Morgunblaðið - 14.03.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.03.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. MARZ 1987 31 Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna: • • Oryggissveitir í Chile misbjóða borgurunum Genf, AP. Mannréttindanefnd Samein- uðu þjóðanna samþykkti á fimmtudag einróma ályktun, þar sem lýst er þungum áhyggjum af ástandi mannréttindamála í Chile. í ályktuninni segir að öryggis- sveitir stjómarinnar hafi ekki enn látið af „morðum, mannránum og pyntingum" og misbjóði borgurun- um með ýmsum öðrum hætti. Fulltrúi Mexíkó bar upp ályktun- ina og meðflytjendur voru fulltrúar 12 vestrænna og óháðra ríkja. í ályktuninni sagði að stjómin í Chile hefði viðurkennt að ástandið væri óviðunandi og úrbóta væri þörf. Sagði að ný lög, sem heimila starf- semi stjómmálaflokka, væm í grundvallaratriðum ófullnægjandi þar sem hvergi væri að finna neitt í þeim um kosningafrelsi. Augusto Kaupmannahöfn: 88 milljónir d kr arður af flughöfninni Kaupmannahöfn. Frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. ÁGÓÐI af Kaupmannahafnar- flugvelli varð 88 miHjónir danskra króna (rúmar 500 millj. isl. kr.) á árinu 1986. Stafar það bæði af hækkun flugvallargjalda 1. janúar það ár og fjölgun flug- taka og lendinga. Innanlandsflug jókst um 13%, leiguflug um 7% og almennt utan- landsflug um 4%. Pinochet forseti undirritaði lögin í fyrradag. Fulltrúar Bretlands og Banda- ríkjanna létu í ljós athugasemdir við orðalag ályktunarinnar og sögðu hana ekki gallalausa. í henni Líbanon: BYLTINGARHREYFING rétt- lætis hótaði á fimmtudag að taka franskan gisl af lfíi innan tveggja sólarhringa ef franska stjórnin gæti ekki tekið öll tvímæli af stefnu sinni gagnvart frönskum gislum i Líbanon og hemaðaraðstoð við íraka. Hótunin var rituð arabísku letri og barst í þriggja síðna bréfi á skrif- stofu vestrænnar fréttastofu í vesturhluta Beirút ásamt mynd af Jean-Louis Normandin, 35 ára gömlum ljósameistara frönsku sjón- varpsstöðvarinnar Antenne-2. Þetta er fyrsta yfírlýsingin frá mannræningjum í Líbanon síðan Sýrlendingar sendu sjö þúsund og fimm hundruð hermenn og hundrað skriðdreka inn í Vestur-Beirút til að stilla til friðar í þeim hluta borg- arinnar, sem múhameðstrúarmenn byggja. I yfirlýsingunni er þess krafíst af Jacques Chirac, forsætisráðherra væri t.d. hvorki vikið að jákvæðum aðgerðum af stjómarinnar hálfu né hryðjuverkamönnum, sem barizt hefðu gegn stjóminni. Af þeim sök- um væri ályktunin vant á myllu þeirra. Frakklands, að hannskýri innan 48 klukkustunda yfírlýsingu, sem Francois Mitterrand forseti gaf út um gíslamál og _ áframhaldandi vopnasendingar til Iraka. „Ef skýr- ing verður ekki gefín út innan þess tíma verður Normandin leiddur fyr- ir rétt og tekinn af lífi.“ Talið er að öfgafullir sítar skipi byltingar- hreyfíngu réttlætis og þeir styðji írana. Mitterrand ræddi á þriðjudag um sex franska gísla, sem í haldi em í Líbanon, og sagði að hann myndi íhuga að náða Anis Naccache, sem dæmdur var til lífstíðarfangelsis í Frakklandi fyrir tilraun til að myrða Shahpour Bakhtiar, fyrrum forsæt- isráðherra írans. En forsetinn bætti við að hann myndi ekki samþykkja náðun nema allir gíslamir yrðu látn- ir lausir og það hefði ekki gerst. Mitterrand sagði að Frakkar myndu halda áfram að láta íraka hafa vopn, en það hefði ekki í för með sér að þeir væra óvinir Irana. Hótun um að taka franskan gísl af lífi Sjómanna verkfall Sao Paulo, Reuter. HERMENN með alvæpni halda uppi röð og reglu í helstu höfnum Brazilíu, en sjómenn þar hafa verið í verkfalli í hálfan mánuð. Lítið miðar í samkomulagsátt, en í gær náðu tvö lítil skipafélög í Brazilíu samningum við sjómenn, er vinna hjá þeim, buðu þeim 120% kaup- hækkun. Verkalýðsleiðtogar segja að yfírgnæfandi meirihluti hinna 40.000 sjómanna í landinu séu enn í verkfalli. Vinnuveitendur hafa boðið 80% kauphækkun sem sjómenn hafa hafnað og segja að frek- ar muni þeir grípa til hópuppsagna, en semja um slíkt. Starfsfólk í olíuiðnaði hafði í gærkvöldi ekki enn tekið ákvörðun um hvort það færi í allsherjarverkfall, en hermenn era á verði í öll- um helstu olíuhreinsunar- og vinnslustöðvum. Reuter. CÍTROÉN AXEL TILBÚINN í AKSTURINN A AÐEINS KR. 259.500, - * Globus? Lágmúla 5, sími 681555 Umboöið á Akureyri: Gunnar Jóhannsson, sími 96-25684 "Meö ryðvörn, skráningu og fullum bensíntanki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.