Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 04.08.1984, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. ÁGÚST 1984 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélaverkfræðingur eða véltækni- fræðingur með einhverja starfsreynslu óskast til starfa á teiknistofu sem er með fjölbreytt verkefni. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist á afgreiöslu blaösins fyrir 15. þessa mán. merktar: „Teiknistofa — 494“. Skóverslun v/Laugaveg óskar eftir tveimur starfskröftum ekki yngri en 35 ára, til afgreiðslustarfa. Vinnutími: 1. frá 9—6. 2. frá 1—6. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. miövikudagskvöld merkt: „S — 1643“. Reiknistofa bankanna óskar eftir aö ráöa Kerfisfræðinga/ forritara til starfa. Æskileg menntun: háskólanám í tölvufræöi, viöskiptafræöi eöa stæröfræöi, eöa starfs- reynsla. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst 1984. Reiknistofa bankanna, Digranesvegi 5, Kópvogi, s. 44422. Mosfellssveit — húshjálp Óska eftir aö ráöa barngóöa konu til hús- móðurstarfa frá kl. 12—5 alla virka daga vik- unnar. Uppl. í síma 666128 e. kl. 21. Laust er nú þegar starf á skrifstofu hjá fyrirtæki í Reykjavík, hálft starf kemur til greina. Starfiö er fólgiö í almennum skrifstofustörfum og aö- stoö viö framkvæmdarstjórn. Starfsreynsla nauösynleg. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. merkt: „S — 8993“. Bókari Vel þekkt og traust meðalstórt iönfyrirtæki miösvæöis í Reykjavík hyggst ráöa bókara til starfa sem fyrst. Starfið felst í aö sjá um bókhald fyrirtækisins þ.e. merkingar, vinnslu og afstemmningar ásamt vinnulaunaútreikningum. Leitaö er aö röskum ábyggilegum og reglu- sömum manni á góöum aldri sem getur unn- iö og hugsað sjálfstætt og hefur áhuga á aö sýna hvaö í honum býr. Þarf aö vera reiðubú- inn aö setja sig smám saman inn í tölvumál og tölvuvinnslu. Æskileg menntun er verslunarskóla- eöa stú- dentspróf svo og reynsla af bókhaldi. Góö laun í boöi og launahækkanir í samræmi viö áhuga og afköst. Hér er um aö ræöa áhugavert fyrirtæki sem býöur upp á góöa vinnuaöstööu og jákvæöan starfsanda. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Öllum veröur svarað. Umsóknir séu sem ítar- legastar. Þeim sé skilaö í afgreiðslu Mbl. fyrir 10. ágúst næstkomandi merkt: „Ábyrgöar- starf — 3087“. Matreiðslumenn Óskum eftir aö ráöa vanann matreiöslumann til aö veita forstööu veitingastaönum Ársel í vöruhúsi KÁ. Óskum einnig eftir vönum starfskrafti til aö sjá um kjötafgreiðslu í vöru- húsi KÁ. Nánari uppl. hjá vöruhússtjóra Kaupfélags Árnesinga í síma 1128 og 1000. Kaupféiag Árnesinga Vélsmiðja eða vélaverkstæði Óskast til kaups eöa leigu. Tilboö sendist á augl.deild Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „A — 3704“. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA Siml 10350 Póithólf 5196 RaAjavík Samband ísl. sveitarfélaga óskar aö ráöa starfsmann á skrifstofu sam- bandsins frá 1. október nk. Verkefni starfsmannsins eru m.a. hagskýrslu- gerö um fjármál sveitarfélaga og upplýs- ingasöfnun og ráögjöf um kjarasamninga sveitarfélaga. Góö vinnuaðstaöa. Háskólamenntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri sambandsins, Magnús E. Guöjónsson, Háa- leitisbraut 11, Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Verkfræðingur Óskum eftir aö ráöa ungan verkfræöing sem aöstoöarmann deildarstjóra kerrekstrar- deildar. í starfinu felst umsjón meö mælingum auk ýmissa þróunarstarfa vegna tölvustýringar, kerþjónustubúnaöar, fartækja o.ffl. Umsóknareyöuublöö fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 10. ágúst 1984, í pósthólf 244, Hafnarfiröi. ISAL íslenzka Álfélagið hf. Skrifstofumaður Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa starfs- mann á skrifstofu. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Áhersla er lögö á góöa vélritunar- og ís- lenskukunnáttu. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sé skilað á afgreiöslu blaösins fyrir föstudaginn 10. ágúst merkt: „K — 0499“. Kerfisgreining/ forritun Viljum ráöa kerfisfræðing, verkfræöing, hag- fræðing eöa aðila með sambærilega mennt- un til aö annast kerfisgreiningu og forritun fyrir viöskiptavini okkar. Æskilegt er aö umsækjendur hafi reynslu á þessu sviöi og geti unnið sjálfstætt. Unniö er meö allar helstu tegundir af tölvum. Verkfræðistofan, Strengur, Síðumúla 29, s. 685130. Fóstrur athugið! Barnaheimilið Ós v/Bergstaöastræti hefur lausa stööu V2 daginn e.h. Ós er heimili með um 20 pláss, rekið af foreldrum. Uppl. í síma 23277 e.h. og á staönum. Sjáumst. Veitingahús Óskum eftir að ráöa framreiöslumenn til framtíðarstarfa nú þegar. Umsækjandi þarf aö vera ábyggilegur og reglusamur, einnig vant fólk í sal til framtíöar og i aukavinnu á kvöldin og um helgar. Upplýsingar á staönum á mánudag kl. 14—16. vNTiXó 'T-í/smmmct Tryggvagötu 22. Byggingaverka- menn og smiðir óskast nú þegar til starf. Mikil vinna fram- undan. Upplýsingar ekki veittar í síma. Tekiö á móti umsækjendum aö Grensásvegi 13, 2. hæö frá 7. ágúst milli kl. 9 og 15. Hólaberg sf. Hótei Loftleiðir Óskum aö ráöa starfsfólk til ræstinga á her- bergjum og í þvottahúsiö, tímabundiö. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 22322. Starfsfólk óskast Óskum eftir aö ráöa duglegt starfsfólk til fiskvinnslustarfa nú strax eftir verslunar- mannahelgina. Unniö eftir bónuskerfi. Mikil vinna. Á staönum er gott mötuneyti og aðbúnaður starfsfólks góöur. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá Siguröi Arnþórssyni yfirverkstjóra í síma 97-8891. Búlandstindur hf, Djúpavogi. BÚLANDSTINDUR H/F Fjarmalastjóri Viö leitum aö fjármálastjóra fyrir fyrirtæki sem standa mun að framkvæmdum viö Blönduvirkjun á næstu árum. Framkvæmdir hefjast í sumar og þarf um- sækjandi aö geta hafiö störf sem fyrst, en aöal starfsstaöur veröur á virkjunarstaö. Leitaö er að viðskiptafræðingi, eöa manni meö hliðstæða þekkingu og þarf umsækj- andi aö hafa haldgóða reynslu og þekkingu í fjármálastjórn, áætlanagerö, bókhaldi og tölvuvinnslu. Góö tök á ensku áskilin. Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi góöa skipulagshæfileika og eigi gott meö samskipti. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og reynslu sendist undirrituöum fyrir 8. ágúst n.k. endurshoðun hf löggiltir endurskoöendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.