Morgunblaðið - 14.03.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.03.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 9 Mínar hjartans þakkir fœri ég öllum þeim sem glöddu mig á áttrœðisafmceli minu þann 16. febrúar síÖastliðinn. Ég sendi mínar bestu kveÖjur til allra sem ég hef kynnst í leik og starfi. Megi góÖur GuÖ vera meÖ ykkur. Sigurður Steindórsson, Flókagötu 5, Reykjavík. sölu Mercedes-Benz 230TE Station Bifreiðin er skrásett hérlendis ný í febrúar 1982, einn eig- andi. Ekinn 25 þús. km., einungis í bæjarakstri. Power-stýri, ABS bremsukerfi, sjálfskipting, litað gler, álfelgur, central- læsingar, útvarp + kassetta. Bifreiðin er sem ný. Verð 780.000 þús., mætti greiðast m. skuldabréfi. Upplýsingar gefur Skúli í Bílakjallaranum, Ford-húsinu, sími 84370. Jogginggallar fyrir smáfólk — ungt fólk — fullorðið fólk Verð frá kr. 998,—1.998,- 5 pör frotté-sokkar kr. 398,- Gallabuxur kr. 1.295,- Fínar hvítar herraskyrtur og bindi að eigin vali fyrir aðeins kr. 998,- Mynstraðar herra- skyrtur kr. 898,- Góðar vörur á góðu verði Opið laugardag kl. 10—4, sunnudag kl. 1—5. Að ráða í rúnir Reykjaneskjördæmis Reykjaneskjördæmi, sem fær 11 þingmenn í sinn hlut í kom- andi kosningum, er spennandi viðfangsefni fyrir þá sem spá í kosningaúrslit. Margt veldur forvitni um kosningaúrslit í þessu kjördæmi, ekki sízt sigur Alþýðuflokks í sveitarstjórnarkosning- um í Hafnarfirði og Keflavík 1986. Staksteinar staldra í dag við viðtal blaðsins Reykjaness við Halldór Ibsen, framkvæmdastjóra Otvegsmannafélags Suðurnesja. Framboðs- flóran Það er ekki einvörð- ungu uppgangur Al- þýðuflokks i sveitar- stjórnarkosningum í Hafnarfirði og Keflavík, sem vekur spumingar varðandi Reykjaneskjör- dæmi. Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokks, er og mættur til leiks f kjör- dæminu — og fer mikinn. Ólafur Ragnar Grímsson, sem viða hefur áð á langri og skrykkjóttri pólitískri vegferð, leitar þar skjóls f skugga Geirs Gunnarssonar, sérfræð- ings Alþýðubandalagsins í rfkisfjármálum. Sjálfstæðisflokkurinn teflir fram fræknu liði f kjördæminu: utanrfkis- ráðherra, formanni þingflokksins, forseta efri deildar oar fleiri sterkum frambjóðend- um. Hér við hætast smærri framboð sem gera fram- boðsflóruna litskrúðugri, hvað sem öðru lfður. „Bannað að byggjaskip fyrir Suður- nes“ Blaðið Reykjanes birt- ir fyrir skemmstu viðtal við Halldór Ibsen um þró- im sjávarútvegs á Suðumesjum. Halldór sagði orðrétt: „Menn verða að gera sér grein fyrir þróun þessara mála yfir lengri tfma. Frá þvf að vinstri stjóm var mynduð 1956, er bannað að byggja skip fyrir Suðumes; þetta svæði fær ekki fyrir- greiðslu úr opinberum sjóðum. Þegar viðreisnarstjóm er mynduð 1959 er þess- um höftum aflétt gagn- vart Suðumesjum og þá Keflavfk um leið. Þá koma hér nokkrir bátar, sem byggðir voru f A- Þýzkalandi og Dan- mörku. Sfldarflotinn var endumýjaður upp úr 1960. Það var mikil gróska f sjávarútvegin- um öll viðreisnarár- in...“ „Opinber stefna Kjart- ans Jóhanns- sonar“ Halldór Ibsen segi áfram: „1971 er mynduð ný vinstri stjóm og þá kem- ur Lúðvfk Jósepsson í nafni rfldsstjóraarinnar til Keflavfkur, hélt fund með útgerðarmönnum, þar sem hann tilkyimt i þeim að héðan af svæð- inu yrðu teknir peningar og fluttir út á land. Þetta var ráðstöfun á gengis- mun. Það tfmabil sem sú rfkisstjóra sat var á ný skrúfað fyrir alla fyrir- greiðslu... 1974 var mynduð ríkis- stjóra undir forsæti Geirs Hallgrfmssonar og þá opnast að nokkru aft- ur leið fyrir Suðurnesja- menn til að fá fyrir- greiðslu_ 1978 kemur kemur ný vinstri stjóm, þar sem Kjartan Jóhannsson er sjávarútvegaráðherra. Það var opiaber stefna hans að fækka fyrírtækj- um í sjávarútvegi á Suðumesjum, þar sem hann taldi þau of mörg og smá. Honum varð töluvert ágengt með Keflavfk.“ Steingrímur sem sjávaról- vegsráðherra Enn segir viðmælandi Reykjaness: „Á árunum 1980-83 keyrði um þverbak. Þá fer verðbólgan f það hæsta sem hún hefur komist, 130 stig, og lék flest fyrirtæki í sjávarút- vegi mjög illa - og eru mörg fyrirtæki ekki búin að ná sér á réttan kjöl enn. í þeirri ríkisstjóra var Steingrfmur Her- mannsson sjávarútvegs- ráðherra. Við myndun núverandi rfldsstjómar byijar held- ur að rofa til. Þá opnast að nýju möguleikar fyrir svæðið hjá opinberum sjóðum. Það er þvf Ijóst af þvf sem ég hefl sagt að það er aðeins þegar Sjálfstæðisflokkurinn er f stjóra sem Suðuraes, og þá um leið Keflavík, sitja við sama borð og aðrir landshlutar hvað varðar fyrirgreiðslu úr opinberum sjóðum.** Af framangreindum orðum er ljóst að bæði Kjartan og Steingrímur, sem og vinstri stjórnir, hafa skilið eftir spor f „þróun" sjávarútvegs á Suðurnesjum. BLASTURS ELDAVÉLIN Gerð R-44 3 möguleikar: Yfir- og undirhiti. Blásturshiti. Grill — hitun. Tvöfalt gler í hurö. Barnalæsing. Stillanlegur sökkull. Tvær hraðsuöuhellur. Hitaskápur undir ofni. Fylgihlutir: Ofnskúffa, 4 bökunarplötur og rist. Aukahlutir: Klukkubak með eða án steikarmælis, grillmótor og teinn. Fæst í 5 litum. Hagstætt verd. Góð kjör. Z cr < 5 MEÐEINU SÍMTALI B2222EIS22EIÍMÍ Eftir það verða áskriftargjöldin skuld færð á viðkomandi rrnL-nn.’niiimimnT7Mi BiTmmrna— SÍMINNER 691140- 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.