Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 23

Morgunblaðið - 14.03.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 23 í HÁSKÓLABÍÓI í DAG KL. 14:00 Aðgangur er ókeypis. í tilefni af 20 ára afmæli Skólahljómsveitar Kópavogs þann 22. febrúar sl. höldum við hressilega tónleika í Háskólabíói í dag, laugardaginn 14. mars, kl. 14:00. Þar leika Skólahljómsveit Kópa- vogs og Hornaflokkur Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar og Jassband Kópavogs undir stjórn Árna Scheving. Við bjóðum alla vini okkar og velvildarmenn velkomna. SKÓLAHLJÓMSVEIT KÓPAVOGS HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS Björn Guðjónsson JASSBAND KÓPAVOGS Árni Scheving Kynnir: Jón Múli Árnason gÖg&TA í dag kemur út ný hljómplata með Skólahljómsveitinni, Hornaflokknum og Jassbandinu. Við seljum plötuna að sjálfsögðu á tónleikunum og síðan í hljómplötuverslunum strax eftir helgi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.