bandarikjamenn heimsmet i 4x100 metra skriö- sundi — Chris Cavanaugh, Mike Heath, Matt Biondi og Rowdy Gaines syntu á 3:19,03 mín. Bandaríkin áttu heimsmetiö, 3:19,26, sett á Pan Am-leikunum í fyrra. Ástralíubúar uröu i ööru sæti — en í undanrásunum settu Ástralir nýtt Ólympíumet í grein- inni, syntu á 3:19,94 mín. Hollenska stúlkan Petra Van Staveren setti nýtt Ólympíumet er hún sigraöi í 100 metra bringusundi kvenna. Hún synti á 1:09,88 mín. Gamla metiö átti Ute Geweniger, Austur-Þýska- landi. Heimsmet Gewinger er hins vegar 1:08,51, sett í fyrra. Frjálsíþróttafólkiö byrjaöi ( keppni í dag — Carl Lewis hljóp 100 metra og sigraöi aö sjálf- sögöu i sinum riöli. „Hljóp þó ekki hraöar en hann þurfti til aö komast áfram," eins og sagöi á fréttaskeyti. Tími hans var 10,32 sek. Hefur þú lesið nýjasta tölublað Húsa & híbýla? Fæst á næsta blaðsölustað. H&H er mest lesna tímarít landsins samkvæmt síöustu lesendakönnunar Sambands tslenskra augtýsingastofa. Pantaöu áskríft aö þessu vinsæla tímaríti í síma 83122.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.